1500 manns með flugi á mánudaginn

Umferð um Vestmannaeyjaflugvöll var mun meiri um þjóðhátíðina en undanfarin ár. Ernir fluttu um 400 manns frá Eyjum á mánudaginn og rúmlega 1000 fóru með einkavélum til Reykjavíkur og upp á Bakka. �?egar mest var voru 15 vélar á vellinum. �??Í gær fór um völlinn um 1500 manns frá klukkan 06.30 til klukkan 23.00 og […]
Lagið Togaravals bætist inn í fjölbreytta flóru Eyjalaga

Vélstjórinn Ágúst Halldórsson er kannski ekki þekktasti lagasmiður Vestmannaeyja en lag hans Togaravals hefur fengið á fjórða hundrað spilanir á youtube til þessa og á mikið inni. �?etta efnilega Eyjalag, sem m.a. var spilað í útvarpsþættinum �?magíó-Brothers á Gufunni, er eflaust eitt af fjölmörgum lögum sem skúffuskáld Vestmannaeyja hafa gefið frá sér en fengið lítil […]
Alls 47 fíkniefnamál, átta líkamsárásir og þrjú kynferðisbrot

Lögregla telur 16.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja 2017 og er hátíðin með þeim stærstu sem haldin hefur verið. Í allt sinntu 25 lögreglumenn löggæslu á þremur lögreglubifreiðum auk 150 gæslumanna sem lúta stjórn lögreglu. Tveir sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra stóðu einnig vaktina. Sex óeinkennisklæddir lögreglumenn sinntu fíkniefnaeftirliti og höfðu sér til aðstoðar fíkniefnaleitarhunda. Starfandi læknir var […]
Ástarljóð til Vestmannaeyja og sorgarsöngur yfir Tyrkjaráninu – myndband

�?lafur F Magnússon fyrrverandi borgarstjóri hefur sent frá sér nýtt lag sem ber titilinn Við Ræningjatanga. Myndband við lagið er komið í spilun á Youtube en �?lafur samdi sjálfur bæði lag og texta. Höfundur samdi ljóðið í mars árið 2014 og lagið skömmu síðar. �?að var hljómsett og hljóðritað af Vilhjálmi Guðjónssyni, árið 2015. �?lafur […]
Eyjakonur gerðu jafntefli við Stjörnuna

Leik ÍBV og Stjörnunnar í Pepsi-deild kvenna sem fram fór í dag lyktaði með 2:2 jafntefli. Kristín Erna Sigurlásdóttir kom ÍBV yfir en næstu tvö mörk gerði landsliðskonan Katrín Ásbjörnsdóttir og kom Stjörnunni í forystu. �?að var síðan önnur landsliðskona, Sigríður Lára Garðarsdóttir, sem skoraði næsta mark og jafnaði metin í 2:2 en það reyndust […]
Grunaður um kynferðisbrot gagnvart yngri bróður

Í frétt sem birtist á vísi.is í gær segir að hæstiréttur hafi fellt úr gildi ákvörðun Lögreglustjórans í Vestmannaeyjum frá 26. júlí þess efnis að lögráða piltur á menntaskólaaldri skuli sæta nálgunarbanni í þrjá mánuði á meðan kynferðisbrot hans gegn yngri bróður eru til rannsóknar hjá yfirvöldum. Enn fremur segir að “vorið 2016 óskaði barnaverndarnefnd […]
Vonar að �?jóðhátíðin fari vel fram

�??Allur undirbúningur fyrir komandi hátíð er með hefðbunum hætti. �?að verða á þriðja tug lögreglumann sem verða við vinnu þessa hátíð og þrír fíkniefnahundar. �?að verða 18 lögreglumenn á mesta álagstímanum, sem er á nóttinni. Við verðum með aðstoð frá Ríkislögreglustjóra þar sem tveir sérsveitarmenn munu starfa á hátíðinni,�?? segir Jóhannes �?lafsson, yfirlögregluþjónn um viðbúnað […]
Bjargsigið var draumur sem rættist

Bjartur Týr �?lafsson hefur undanfarin ár séð um bjargsigið á þjóðhátíð en bjargsigið hefur verið fastur liður í Herjólfsdal í hart nær 100 ár. Í samtali við Eyjafréttir segist Bjartur hafa fengið áhuga á klifri og slíku ungur að aldri en í dag hefur þessi áhugi leitt hann út í fjallaleiðsögn er hann hefur lifibrauð […]
ÍBV og Víkingur R. skildu jöfn

ÍBV og Víkingur R. mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í dag þar sem lokastaða var 1:1 en mark Eyjamanna gerði Mikkel Maigaard. Eftir leikinn er ÍBV enn í næst síðasta sæti, með jafn mörg stig og Víkingur �?. sem á leik til góða. (meira…)
Tíðindi af andláti mínu eru stórlega ýkt!

Hún Gróa vinkona mín á Leiti lifir góðu lífi og heimsækir Vestmannaeyjar reglulega. Hér þekkir hún hvern krók og kima og ekki er til sá Eyjamaður sem hún ekki þekkir með nafni að minnsta kosti. Hróður hennar berst víða og hún vandar vel til verka í öllu því sem hún tekur sér fyrir hendur, þá […]