Griðarstaður fyrir hvíthvali í Vestmannaeyjum – kynningarfundur í kvöld kl. 17:00 í Eldheimum

Merlin Entertainments ásamt Vestmannaeyjabæ og �?ekkingasetri Vestmannaeyja standa fyrir opnum kynningarfundi um uppbyggingu á griðarstað fyrir hvíthvali í Vestmannayejum. Á fundinum munu fulltrúar Merlin Entertainments fara yfir stöðu verkefnisins og deila með okkur upplýsingum um tilgang og áform varðandi þetta stórbrotna verkefni sem miðar að því að byggja fyrstu griðarstöð hvíthvala í heiminum. Eftir kynninguna […]
Ekki hægt að komast með bíl til Eyja fyrr en síðdegis á föstudag

Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum, segir að ekki sé hægt að komast með bíl til Eyja fyrr en síðdegis á föstudag. Ástæðan er sú að Herjólfur er fullbókaður allt til þess tíma. Visir.is greindir frá. �?etta kemur fram á Facebook-síðu bæjarstjórans nú rétt í þessu en þar greinir hann frá því að hann hafi sent […]
Hefðbundinn �?jóðhátíðardagur – Páll Marvin flutti ræðu

Hátíðarhöldin þjóðhátíðardagsins, 17. júní hófust með því að fjallkonan, Svanhildur Eiríksdóttir, flutti kvæði á Hraunbúðum og Jarl Sigurgeirsson tók lagið. Klukkan hálf tvö hófst skrúðganga frá Íþróttamiðstöð að Stakkagerðistúni þar sem hátíðardagskrá fór fram. Nokkuð góð þátttaka var í skrúðgöngunni þar sem Lúðrasveitin lék og skátar báru fána. Veður var gott og var nokkur hópur […]
Breiðablik sigraði TM mótið eftir úrslitaleik við Val

TM mótið eða Pæjumótið eins og það er oft kallað fór fram í þar síðustu viku en það er knattspyrnumót ætlað stelpum í 5. flokki. Mótið hófst á fimmtudag og lauk á laugardaginn með úrslitaleikjum. Að þessu sinni voru 84 lið frá 26 félögum sem tóku þátt í mótinu en það er aukning um átta […]
Tap gegn FH – myndir

Eyjamenn þurftu að sætta sig við 0:1 tap gegn FH þegar liðin mættust í Pepsi-deild karla í dag. Eina mark leiksins kom á 65. mínútu en þar var að verki Steven Lennon með mark beint úr aukaspyrnu, sláin inn. Vafi lék þó á því hvort boltinn hafi allur farið yfir línuna þegar hann skoppaði niður […]
Íslendingar og Kínverjar eru jafningjar samkvæmt stefnu okkar

Kínverski sendiherrann á Íslandi var hér á ferðinni með rúmlega 60 kollegum sínum víðsvegar að úr heiminum sem voru hér í heimsókn. Hann var strax tilbúinn í viðtal og hélt að þó blaðamaður væri ekki vanur að dansa eftir prótókolreglum yrði þetta viðtal varla til þess að varpa skugga á gott samband Kína og Ísland […]
ÍBV fær FH í heimsókn kl 17:00

ÍBV og FH mætast á Hásteinsvelli í Pepsi-deild karla í dag kl. 17:00. (meira…)
Völd og áhrif kvenna enn takmörkuð

Mánudaginn 19. júní sl. var kvenréttindadeginum fagnað í Sagnheimum en þann sama dag árið 1915 fengu íslenskar konur 40 ára og eldri langþráðan kosningarétt og kjörgengi til Alþingis en baráttan hafði þá staðið yfir frá árinu 1885. �?ess má einnig geta að sama ár fengu karlkyns vinnumenn 40 ára og eldri einnig kosningarrétt. Í kjölfarið […]
Allt skipulag og móttökur verið til fyrirmyndar

Á sunnudaginn kom til Eyja rúmlega 100 manna hópur á vegum utanríkisráðuneytisins. Stærsti hlutinn voru sendiherrar erlendra ríkja gagnvart Íslandi auk fleiri fulltrúa. Flestir þeirra eru búsettir í nágrannalöndum, einkum Osló, Kaupmannahöfn og sumir í Stokkhólmi og London og með sendiráð þar en eru jafnframt sendiherrar gagnvart Íslandi. Einnig voru með í för þeir sendiherrar […]
�?ar óx blómið meðal hinna fegurstu rósa og sem vitjaði mín blómstrandi í hverjum draumi

Lengi vel var húsið Kuði sem stóð á mótum Strandvegar og Formannasunds bara stórt hús í mínum huga sem hýsti bókasafn og afgreiðslu Olíufélagsins Skeljungs. �?ar bar líka stundum fyrir augu menn sem settu svip sinn á bæjarlífið, einkum þá Braga í Höfn og og Jón Snara sem elduðu stundum grátt silfur saman bæði í […]