Umhverfisstofnun heimilar innflutning hvíthvalanna

Í gær [þriðjudag] bárust þær fréttir að Umhverfisstofnun myndi veita Vestmannaeyjabæ og Merlin Entertainment heimild til innflutnings á þeim hvölum sem unnið hefur verið að að flytja frá Kína til Vestmannaeyja en frá þessu segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri, á heimasíðu sinni í gær. �??Eins og þekkt er þá er um að ræða Beluga hvali sem […]
Hlynur Andrésson sigraði í hálfu maraþoni

Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson gerði sér lítið fyrir og sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu sem fram fór um helgina. Hlynur kom í mark á tímanum 1:09:08 sem er þriðji besti tími tími sem Íslendingur hefur náð í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu og jafnframt persónulegt met hjá honum. Glæsilegur árangur. (meira…)
�?að má ekki skammta þessa grundvallarþjónustu úr hnefa

�??Við verðum að hætta að tala um samgöngur við Vestmannaeyjar eins og þær séu eitthvað yfirnáttúrulegt fyrirbæri sem enginn ræður við. �?etta mál er hið allra einfaldasta að leysa. �?að þarf einfaldlega fleiri ferðir. �?að má ekki skammta þessa grundvallarþjónustu úr hnefa. Í allt sumar, eins og seinustu sumur, hefur Herjólfur farið of fáar ferðir. […]
Jafnt milli ÍBV og FH

ÍBV og FH skildu jöfn í Pepsi deild kvenna í kvöld, lokasta�?a 1:1. Rut Kristjánsdóttir kom Eyjakonum yfir á 37. mínútu leiksins en Adam var ekki lengi í paradís því Caroline Murray var búin a�? jafna metin einungis þremur mínútum sí�?ar. Fleiri ur�?u mörkin ekki og jafntefli ni�?ursta�?an. (meira…)
Sigur á Skaganum

ÍBV og ÍA mættust í sannköllu�?um botnslag í Pepsi deild karla í dag. �?a�? fór svo a�? Eyjamenn fóru me�? sigur af hólmi en varnarma�?urinn Brian McLean ger�?i eina mark leiksins á 36. mínútu. ÍBV er eftir sem á�?ur í 11. sæti me�? 16 stig, jafn mörg stig og Fjölnir sem á tvo leiki til […]
Borholan féll saman í Surtsey

Í gær féll borholan í Surtsey saman eftir að erfiðlega hafði reynst að halda borun á fram þegar komið var niður á 150 metra dýpi. Borinn losnaði í stutta stund en festist fljótt aftur og þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir bormanna tóks ekki að losa borinn á nýjan leik. �?að var því gripið til þess að […]
Sigurbjörn Daði Dagbjartsson er Eyjamaður vikunnar

Grindvíkingurinn Sigurbjörn Daði Dagbjartsson, vakti mikla athygli á bikarúrslitaleiknum um síðustu helgi fyrir vaska framkomu sína sem stuðningsmaður ÍBV þar sem hann hélt uppi stemningunni með gítarspili og söng. Jafnframt útilokar Sigurbjörn ekki að mæta á úrslitaleik kvennaliðsins þann 8. september nk. ef til hans verður leitað. Sigurbjörn er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: […]
Móttökuhátíð í stað busunar – myndir

Busun nýnema í Framhaldsskóla Vestmannaeyja er liðin tíð og í hennar stað hittast krakkarnir, í að virðist, skemmtilegu hópefli sem nefnist móttökuhátíð. Fór umrædd móttökuhátíð fram í dag og eins og meðfylgjandi myndir sýna var mikið fjör hjá nemendum skólans, þó svo engin hafi verið krotaður í framan, makaður með slori eða niðurlægður á einn […]
Hæstiréttur vísar máli Brims gegn Vinnslustöðinni frá dómi

Hæstiréttur staðfesti í dag þá niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands að vísa frá dómi máli sem Brim hf. höfðaði gegn Vinnslustöðinni til ómerkingar stjórnarkjöri á aðalfundi og hluthafafundi VSV á árinu 2016. Brim er dæmt til að greiða 350.000 í málskostnað. Vsv.is greinir frá. Héraðsdómur Suðurlands kvað upp úrskurð sinn 12. júní 2017 og lét málskostnað niður […]
Fjárhagslegt tap og missa viðskipti þegar ekki er hægt að standa við samninga

�??Flutningar milli lands og Eyja eru alls ekki í góðum málum og það hefur komið við okkur. Við höfum t.d. verið að veiða grálúðu fyrir austan land og reynt að vinna hluta hennar hér í Eyjum. �?á þurfum við að flytja hana í gámum frá Eskifirði og svo yfir með Herjólfi,�?? segir Sverrir Haraldsson, sviðsstjóri […]