Sísí í lokahóp á EM

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í síðustu viku lokahópinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fram fer í næsta mánuði. Sigríður Lára Garðarsdóttir, leikmaður ÍBV, er í hópnum en hún hefur verið að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu undanfarna mánuði. Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg �?orvaldsdóttir, leikmenn Breiðabliks, eru einnig í hópnum en […]
Réðst að stýrimanni um borð í Herjólfi

Farþegi Herjólfs gekk berseksgang um borð á föstudag þar sem hann sló til og réðst að stýrimanni um borð. Fleiri manns þurfti til að ná manninum niður og tryggja að hann yrði engum að meini þar til lögregla kom á vettvang. Mbl.is greindi frá. Málið litið alvarlegum augum Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs, segir í samtali […]
Eyjamenn hafa nýtt tækifærin

Dagur Bergþóruson Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík er maður með mörg verkefni á hendi. �?rátt fyrir þéttskipaða dagskrá tók Dagur vel í viðtal við Eyjafréttir. �?að var 10 mars sem samskipti fréttmanns og skrifstofu borgarstjóra hófust og rúmlega þremur mánuðum síðar fannst loks tími til viðtalsins. Dagur tekur vel á móti fréttamanni á borgarstjóraskrifstofunni við Tjörnina […]
Eyjamenn komnir í undanúrslit Borgunarbikarsins

ÍBV lenti undir gegn Víkingi R. þegar liðin mættust í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag. Alvaro Montejo Calleja, framherji ÍBV, jafnaði hins vegar metin eftir 36 mínútna leik og þannig var staðan í hálfleik. Arnór Gauti Ragnarsson innsiglaði síðan sigur Eyjamanna með marki undir lok leiks og tryggði farseðilinn í undanúrslitin. (meira…)
Cloé skoraði tvö í sigri á Val

Lið ÍBV hélt uppteknum þegar Valur kom í heimsókn í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Eyjakonur unnu 3:1 og var þetta fimmti deildarsigur liðsins í röð og sá sjöundi ef bikarkeppnin er meðtalin. Sóley Guðmundsdóttir skoraði sjálfsmark á 14. mínútu en Laufey Björnsdóttir, leikmaður Vals, skoraði sömuleiðis sjálfsmark skömmu seinna og var staðan því […]
Aron Rafn til liðs við ÍBV

Í fréttatilkynningu ÍBV segir að handknattleiksdeild ÍBV hafi gert tveggja ára samning við landsliðsmarkmanninn Aron Rafn Eðvarðson. Aron Rafn er 28 ára gamall og uppalinn hjá Haukum í Hafnarfirði þar sem hann varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari, tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum deildarmeistari áður en hann hélt í atvinnumennsku til Svíþjóðar. Í atvinnumennskunni lék Aron með […]
Tveir leikir í dag – ÍBV fær Val í heimsókn kl. 14:00

ÍBV og Valur mætast í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna kl. 14:00 í dag á Hásteinsvelli. Kl. 17:00 mætast síðan Víkingur R. og ÍBV í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla en sá leikur er á útivelli. (meira…)
�?tskriftarnemar FÍV á vorönn teknir tali

Á nýafstaðinni vorönn útskrifuðust 16 stúdentar frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Blaðamaður tók nokkra fyrrum nemendur skólans tali og spurði þá m.a. út í framtíðarplön og og hvaða ráðleggingar þeir höfðu fyrir tilvonandi stúdenta. Eva Maggý Einarsdóttir nýstúdent: Félagsfræði í uppáhaldi Hin 19 ára Eva Maggý Einarsdóttir var ein þeirra sem útskrifaðist 20. maí sl. en […]
11 vikna námskeið fyrir konur með áherslu á fyrirtækjarekstur

Máttur kvenna er 11 vikna nám á vegum Háskólans á Bifröst fyrir konur sem vilja öðlast þekkingu og færni í rekstri fyrirtækja. Kennsla fer fram í fjarnámi og geta nemendur hlustað á fyrirlestra á netinu og unnið verkefnin hvenær sem þeim hentar. Fyrirlestrar eru fjórir til fimm í hverju námskeiði og eru birtir á fjarnámsvef […]
Vonar að fólk gangi vel um tækið og umhverfið

Á þriðjudaginn í síðustu viku hófst uppsetning á uppblásinni hoppudýna á Stakkagerðistúni. Tæki sem þessi eru afar vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar og er víða um land hægt að finna slíkar dýnur. �??�?etta hefur verið í gerjun í svolítinn tíma og höfum við verið að skoða þetta hjá öðrum sveitarfélögum,�?? sagði �?lafur �?. Snorrason framkvæmdastjóri Umhverfis- […]