KFUM&KFUK heldur norrænt mót í Eyjum 13.-18. júlí

Dagana 13.til 18. júlí sækja Eyjarnar heim tæplega 140 þátttakendur í norrænu móti KFUM og KFUK félaganna í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi, Færeyjum og Íslandi. Vanalega hafa þessi mót verið haldin í sumarbúðum félagana en vegna góðrar þátttöku Vestmannaeyinga í gegnum árin og til að brydda upp á nýjungum var ákveðið að halda mótið í þessari […]

�?ó nokkrir Eyjamenn útskrifuðust úr Tækniskólanum – Jónatan Gíslason

�?ann 24. maí sl. brautskráðust á fimmta hundrað nemendur úr Tækniskólanum við hátíðlega athöfn í Eldborgarsal Hörpu. 61 útskrifaðist úr Byggingatækniskólinn, 29 úr Handverksskólanum, 47 úr Raftækniskólanum, 66 úr Skipstjórnar- og Véltækniskólinn, 53 úr Upplýsingatækniskólanum, 54 úr Tæknimenntaskólanum, 58 úr Flugskólanum, 24 úr Margmiðlunarskólanum, 54 úr Meistaraskólanum og 18 úr Vefskólanum. �?ó nokkrir Eyjamenn voru […]

Vinnslustöðin kaupir �?tgerðarfélagið Glófaxa ehf.

Vinnslustöðin hf. hefur eignast öll hlutabréfin í �?tgerðarfélaginu Glófaxa ehf. í Vestmannaeyjum og tekur við félaginu 1. september 2017. Kaupsamningurinn var undirritaður með venjulegum fyrirvara um fjármögnun, samþykki stjórnar VSV og samþykki Samkeppniseftirlits. Kaupverðið er trúnaðarmál. �?etta kemur fram á vef Vinnslustöðvarinnar, vsv.is. �?tgerðarfélagið Glófaxi gerir út tvo báta, nótaskipið Glófaxa VE-300 og línu- og […]

Sunna Einarsdóttir er Eyjamaður vikunnar: Ef ég sé krúttleg dýr, þá langar mig að teikna þau

Myndlistarmaðurinn Sunna Einarsdóttir var með sýningu í anddyri Hótels Vestmannaeyja sem vakti mikla lukku á nýafstaðinni Goslokahátíð. Sunna, sem er að halda sína aðra sýningu, er einungis 12 ára gömul og á svo sannarlega framtíðina fyrir sér á sviði myndlistar. Sunna er Eyjamaður vikunnar. Nafn: Sunna Einarsdóttir. Fæðingardagur: 27. nóv 2004. Fæðingarstaður: Reykjavík. Fjölskylda: Pabbi […]

Táknmynd þeirrar byggðar sem fór undir hraun og ösku í gosinu

Meðal atburða í fjölbreyttri dagskrá Goslokahátíðar um sl. helgi var vígsla endurgerðrar gluggahliðar Blátinds við Heimagötu. Í síðustu Eyjafréttum var fjallað um undirbúning verksins sem hófst sl.haust og hvernig verkefnið þróaðist. Húsið Blátindur hafði ákveðna sérstöðu meðal þeirra fjölmörgu húsa sem fóru undir hraun í Heimaeyjargosinu 1973, en hluti hússins stóð út úr hraunkantinum við […]

Dagskrá 16. júlí til minningar um Tyrkjaránið í Vestmannaeyjum

Á þessu ári eru rétt 390 ár frá þeim voðaatburði sem jafnan er nefndur Tyrkjaránið en dagana 16.-19. júlí árið 1627 komu að landi í Vestmannaeyjum þrjú sjóræningjaskip og herjuðu á Eyjamenn. Undanfarinn áratug hafa félagar í Sögusetri 1627 minnst þessara atburða með margvíslegri dagskrá. Að þessu sinni verður dagskráin í Sagnheimum sunnudaginn 16. júlí […]

HR bætir viðskiptafræði við í Eyjum

Háskólinn í Reykjavík hefur ákveðið að bæta einu ári í viðskiptafræði í staðarnámi við námsframboð sitt í Vestmannaeyjum. Síðasta haust hófst kennsla á eins árs diplómanámi í haftengdri nýsköpun en frá og með næsta hausti mun Eyjamönnum einnig standa til boða að hefja nám í viðskiptafræði, með áherslu á sjávarútveg, í heimabyggð. �??Markmiðið með þessu […]

Huginn VE í sínum fjórða túr á makríl

Vinnsluskipið Huginn VE, sem nú er í sínum fjórða túr á makríl var að hífa þegar Eyjafréttir slógu á þráðinn til Guðmundar Inga Guðmundssonar skipstjóra eftir hádegið í gær. Voru þeir suðvestur af Surtinum rétt austan við Grindavíkurdýpið. �?eir hófu veiðar um miðjan júní og er Guðmundur Ingi ánægður með ganginn og þá einstöku blíðu […]

Nú tapast tækifæri, hráefni skemmist og fyrirtæki skaðast

Í síðustu viku komu saman fulltrúar allra stærstu sjávarútvegsfyrirtækja í Vestmannaeyjum og fulltrúar Vestmannaeyjabæjar til að ræða stöðu sjávarútvegs og tengdra greina í Vestmannaeyjum með tilliti til samgangna og flutninga. Er ljóst að þeir anna engan veginn þörfinni. Var ráðherrum sent bréf þar sem þess er krafist að ferðum Herjólfs verði fjölgað úr sex á […]

Herjólfur aftur í slipp í september – Frá í þrjár vikur

�?að fellur fátt með Vestmannaeyingum í samgöngumálum þessa mánuðina. Herjólfur var einar fjórar vikur í slipp í vor og nú er ljóst að hann verður að minnsta kosti 19 daga frá eftir miðjan september. Í gær var í bæjarráði greint frá erindi frá Vegagerðinni í síðustu viku vegna fyrirspurnar bæjarstjóra en þar kemur fram að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.