Rætt við skáta: Vestmannaeyjar falllegar en vindasamar

Blaðamaður Eyjafrétta gerði sér ferð suður í Skátastykki sl. föstudag og ræddi við nokkra vaska skáta sem þar voru við ýmis störf. �?að er óhætt að segja að hljóðið í þeim hafi verið gott þó greina mætti smá þreytu enda prógrammið síðustu daga búið að vera langt og strangt. Nafn: Pedro Rasia Schiefferdecker. Aldur: 18. […]

Dásamlegt mót sem sýnir okkur hvað skátarnir eru góð uppeldishreyfing – myndir

Vestmannaeyjar voru hluti af stærsta skátamóti Íslandssögunnar sem haldið var í síðustu viku. Alls tóku yfir 5000 skátar á aldrinum 18 til 25 ára frá 95 löndum þátt í mótinu, World Scout Moot. �?átttakendur dreifðust um allt land og komu 410 frá 50 löndum til Vestmannaeyja þar sem Skátafélagið Faxi tók á móti þeim. Margt […]

�?jóðhátíð 2017: sunnudagur – myndir

Lokahnykkur �?jóðhátíðarinnar var í gær þegar brekkusöngurinn, undir stjórn Ingó Veðurguðs, fór fram en fyrir mörgum er það hápunktur helgarinnar og nokkurs konar rúsína í pylsuendanum. �?að var þó langt í frá það eina sem Herjólfsdalurinn hafði upp á að bjóða líkt og meðfylgjandi myndir sína en �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjarfrétta, lét sig ekki […]

Hvað er brekkusöngurinn í þínum huga?

Einar Gylfi Jónsson: Sunnudagskvöldið orðið að hápunktinum Ef ég man rétt var þjóðhátíðin eiginlega búin á sunnudeginum hér áður fyrr og sumir tóku saman þá. �?egar ég kom á �?jóðhátíðina 1979 eftir nokkurt hlé var aldeilis orðin breyting á, þökk sé brekkusöngnum. �?að er óhætt að segja að Árni Johnsen eigi þessa frábæru hefð skuldlaust. […]

�?að þarf ekki annað en röddina, gítarinn og taktinn

Eitt merkilegasta atriði í íslenskum skemmtanaiðnaði er brekkusöngurinn á þjóðhátíð sem hefur verið eitt mesta aðdráttarafl hátíðarinnar seinni árin. Hann varð til fyrir 40 árum, sama árið og þjóðhátíðin flutti í Dalinn 1977. Árni Johnsen á brekkusönginn eins og hægt er að eiga eitthvað jafn huglægt og brekkusöngur á �?jóhátíð getur orðið. Stoðirnar voru lengi […]

�?jóðhátíð 2017: laugardagur – myndir

Nú er annar dagurinn af þremur á �?jóðhátíð afstaðinn og líkt og fyrri daginn lék veðrið við gesti þó það hafi dropað eilítið í upphafi kvölds. Dagskráin í gær var ekki af verri endanum, Eyjamaðurinn Sindri Freyr hóf leik á kvöldvökunni með léttu gítarspili en félagarinir í FM95BL�? luku henni eins og þeim einum er […]

Hvað er þjóðhátíð í þínum huga?

�??Fyrsta �?jóðhátíðin var haldin sunnudaginn 2. ágúst árið 1874 í Herjólfsdal. �?á mættu í Dalinn um 400 manns um hádegisbilið, reistu tjöld við suðurhlið tjarnarinnar og hlóðu veisluborð úr torfi og grjóti vestan við tjaldbúðirnar. �?að sjást enn leifar af því nálægt hringtorginu. Tjöldin og Herjólfsdys voru prýdd fánum og borðum.�?? �?annig segir á Heimaslóð […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.