Sanngjarn og eðlilegur fréttaflutningur sem ber að þakka

Morgunblaðið, mbl.is og K-100 sem heyra undir Árvakur og 365 miðlar, vísir.is, Bylgjan og Stöð 2 fylgdust vel með undirbúningi þjóðhátíðar og hátíðinni sjálfri án þess að vera með fyrirfram ákveðnar meiningar um þessa stærstu útihátíð landsins. �?eir greindu frá því sem miður fór, kynferðisbrotum, fíkniefnamálum og öðrum málum sem komu til kasta lögreglu. �?að […]

Stelpurnar komnar í bikarúrslit

ÍBV hafði betur gegn Grindavík í undanúrslitum Borgunarbikars kvenna rétt í þessu en það þurfti vítaspyrnukeppni til að útkljá leikinn. Cloé Lacasse kom ÍBV yfir skömmu áður en flautað var til hálfleiks en fram að því hafði leikurinn verið algjör einstefna og sáu gestirnir vart til sólar. �?að átti hins vegar eftir að breytast í […]

Fór fram í frábæru veðri og stóð undir nafni sem fjölskylduhátíð

Að hlusta á 16.000 manna kór syngja einum rómi og það af lífi og sál gerist hvergi nema í Brekkusöng á �?jóðhátíð Vestmannaeyja sem að margra mati er hápunktur hátíðarinnar. Ingólfur �?órarinsson, Selfyssingur og Eyjamaður er verðugur arftaki Árna Johnsen sem trúlega hefur ekki gert sér grein fyrir hvað var að verða til þegar hann […]

Ísold Sævarsdóttir og Sigurrós Ásta �?órisdóttir eru Eyjamenn vikunnar

Söngkeppni barna var að sjálfsögðu á sínum stað á dagskrá �?jóðhátíðarinnar síðustu helgi. Var keppt í flokki eldri og yngri og fengu krakkarnir að spreyta sig á Brekkusviðinu sjálfu eins og hefð er fyrir. Sigurvegararnir voru vel að sigrinum komnir, Ísold Sævarsdóttir í eldri flokknum og Sigurrós Ásta �?órisdóttir í flokki yngri. Ísold og Sigurrós […]

ÍBV bikarmeistari 2017

ÍBV mætti FH í úrslitaleik Borgunarbikars karla í dag og fóru Eyjamenn með sigur af hólmi, lokastaða 1:0. Eyjamenn voru öflugri aðilinn í fyrri hálfleik og skoraði Gunnar Heiðar �?orvaldsson gott mark á 37. mínútu eftir sendingu frá Kaj Leó í Bartalsstovu, verðskulduð forysta. FH-ingar sóttu í sig veðrið í síðari hálfleik og voru mikið […]

19 ár frá síðasta titli

19 ár eru liðin frá því karlalið ÍBV í knattspyrnu hampaði síðast bikarmeistaratitli. Líkt og í ár komst liðið í úrslitaleikinn í fyrra en þar þurftu Eyjamenn að sætta sig við 2:0 tap gegn Valsmönnum sem fögnuðu titlunum annað árið í röð. Að þessu sinni mun mótherji ÍBV á Laugardalsvellinum vera Íslandsmeistarar FH. Hafnfirðingarnir hafa […]

Stærsti leikur ársins á Íslandi

Miðjumaðurinn knái í liði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, gekk til liðs við ÍBV í janúar 2016 eftir að hafa verið á mála hjá Keflavík. Ásamt því að vera öflugur fótboltamaður þá er Sindri einnig mikill leiðtogi inni á vellinum og hefur, í fjarveru Andra �?lafssonar, borið fyrirliðabandið í flestum leikjum Eyjamanna á tímabilinu. Blaðamaður ræddi […]

Á góðum stað með hátíðina og gestir til fyrirmyndar

�?jóðhátíðarnefnd hefur haft í mörg horn á líta undanfarna daga og vikur og þó aldrei meira en þá daga sem hátíðin stendur. Að þessu sinni gekk allt upp, gestir sjaldan eða aldrei verið fleiri, gott veður, frábær dagskrá og allir sem komu að framkvæmdinni með einum eða öðrum hætti unnu sín verk af fagmennsku. Allt […]

Hefur í þrígang komist í úrslit

�??�?etta er þriðji bikarúrslitaleikurinn minn, ég er búinn að vinna og tapa gegn KR. Fyrri leikinn vann ég 2:0 og seinni tapaðist 2:1,�?? segir Kristján Guðmundsson sem kann sérstaklega vel við sig í bikarkeppnum. �??Mér finnst þetta mjög gaman, mér finnst gaman að stilla upp liðinu fyrir bikarleiki. Númer eitt er að halda hreinu og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.