Drón­ar bannaðir á �?jóðhátíð

Í gær setti lögreglan í Vestmannaeyjum inn stöðufærslu á facebook þar sem greint er frá að Fjarstýrð loftför eða drónar verða ekki leyfilegir á �?jóðhátíð. “�?jóðhátíðarnefnd hefur ákveðið sem umráðamaður yfir Herjólfsdal næstu helgi að banna flug allra fjarstýrðra loftfara, svokallaða dróna inni í Herjólfsdal á meðan �?jóðhátíð Vestmannaeyja stendur yfir frá 4. ágúst til […]

Afkomendur Runólfs frá Stóra-Gerði og Dölum og Valgerðar í Brekkuhúsum

Laugardaginn 29. júlí sl. kom um 40 manna hópur frá Utah í heimsókn hingað til Eyja. Flestir úr hópnum voru afkomendur Runólfs Runólfssonar frá Stóra-Gerði og Dölum og Valgerðar Níelsdóttur sem ársgömul flutti ásamt móður sinni ofan úr Landeyjum að Brekkuhúsum. Um tvítugt giftust þau og bjuggu lengst af í Kastala sem var þar sem […]

Sandra Erlingsdóttir spilaði í tapi

A landslið kvenna í handbolta lék á dögunum gegn sænsku meisturunum Höörs HK H 65, en stelpurnar eru þessa dagana í æfingaferð í Danmörku. Leiknum lauk með fimm marki tapi en lokatölur voru 24:29 þeim sænsku í vil. Sandra Erlingsdóttir, leikmaður ÍBV, skoraði þrjú mörk í leiknum. (meira…)

U-21 endaði í 12. sæti á HM

Íslenska U-21 liðið í handbolta, með þá Elliða Snæ Viðarsson, Hákon Daða Styrmisson og Dag Arnarsson innanborðs, mætti Túnis í 16 liða úrslitum HM í Alsír í síðustu viku þar sem niðurstaðan var eins marks tap, 27:28, eftir æsispennandi leik. Mættu strákarnir síðan Norðmönnum í leik um 11. sætið en sá leikur tapaðist einnig en […]

KFS: Tap í markaleik

KFS þurfti að sætta sig við eins marks tap gegn Vatnaliljum í B riðli 4. deildar karla á laugardaginn, lokatölur 4:3. Mörk KFS skoruðu þeir Erik Ragnar Gíslason Ruiz, Gauti �?orvarðarson og Einar Kristinn Kárason. Eftir leikinn munar tveimur stigum á liðunum. KFS er í fjórða sæti með 21 stig á meðan Vatnaliljur eru í […]

Á dögunum bætti ÍBV við sig hinum 32 ára skoska miðverði Brian Stuart McLean en hann er annar miðvörðurinn sem ÍBV fær í félagsskiptaglugganum en enski varnarmaðurinn, David Atkinson s

Á dögunum bætti ÍBV við sig hinum 32 ára skoska miðverði Brian Stuart McLean en hann er annar miðvörðurinn sem ÍBV fær í félagsskiptaglugganum en enski varnarmaðurinn, David Atkinson samdi við félagið í síðustu viku. McLean ólst upp hjá Rangers í Skotlandi en hefur spilað fyrir Motherwell, Dundee og fleiri lið á ferlinum. Síðasta tímabil […]

Næsta skref að tryggja að rekstur Herjólfs verði á forræði heimamanna

�??Auðvitað er þetta ánægjulegt og rennir enn styrkari stoðum undir þjóðhátíðina okkar. �?etta mál er hinsvegar enn stærra í mínum huga. Fyrir það fyrsta þá má það ekki verða einhver regla að við náum ekki árangri í samgöngumálum nema með blóðugri baráttu við kerfið,” segir Elliði Vignisson um ákvörðun Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins um að fella […]

Akranes fær að sigla til Eyja

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið hefur fellt úr gildi þá ákvörðun Samgöngustofu að veita ekki undanþágu fyrir siglingar ferjunnar Akraness á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar yfir �?jóðhátíð. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef ráðuneytisins. Rúv.is greinir frá. Í úrskurði ráðuneytisins er lagt fyrir Samgöngustofu að fallast á umsókn Eimskips um að nota ferjuna til siglinga […]

Kristján Guðmundsson: Ásættanleg úrslit gegn liðinu í öðru sæti

Í samtali við blaðamann í gær sagðist Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, vera nokkuð sáttur með úrslit leikjanna tveggja og að rétti leikurinn hafi unnist. Jafnframt vildi hann ekki tjá sig um möguleg kaup ÍBV á miðjumanni sem hefur verið í ferli. Fyrirfram ásættanleg niðurstaða í þessum tveimur leikjum er það ekki? �??Eigum við ekki að […]

Sigur og jafntefli gegn Stjörnunni í síðustu viku

Karlalið ÍBV og Stjörnunnar mættust tvívegis í síðustu viku, fyrst í Borgunarbikarnum á fimmtudeginum þar sem Eyjamenn höfðu betur 1:2 og svo í Pepsi-deildinni á sunnudeginum þar sem lokatölur urðu 2:2. Bresku varnarmennirnir, David Atkinson og Brian Stuart McLean, sem gengu til liðs við ÍBV í félagsskiptaglugganum komu báðir inn í byrjunarliðið í undanúrslitaleiknum en […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.