Spjallað við skemmtikrafta: Ekki til betri gestgjafar en Eyjafólk

�?að ættu flestir �?jóðhátíðargestir að finna sér eitthvað við hæfi á Stóra sviðinu í ár enda fjölbreytt blanda af skemmtikröftum sem stíga á stokk. Rapp/Hip-hop senan, sem hefur rutt sér síðustu árin, hefur sína fulltrúa á staðnum og er nokkuð fyrirferðamikil í ár. Einnig verða þessar hefðbundnu sveitaballahljómsveitir á sínum stað enda í augum margra […]

Kíkt í tjöldin hjá �?nnu Lilju, Sólrúnu og Emmu

Hvítu tjöldin hafa fylgt þjóðhátíð frá fyrstu tíð þó þau hafi breyst í tímans rás. Allir vanda til undirbúningsins sem útheimtir mikla vinnu og ekki er í kot vísað þegar kíkt er í heimsókn. �?etta er sameiginlegt verkefni fjölskyldunnar sem margar hafa komið sér hefðum sem ganga frá einni kynslóð til annarrar. Eyjafréttur fengu í […]

Akranesið siglir á �?jóðhátíð – myndir

Eins og fram hefur komið felldi Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið ákvörðun Samgöngustofu að veita ekki undanþágu fyrir siglingar ferjunnar Akraness á milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar yfir �?jóðhátíð. Síðan þá hefur Akranesið verið við siglingar til og frá Eyjum eins og meðfylgjandi myndir sína en einn farþeganna var enginn annar en samgönguáðherrann sjálfur, Jón Gunnarsson. (meira…)

�?jóðhátíð 2017: föstudagurinn – myndir

Dagskráin í gær var með hefðbundnu sniði, skemmtikraftar sungu og léku fyrir gesti �?jóðhátíðar og fór þar Ragnhildur Gísladóttir fremst í flokki í frumflutningi sínum á �?jóðhátíðarlagi ársins 2017 ásamt því að skemmta fólki með góðri dagskrá. �?egar leið að miðnætti hélt hópur manna upp á fjöll, ofan við Dalinn, á Blátindi og sitthvoru megin […]

Ragnar �?skarsson – �?keypis námsgögn fyrir grunnskólabörn

Síðustu daga hafa borist fréttir af því að fjömörg sveitarfélög muni frá og með komandi hausti tryggja grunnskólabörnum ókeypis námsgögn og ritföng. �?essi ákvörðun er ánægjuleg og stuðlar ótvírætt að því að auka jafnrétti til náms á grunnskólastigi. �?g er ekki viss um hvort Vestmannaeyjabær hefur tekið ákvörðun um ókeypis námsgögn fyrir grunnskólabörn hér í […]

Húkkaraball 2017 – myndband

�?jóðhátíð í Eyjum hófst með Húkkaraballinu sl. fimmtudag eins og flestir vita og stemningin þar frábær eins og meðfylgjandi myndband sýnir. Herra Hnetusmjör, Birnir, Flóni, Aron Can og fleiri rapparar komu þar fram. (meira…)

Feikna mikið afrek að komast aftur í Dalinn

�??�?etta var bara ein kvöldstund þarna á Breiðabakka ´73 og ekki stór hópur, aðallega bara þessir sem voru við hreinsun og slíkt,�?? segir �?ór Vilhjálmsson, þegar blaðamaður biður hann að rifja upp fyrstu þjóðhátíð á Breiðabakka. �?ór hefur alla tíð komið að vinnu í Dalnum fyrir þjóðhátíð en árið 1984 kemur hann inn í þjóðhátíðarnefnd […]

Ekki kominn heim fyrr en maður var kominn í Herjólfsdalinn

�??�?egar þjóðhátíðin færist yfir á Breiðabakka er ég einmitt í stjórn Týs sem átti að halda �?jóðhátíðina árið 1973, ég var s.s. meðstjórnandi þá,�?? sagði Guðmundur �?. B. �?lafsson aðspurður út í hátíðina á gosárinu. �??�?að er strax farið að tala um það að Dalurinn sé ekki tilbúinn til að taka við þjóðhátíð en ég […]

�?rátt fyrir böl og alheimsstríð þá verður haldin þjóðhátíð

Nú þegar árið er 2017 eru 40 ár síðan þjóðhátíð í Vestmannaeyjum var aftur haldin í Herjólfsdal eftir fjögurra ára fjarveru. Vegna öskunnar sem fylgdi eldgosinu 1973 var óvænlegt að halda �?jóðhátíð í Dalnum það ár og var því brugðið á það ráð að halda hana á Breiðabakka eins og mörgum er kunnugt. Auk þess […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.