Starfsmaður í �?jónustumiðstöð – framtíðarstarf

Vestmannaeyjabær auglýsir hér með eftir starfsmanni í 100% starf í �?jónustumiðstöð Vestmannaeyja. Um er að ræða almennt starf sem tengist fjölmörgum verkefnum í ýmsum málaflokkum svo sem umferða- og samgöngumálum, umhverfismálum, holræsa- og fráveitumálum svo eitthvað sé nefnt. �?skilegt er að umsækjandi sé með meirapróf og vinnuvélaréttindi. Viðkomandi getur hafið störf strax eða eftir samkomulagi. […]

Dýpkunarskipið Dísa kemur á sunnudag

“Í morgun barst mér nýjasta dýptarmæling úr Landeyjahöfn. Sannast sagna kom mér á óvart að sjá hversu gott dýpið þó er (sjá myndir) þótt vissulega séu grynningar við austurgarðinn sem þarf að fjarlægja,” segir Elliði Vignisson um stöðuna í Landeyjahöfn í facebook færslu í dag. “�?angað til að getur þurft að hliðra til ferðum þegar […]

ICEFISH �?? Íslenska sjávarútvegssýningin 2017

Áframhaldandi fjárfesting íslenskrar útgerðar í nýjum og endurbættum skipakosti hefur leitt til mikils áhuga alþjóðlegra fyrirtækja á Íslensku sjávarútvegssýningunni 2017, sem endurspeglast í að nú þegar hafa fyrirtæki frá 18 löndum boðað komu sína á sýninguna. �??�?ó að aðeins séu tveir mánuðir þangað til sýningin hefst, auk þess sem búið er að selja ríflega 90% […]

Vestmannaeyjabær kannar forsendur þess að leigja bát yfir �?jóðhátíðina

“Eins og komið hefur fram er ég mjög ósáttur við að Samgöngustofa leggist gegn því að Eimskip fái að nýta Akranesið til að bæta samgöngur milli lands og Eyja yfir �?jóðhátíðina,” segir Elliði Vignisson en á dögunum hafnaði Samgöngustofa beiðni Eimskips um að fá að sigla ferjunni til Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Segir Elliði jafnframt að […]

Akranes má ekki sigla á �?jóðhátíð

Samgöngustofa hefur hafnað beiðni Eimskips um að fá að sigla ferjunni Akranesi til Vestmannaeyja um verslunarmannahelgina. Akranesferjan hefur verið í tilraunasiglingum milli Akraness og Reykjavíkur í sumar. Sótt var um tímabundna undanþágu svo ferjan gæti siglt á milli lands og eyja en henni var hafnað. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, undrast þessa ákvörðun Samgöngustofu en […]

�?ska eftir fólki til að leika í heimildarþáttum um Vesturfarana

Norðlenska framleiðslufyrirtækið Fluga Hugmyndahús verður í tökum í Vestmannaeyjum frá fimmtudegi til sunnudags. Um er að ræða nýja heimildaþætti um fyrstu vesturfarana sem fóru frá Vestmannaeyjum til Utah á 19.öld, en þættirnir verða sýndir á R�?V. �?au Birna og Árni sem leiða þáttagerðina leita að 4-6 einstaklingum til að leika í einföldum senum sem teknar […]

Anna frá Stakkagerði náði langt og var kölluð drottningin í Algeirsborg

Sögusetur 1627 stóð fyrir dagskrá í Sagnheimum og Safnahúsi á sunnudaginn og minntist þess að 390 ár eru frá því að sjóræningjar réðust á land í Vestmannaeyjum, dagana 16. til 19. júlí 1627. Ræningjarnir tóku 242 íbúa til fanga og fluttu til Alsír en talið er að um 200 manns hafi komist undan og 34 […]

Nafn á hvern hól, hverja lægð, hvert gil og hverja þúfu

�??Kæru vinir. �?g býð ykkur hjartanlega velkomin á sýninguna �??�?rnefni í Vestmannaeyjum�?? ég er bæði ánægður og glaður að sjá ykkur því það segir mér að það eru fleiri en við sem stöndum að sýningunni sem hafa áhuga á örnefnasöfnun og varðveislu þeirra. �?g tek það skýrt fram að ég er ekki sérfræðingur í örnefnum […]

Nauðsynlegt að fá dýpkunarskip og tryggja sex ferðir á dag

�??�?að er afar bagalegt að það skuli þurfa að fella niður ferðir núna þegar við erum á háannartíma,” sagði Elliði Vignisson í pósti til Vegamálastjóra núna morgun en eins og fram hefur komið á vef Eyjafrétta er byrjað að gæta grynnsla við austurgarðinn í Landeyjahöfn með þeim afleiðingum að fella þarf niður ferðir. Áfram heldur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.