Sísí í lokahóp á EM

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, tilkynnti í síðustu viku lokahópinn fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fram fer í næsta mánuði. Sigríður Lára Garðarsdóttir, leikmaður ÍBV, er í hópnum en hún hefur verið að stíga sín fyrstu skref með landsliðinu undanfarna mánuði. Fanndís Friðriksdóttir og Berglind Björg �?orvaldsdóttir, leikmenn Breiðabliks, eru einnig í hópnum en […]

Réðst að stýri­manni um borð í Herjólfi

Farþegi Herjólfs gekk ber­seks­gang um borð á föstu­dag þar sem hann sló til og réðst að stýri­manni um borð. Fleiri manns þurfti til að ná mann­in­um niður og tryggja að hann yrði eng­um að meini þar til lög­regla kom á vett­vang. Mbl.is greindi frá. Málið litið al­var­leg­um aug­um Gunn­laug­ur Grett­is­son, rekstr­ar­stjóri Herjólfs, seg­ir í sam­tali […]

Eyjamenn hafa nýtt tækifærin

Dagur Bergþóruson Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík er maður með mörg verkefni á hendi. �?rátt fyrir þéttskipaða dagskrá tók Dagur vel í viðtal við Eyjafréttir. �?að var 10 mars sem samskipti fréttmanns og skrifstofu borgarstjóra hófust og rúmlega þremur mánuðum síðar fannst loks tími til viðtalsins. Dagur tekur vel á móti fréttamanni á borgarstjóraskrifstofunni við Tjörnina […]

Eyjamenn komnir í undanúrslit Borgunarbikarsins

ÍBV lenti undir gegn Víkingi R. þegar liðin mættust í átta liða úrslitum Borgunarbikars karla í dag. Alvaro Montejo Calleja, framherji ÍBV, jafnaði hins vegar metin eftir 36 mínútna leik og þannig var staðan í hálfleik. Arnór Gauti Ragnarsson innsiglaði síðan sigur Eyjamanna með marki undir lok leiks og tryggði farseðilinn í undanúrslitin. (meira…)

Cloé skoraði tvö í sigri á Val

Lið ÍBV hélt uppteknum þegar Valur kom í heimsókn í 11. umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Eyjakonur unnu 3:1 og var þetta fimmti deildarsigur liðsins í röð og sá sjöundi ef bikarkeppnin er meðtalin. Sóley Guðmundsdóttir skoraði sjálfsmark á 14. mínútu en Laufey Björnsdóttir, leikmaður Vals, skoraði sömuleiðis sjálfsmark skömmu seinna og var staðan því […]

Aron Rafn til liðs við ÍBV

Í fréttatilkynningu ÍBV segir að handknattleiksdeild ÍBV hafi gert tveggja ára samning við landsliðsmarkmanninn Aron Rafn Eðvarðson. Aron Rafn er 28 ára gamall og uppalinn hjá Haukum í Hafnarfirði þar sem hann varð þrisvar sinnum Íslandsmeistari, tvisvar bikarmeistari og fjórum sinnum deildarmeistari áður en hann hélt í atvinnumennsku til Svíþjóðar. Í atvinnumennskunni lék Aron með […]

�?tskriftarnemar FÍV á vorönn teknir tali

Á nýafstaðinni vorönn útskrifuðust 16 stúdentar frá Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum. Blaðamaður tók nokkra fyrrum nemendur skólans tali og spurði þá m.a. út í framtíðarplön og og hvaða ráðleggingar þeir höfðu fyrir tilvonandi stúdenta. Eva Maggý Einarsdóttir nýstúdent: Félagsfræði í uppáhaldi Hin 19 ára Eva Maggý Einarsdóttir var ein þeirra sem útskrifaðist 20. maí sl. en […]

11 vikna námskeið fyrir konur með áherslu á fyrirtækjarekstur

Máttur kvenna er 11 vikna nám á vegum Háskólans á Bifröst fyrir konur sem vilja öðlast þekkingu og færni í rekstri fyrirtækja. Kennsla fer fram í fjarnámi og geta nemendur hlustað á fyrirlestra á netinu og unnið verkefnin hvenær sem þeim hentar. Fyrirlestrar eru fjórir til fimm í hverju námskeiði og eru birtir á fjarnámsvef […]

Vonar að fólk gangi vel um tækið og umhverfið

Á þriðjudaginn í síðustu viku hófst uppsetning á uppblásinni hoppudýna á Stakkagerðistúni. Tæki sem þessi eru afar vinsæl meðal yngri kynslóðarinnar og er víða um land hægt að finna slíkar dýnur. �??�?etta hefur verið í gerjun í svolítinn tíma og höfum við verið að skoða þetta hjá öðrum sveitarfélögum,�?? sagði �?lafur �?. Snorrason framkvæmdastjóri Umhverfis- […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.