KFUM og KFUK góð leið til að kynnast nýju fólki

Nú er norrænu móti KFUM og KFUK sem haldið var í Vestmannaeyjum dagana 13. -18. júlí lokið. Tæplega 140 unglingar og leiðtogar frá Ísland, Færeyjum, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi hafa að sögn Gísla Stefánssonar, æskulýðsfulltrúa Landakirkju og starfsmanns KFUM og KFUK á Íslandi, skemmt sér konunglega síðustu daga og fengið að njóta ríkulegrar náttúru Eyjanna […]

ÍBV bætir við sig miðverði

Karlalið ÍBV hefur samið við 24 ára gamlan miðvörð að nafni David Atkinson en hann er uppalinn hjá Middlesbrough og á að baki 16 leiki í Premier League Two og 32 leiki í League Two með Carlisle. David hefur síðan leikið með Blyth Spartans í National league north. (meira…)

Bæjarstjórn – Tryggð verði fullnægjandi dýpkun sem allra fyrst

Á fundi sínum í gær ræddi bæjarstjórn samgöngur á sjó og dýpkun í Landeyjahöfn þar sem farið er að grynnka, sérstaklega við eystri hafnargarðinn. Samþykktar voru eftirfarandi ályktanir: Bæjarstjórn lýsir yfir miklum áhyggjum af stöðu mála í Landeyjahöfn vegna grynninga milli garða og gerir þá sjálfsögðu kröfu að allt verði gert til að tryggja fullnægjandi […]

Ný flokkunarstöð hjá VSV og öll löndun vestur frá hjá Ísfélagi

Kraftur fer að komast í makrílveiðarnar og eru bæði Ísfélag og Vinnslustöð að verða tilbúin til að taka á móti makríl til vinnslu. Miklar framkvæmdir hafa verið hjá báðum fyrirtækjum í tengslum við uppsjávarvinnsluna og þeim að ljúka. Hjá Ísfélaginu er öll löndun komin inn í Friðarhöfn og Vinnslustöðin er að taka í notkun nýja […]

�?lfur �?lfur á Háaloftinu á föstudag

�?eir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson í rapp tvíeykinu �?lfi �?lfi hafa síðustu misseri verið að ferðast um landið og spila á tónleikum í tilefni nýrrar plötu sveitarinnar, HEFNIÐ OKKAR, sem kom út á árinu. Næsta stopp �?lfs �?lfs í túrnum verður í Vestmannaeyjum en þar munu þeir troða upp á Háaloftinu nk. […]

Áætluð veiðigjöld fyrirtækja í Eyjum 1,4 milljarðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra birti í síðustu viku reglugerð um veiðigjald fyrir komandi fiskveiðiár. Miðað við áætlað aflamark verður gjaldið um það bil 10,5 til 11,0 milljarðar króna, sem væri hækkun um 6 milljarða frá yfirstandandi fiskveiðiári, eða ríflega tvöföldun. Hækkun veiðigjalds vegna þorsks nemur 107%, ýsu 127% og makríls 18%. �?etta kemur fram í fréttatilkynningu […]

�?óroddur kaupir Höllina

�??Jú, það er rétt að ég er búinn að kaupa Höllina af Íslandsbanka,�?? sagði �?óroddur Stefánsson, þegar haft var samband við hann í gær. �?óroddur er fæddur og uppalinn í Eyjum og hefur víða komið við í viðskiptalífinu, rak m.a. Bónus-vídeó í mörg ár og á veitingastaðinn Ruby Tuesday. �??�?g er ekkert farinn að hugsa […]

�?hjákvæmilega mun staða atvinnulífs í Eyjum versna

�??�?etta eru ótrúlegar hækkanir á veiðigjöldum, og þá sérstaklega á helstu bolfisktegundum. �?annig hækkar þorskur um 107% og ýsa um 127%. Fyrr má nú rota en dauðrota. Við og mörg önnur sveitarfélög höfum varað mjög við því að svona sé gengið fram. Áhrif þessa eru þekkt og niðurstöðurnar koma ekki til með að koma á […]

Grænu tunnurnar í rusli – Losun í sjónmáli

Sorp hefur safnast upp í grænu sorptunnum bæjarbúa og er það vegna bilunar á sorpbílum samkvæmt upplýsingum hjá �?lafi Snorrasyni, framkvæmdastjóra hjá bænum. �?að er fyrirtækið Kubbur sem sér um sorphirðu í Vestmannaeyjum þar sem lofað er bót og betrun. �?lafur sagði að stöðuna þessa samkvæmt upplýsingum frá Kubb: Dagana 16. til 19. júní hirtu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.