Íslandsmót í holukeppni fór fram í Eyjum: Egill og Guðrún fögnuðu sigri

Íslandsmeistaramótið í holukeppni
Golf
GSÍ

Íslandsmótið í holukeppni, KPMG – bikarinn, fór fram í Vestmannaeyjum um helgina. �?ar sem 32 karlar og 16 konur tóku þátt. Eins og kom fram í Eyjafréttum í síðustu viku var ákveðið, vegna ástands nokkurra flata vallarins, að leika einungis á 13 af 18 holum vallarins. Á fyrstu stigum mótsins réðust leikirnir á 13 holum […]

Áhersla samfélag sem mætir fjölbreyttum þörfum íbúa á öllum aldri

Microsoft Word - A1105-007-U03 ASK VES Umhverfismat-til kynninga

�??Í Vestmannaeyjum er samfélag sem byggir á eyjamenningu og nýtingu náttúruauðlinda. Skipulagið skal stuðla að því að skapa góð skilyrði fyrir fólk, fyrirtæki og stofnanir til að búa í fjölskylduvænu samfélagi með þróttmiklu mennta- og menningarstarfi og öflugu atvinnulífi. Lögð er áhersla á hagkvæma nýtingu lands á Heimaey með þéttri byggð sem fellur vel að […]

Hópferð á bikarleik Víking R. og ÍBV á sunnudaginn – 40 sæti í boði

Brim og Stuðningsmannaklúbburinn bjóða í rútuferð á bikarleik Víkings R. og ÍBV sunnudaginn 2. júlí. Ferðin er aðeins fríkeypis fyrir korthafa Stuðningsmannaklúbbsins og er í boði Stuðningsmannaklúbbsins og Brims. T�?KUM VIÐ NÝSKRÁNINGUM Í KL�?BBINN Í HERJ�?LFI. Skráning er á https://goo.gl/forms/lHZU9UVZo0ElUsjo1 Skipulag ferðarinnar: 08:00 Mætt í Herjólf 08:30 Herjólfur leggur af stað 09:15 Gengið um borð […]

Betsý Kristmannsdóttir er matgæðingur vikunnar: Tartalettu gums og heit ávaxtakaka

�?g vil byrja á að þakka Sigrúnu frænku minni fyrir þessa áskorun. �?g ætla bara að koma hér með tvær voða einfaldar og fljótlegar uppskriftir sem ég hef oft boðið uppá í gegnum árin, í afmælum eða einhverkonar hittingum. Tartalettu”gums” Ali bacon er skorið í bita og steikt á pönnu, svo er ferskir sveppir skornir […]

Hátt í 1500 gestir hafa lagt leið sína í Eyjabíó sl. tvær vikur

Eyjabíó hefur nú verið opið í rúman hálfan mánuð og sagði Axel Ingi Viðarsson, eigandi Eyjabíós, fyrstu vikurnar hafa gengið vel þegar blaðamaður sló á þráðinn til hans. �??�?etta hefur bara gengið frábærlega, verið alveg æðislegt.�?? Hversu marga gesti hafið þið fengið hingað til? �??�?tli þetta sé ekki að detta í 1500 gesti síðan við […]

Orkumótið hófst í dag

Orkumótið í Eyjum hóf göngu sína í morgun og stendur yfir fram á sunnudag en þá er heimferðardagur. Keppnisdagar verða því fimmtudag, föstudag og laugardag. Orkumótið er knattspyrnumót fyrir drengi í 6. flokki þar sem keppt er í sjö manna bolta og hefur mótið verið haldið árlega síðan 1984 en lengst af hefur það gengið […]

Hlustaðu á gosalokalagið 2017 – Heim til Eyja

Eins og fram hefur komið eru það Hrafnar sem eru með goslokalagið 2017 en það heitir “Heim til Eyja”. Lagðið er samið af Hlöðveri Sigurgeiri Guðnasyni en hann, ásamt Helga Hermannssyni, samdi einnig textann. (meira…)

Sýndi hvað strengurinn er gríðarlega mikilvæg tenging fyrir Eyjar

�??Viðgerð er nú lokið og strengurinn kominn í rekstur. Föstudagskvöldið 16. júní var búið að ljúka viðgerð og slaka strengnum aftur niður á hafsbotn. Tengingin stóðst allar prófanir, bæði háspennukapallinn og ljósleiðarinn og um hádegi á 17.júni var búið að tengja Vestmannaeyjar á ný með 66 kV háspennu. Sama dag var varaefninu sem eftir var […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.