Tíu Heitustu – Nr. 6 – Sigurður Sigurðsson

Sú kona sem nær í Sigurð þarf ekki að svelta því Sigurður stundar nær alla veiði sem hægt er að stunda á Íslandi. Allt frá dorgveiði í gegnum ís að hreindýraveiðum á Austurlandinu. Einnig er Sigurður einn af þeim merku karlmönnum sem fær áhuga á flestu í kringum sig. Hann talar einhver sex tungumál og […]
Tíu Heitustu – Nr. 7 – Daði Magnússon

Grjótharðasti tölvunarfræðingur Vestmannaeyja sem stundar sjómennsku í frítímanum. Kemur undan hinu merka Braga Steingríms-�?órarakyni. Daði hætti vinnu hjá Smart Media fyrir nokkru til að fara á malbikið til þess eins að finna sér konuefni. Tvennum sögum fer um gengi Daða í þessari leit sem ætti ekki að vera mikið vandamál með þessi bambabláu augu og […]
Fjallið sem yppti öxlum

Gæti maður átt samleið með fjöllum og hraunbreiðum? Myndað náið samband við atburði í jarðsögunni, sambærilegt við þann félagsskap sem margur tengir við stjörnumerki? Fjallið sem yppti öxlum (Forlagið, haustið 2017) fjallar á nýstárlegan hátt um �??jarðsambönd�?? fólks sem ekki eru síður mikilvæg en tengsl þess við samborgara sína. Höfundur fjallar um bernsku sína í […]
Tíu Heitustu – Nr. 8 – Sigurjón Viðarsson

Einn af gulldrengjum Minnu og Steinu í Metabolic Vestmannaeyja. Sigurjón er ótrúlega vel gefinn og hefur allt nám leikið við hann frá blautu barnsbeini. Hann ætlaði lengi vel að verða lögfræðingur en snerist hugur þegar hafið kallaði. Hann kláraði Stýrimannaskólann og vinnur nú sem slíkur á �?órunni Sveinsdóttur. (meira…)
Tíu heitustu – Nr. 9 – Kolbeinn Aron Arnarsson

Síðustu ár hafa verið viðburðarík hjá Kolbeini. �?ó svo að hann hafi áður látið að sér kveða sem forsöngvari partýhljómsveitarinnar The Goggz. �?á hefur Kolbeinn verið í marki meistaraflokks ÍBV í handbolta síðustu ár og varð með þeim Íslands- og bikarmeistari. Gullár í lífi Kolbeins og fékk hann mikla athygli frá kvenpening landsins en einhvern […]
Goslokahátíð 2017: Vonandi nær þetta lag inn í stóra Eyjahjartað og lifir þar

Í aðdraganda Goslokahátíðarinnar setti blaðamaður sig í samband við Hlöðver Sigurgeir Guðnason en hann á heiðurinn á laginu �??Heim til Eyja�?? sem er jafnframt Goslokalagið í ár. Hlöðver, ásamt félögum sínum í hljómsveitinni Hröfnum, mun koma fram á tónleikum í Eldheimum á föstudaginn þar sem Goslokalagið verður frumflutt. Hvernig leggjast tónleikarnir í ykkur? �??Vel og […]
Tíu Heitustu – Nr. 10 – Kristgeir Orri, Einar Ottó og Hjálmar

Eins og glöggir lesendur hafa jafnvel áttað sig á, þá eru þrjú ung karldýr í tíunda sæti. �?etta er ekki prentvilla því þessir peyjar eru alltaf saman, og eru eiginlega einn og sami maðurinn. Hörku duglegir naglar sem allir eru búnir með Stýrimannaskólann og starfa allir á sjó. Mestu líkurnar eru að finna þá í […]
Goslokahátíð 2017 : Myndlistarfélagar sýna í sal Listaskólans

Tólf félagar í Myndlistarfélagi Vestmannaeyja verða með sýningu í sal Listaskólans við Heiðarveg um Goslokahelgina sem verður opnuð föstudaginn 7. júlí kl. 14:00. �?ema sýningarinnar er Veður. Myndlistarfélag Vestmannaeyja var stofnað 30. apríl 2009 af átta konum, sem allar höfðu sótt námskeið hjá Steinunni Einarsdóttur. Nú eru félagsmenn orðnir 25, 23 konur og 2 karlar. […]
Ágúst Halldórsson – Tíu heitustu piparsveinar Vestmanneyja

Eins og flestir vita þá getur lífið verið hverfult og stundum þunn lína á milli þess þegar maður liggur í fullkomnu öryggi í faðmi einhvers sem maður elskar út í vandræðalega augnablikið þegar tvær manneskjur kveðjast eftir skyndikynni. Ef það er eitthvað sem flestir smáborgarar hafa áhuga á, þá er það hverjir eru með hverjum […]
Ufsaskalli gefur

Golfmótið Ufsaskalli sem Valtýr Auðbergsson stendur fyrir ásamt fleirum var haldið í níunda sinnið á þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Allur ágóði af mótunum hefur farið til góðra verkefna. �??Að þessu sinni fórum við og gáfum Sóla og Kirkjugerði tvær kerrur, hvorum skóla, sem taka fjögur börn hver kerra. �?að er að segja að þetta eru þá […]