Dásamlegt mót sem sýnir okkur hvað skátarnir eru góð uppeldishreyfing – myndir

Vestmannaeyjar voru hluti af stærsta skátamóti Íslandssögunnar sem haldið var í síðustu viku. Alls tóku yfir 5000 skátar á aldrinum 18 til 25 ára frá 95 löndum þátt í mótinu, World Scout Moot. �?átttakendur dreifðust um allt land og komu 410 frá 50 löndum til Vestmannaeyja þar sem Skátafélagið Faxi tók á móti þeim. Margt […]

�?jóðhátíð 2017: sunnudagur – myndir

Lokahnykkur �?jóðhátíðarinnar var í gær þegar brekkusöngurinn, undir stjórn Ingó Veðurguðs, fór fram en fyrir mörgum er það hápunktur helgarinnar og nokkurs konar rúsína í pylsuendanum. �?að var þó langt í frá það eina sem Herjólfsdalurinn hafði upp á að bjóða líkt og meðfylgjandi myndir sína en �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjarfrétta, lét sig ekki […]

Hvað er brekkusöngurinn í þínum huga?

Einar Gylfi Jónsson: Sunnudagskvöldið orðið að hápunktinum Ef ég man rétt var þjóðhátíðin eiginlega búin á sunnudeginum hér áður fyrr og sumir tóku saman þá. �?egar ég kom á �?jóðhátíðina 1979 eftir nokkurt hlé var aldeilis orðin breyting á, þökk sé brekkusöngnum. �?að er óhætt að segja að Árni Johnsen eigi þessa frábæru hefð skuldlaust. […]

�?að þarf ekki annað en röddina, gítarinn og taktinn

Eitt merkilegasta atriði í íslenskum skemmtanaiðnaði er brekkusöngurinn á þjóðhátíð sem hefur verið eitt mesta aðdráttarafl hátíðarinnar seinni árin. Hann varð til fyrir 40 árum, sama árið og þjóðhátíðin flutti í Dalinn 1977. Árni Johnsen á brekkusönginn eins og hægt er að eiga eitthvað jafn huglægt og brekkusöngur á �?jóhátíð getur orðið. Stoðirnar voru lengi […]

�?jóðhátíð 2017: laugardagur – myndir

Nú er annar dagurinn af þremur á �?jóðhátíð afstaðinn og líkt og fyrri daginn lék veðrið við gesti þó það hafi dropað eilítið í upphafi kvölds. Dagskráin í gær var ekki af verri endanum, Eyjamaðurinn Sindri Freyr hóf leik á kvöldvökunni með léttu gítarspili en félagarinir í FM95BL�? luku henni eins og þeim einum er […]

Hvað er þjóðhátíð í þínum huga?

�??Fyrsta �?jóðhátíðin var haldin sunnudaginn 2. ágúst árið 1874 í Herjólfsdal. �?á mættu í Dalinn um 400 manns um hádegisbilið, reistu tjöld við suðurhlið tjarnarinnar og hlóðu veisluborð úr torfi og grjóti vestan við tjaldbúðirnar. �?að sjást enn leifar af því nálægt hringtorginu. Tjöldin og Herjólfsdys voru prýdd fánum og borðum.�?? �?annig segir á Heimaslóð […]

Spjallað við skemmtikrafta: Ekki til betri gestgjafar en Eyjafólk

�?að ættu flestir �?jóðhátíðargestir að finna sér eitthvað við hæfi á Stóra sviðinu í ár enda fjölbreytt blanda af skemmtikröftum sem stíga á stokk. Rapp/Hip-hop senan, sem hefur rutt sér síðustu árin, hefur sína fulltrúa á staðnum og er nokkuð fyrirferðamikil í ár. Einnig verða þessar hefðbundnu sveitaballahljómsveitir á sínum stað enda í augum margra […]

Kíkt í tjöldin hjá �?nnu Lilju, Sólrúnu og Emmu

Hvítu tjöldin hafa fylgt þjóðhátíð frá fyrstu tíð þó þau hafi breyst í tímans rás. Allir vanda til undirbúningsins sem útheimtir mikla vinnu og ekki er í kot vísað þegar kíkt er í heimsókn. �?etta er sameiginlegt verkefni fjölskyldunnar sem margar hafa komið sér hefðum sem ganga frá einni kynslóð til annarrar. Eyjafréttur fengu í […]

Akranesið siglir á �?jóðhátíð – myndir

Eins og fram hefur komið felldi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið ákvörðun Samgöngustofu að veita ekki undanþágu fyrir siglingar ferjunnar Akraness á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar yfir �?jóðhátíð. Síðan þá hefur Akranesið verið við siglingar til og frá Eyjum eins og meðfylgjandi myndir sína en einn farþeganna var enginn annar en samgönguáðherrann sjálfur, Jón Gunnarsson. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.