Ísold Sævarsdóttir og Sigurrós Ásta �?órisdóttir eru Eyjamenn vikunnar

Söngkeppni barna var að sjálfsögðu á sínum stað á dagskrá �?jóðhátíðarinnar síðustu helgi. Var keppt í flokki eldri og yngri og fengu krakkarnir að spreyta sig á Brekkusviðinu sjálfu eins og hefð er fyrir. Sigurvegararnir voru vel að sigrinum komnir, Ísold Sævarsdóttir í eldri flokknum og Sigurrós Ásta �?órisdóttir í flokki yngri. Ísold og Sigurrós […]

ÍBV bikarmeistari 2017

ÍBV mætti FH í úrslitaleik Borgunarbikars karla í dag og fóru Eyjamenn með sigur af hólmi, lokastaða 1:0. Eyjamenn voru öflugri aðilinn í fyrri hálfleik og skoraði Gunnar Heiðar �?orvaldsson gott mark á 37. mínútu eftir sendingu frá Kaj Leó í Bartalsstovu, verðskulduð forysta. FH-ingar sóttu í sig veðrið í síðari hálfleik og voru mikið […]

19 ár frá síðasta titli

19 ár eru liðin frá því karlalið ÍBV í knattspyrnu hampaði síðast bikarmeistaratitli. Líkt og í ár komst liðið í úrslitaleikinn í fyrra en þar þurftu Eyjamenn að sætta sig við 2:0 tap gegn Valsmönnum sem fögnuðu titlunum annað árið í röð. Að þessu sinni mun mótherji ÍBV á Laugardalsvellinum vera Íslandsmeistarar FH. Hafnfirðingarnir hafa […]

Stærsti leikur ársins á Íslandi

Miðjumaðurinn knái í liði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, gekk til liðs við ÍBV í janúar 2016 eftir að hafa verið á mála hjá Keflavík. Ásamt því að vera öflugur fótboltamaður þá er Sindri einnig mikill leiðtogi inni á vellinum og hefur, í fjarveru Andra �?lafssonar, borið fyrirliðabandið í flestum leikjum Eyjamanna á tímabilinu. Blaðamaður ræddi […]

Á góðum stað með hátíðina og gestir til fyrirmyndar

�?jóðhátíðarnefnd hefur haft í mörg horn á líta undanfarna daga og vikur og þó aldrei meira en þá daga sem hátíðin stendur. Að þessu sinni gekk allt upp, gestir sjaldan eða aldrei verið fleiri, gott veður, frábær dagskrá og allir sem komu að framkvæmdinni með einum eða öðrum hætti unnu sín verk af fagmennsku. Allt […]

Hefur í þrígang komist í úrslit

�??�?etta er þriðji bikarúrslitaleikurinn minn, ég er búinn að vinna og tapa gegn KR. Fyrri leikinn vann ég 2:0 og seinni tapaðist 2:1,�?? segir Kristján Guðmundsson sem kann sérstaklega vel við sig í bikarkeppnum. �??Mér finnst þetta mjög gaman, mér finnst gaman að stilla upp liðinu fyrir bikarleiki. Númer eitt er að halda hreinu og […]

1500 manns með flugi á mánudaginn

Umferð um Vestmannaeyjaflugvöll var mun meiri um þjóðhátíðina en undanfarin ár. Ernir fluttu um 400 manns frá Eyjum á mánudaginn og rúmlega 1000 fóru með einkavélum til Reykjavíkur og upp á Bakka. �?egar mest var voru 15 vélar á vellinum. �??Í gær fór um völlinn um 1500 manns frá klukkan 06.30 til klukkan 23.00 og […]

Lagið Togaravals bætist inn í fjölbreytta flóru Eyjalaga

Vélstjórinn Ágúst Halldórsson er kannski ekki þekktasti lagasmiður Vestmannaeyja en lag hans Togaravals hefur fengið á fjórða hundrað spilanir á youtube til þessa og á mikið inni. �?etta efnilega Eyjalag, sem m.a. var spilað í útvarpsþættinum �?magíó-Brothers á Gufunni, er eflaust eitt af fjölmörgum lögum sem skúffuskáld Vestmannaeyja hafa gefið frá sér en fengið lítil […]

Alls 47 fíkniefnamál, átta líkamsárásir og þrjú kynferðisbrot

Lögregla telur 16.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja 2017 og er hátíðin með þeim stærstu sem haldin hefur verið. Í allt sinntu 25 lögreglumenn löggæslu á þremur lögreglubifreiðum auk 150 gæslumanna sem lúta stjórn lögreglu. Tveir sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra stóðu einnig vaktina. Sex óeinkennisklæddir lögreglumenn sinntu fíkniefnaeftirliti og höfðu sér til aðstoðar fíkniefnaleitarhunda. Starfandi læknir var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.