Fjölbreytt og skemmtileg dagsskrá á sjómannadeginum í ár – myndir

Sjómannadagurinn skipar stóran sess í huga Eyjamanna og er þessi tiltekna helgi fyrir mörgum mesta hátíð ársins. Sjávarútvegur er og hefur ávallt verið mikilvægasta atvinnugrein þjóðarinnar frá upphafi byggðar og er því viðeigandi að samfélag á borð við Vestmannaeyjar, sem í gegnum tíðina hefur átt allt sitt undir greininni, fagni þessu degi rækilega. Líkt og […]
Sýningarsvæði fyrir sjódýr í kvíum í Klettsvík í stað sjókvíaeldis

Tillaga að nýju aðalskipulagi fyrir Vestmannaeyjar, sem enn er í vinnslu, var kynnt fyrir skömmu. �?ar kemur fram stefna bæjarins um samfélagið, atvinnulíf, náttúruna og grunnkerfi bæjarins. Í allt er tillagan upp á 80 síður þar sem greint er frá fyrirliggjandi hugmyndum og uppdráttum af viðkomandi svæðum. �?að er Alta, alhliða ráðgjafafyrirtæki við skipulagsgerð, byggðarþróun, […]
Cloé Lacasse skoraði fjögur mörk í Árbænum

ÍBV vann auðveldan sigur á Fylki í gærkvöldi, 5:0, þegar liðin mættust í Árbænum. Cloé Lacasse skoraði fjögur og Kristín Erna Sigurlásdóttir eitt mark. ÍBV er þá komið með 16 stig eins Stjarnan og þriðja sæti eins og er, en Fylkir er í áttunda sæti með 4 stig. Cloé og Kristín Erna skoruðu sitt hvort […]
Margt sem við getum lært af samfélagi eins og Vestmannaeyjum

Cyrus Nayeri er doktorsnemi í landfræði við Oxford háskóla í Englandi en hann hefur síðustu misseri dvalið í Vestmannaeyjum þar sem hann vinnur að doktorsverkefni sínu um viðbragðsáætlanir vegna eldgosa og öðru því tengdu. Cyrus kom fyrst til Íslands árið 2011 og varð strax ástfanginn af landinu og eftir þá heimsókn var hann staðráðinn í […]
Lifðum af lúsina, svínaflensuna, eldgosin upp á norðureyju og tvíburana og því ber að fagna

�??�?essi tíu námsár í grunnskóla gengu eins hratt fyrir sig og Lína er orðin í að afhenda okkur matarmiðana. Við 10. bekkjargærurnar höfum brallað margt og mikið saman. Allar danssýningarnar upp í Íþróttamiðstöð og á Bárugötu, litlu jólin, Tarzan-leikirnir, sem voru heldur betur taugatrekkjandi er við sveifluðum okkur um sal eitt, öll bekkjar- og kökukvöldin […]
Viljum við einsleitt þramm í átt að bóknámi eða fjölbreytta möguleika? – myndir

Höllin var þéttsetin þegar foreldrar, ömmur og afar, ættingjar og vinir voru mættir til að samfagna nemendum tíunda bekkjar Grunnsólans sem útskrifuðust í upphafi mánaðarins. Alls útskrifuðust 58 nemendur úr tíunda bekk og einn úr níunda bekk að þessu sinni og sagði Sigurlás �?orleifsson að þetta væri fyrsti hópurinn sem hann hefði fylgt öllu tíu […]
Kristín Halldórsdóttir er matgæðingur vikunnar: Grilluð beikonvafin kjúklingabringa með ostafyllingu og sætri kartöflu

�?g ætla að bjóða ykkur upp á beikonvafðar kjúklingabringur, réttur sem ég gríp oft til. Skerið í kjúklingabringurnar og fyllið þær með smurosti eða steyptum osti að eigin vali. Vefjið nokkrum beikonsneiðum þétt utan um bringuna og vefjið inn í álpappír. Skellið á grillið í 30-40 mín. eftir stærð á bringum og hita á grillinu […]
Síldarvinnslan áformar að endurnýja ísfisktogaraflotann

Á aðalfundi Síldarvinnslunnar sem haldinn var sl. föstudag kom fram að áformað er að endurnýja allan ísfisktogaraflota fyrirtækisins á næstu árum. Skipin sem hér um ræðir eru Barði NK, Gullver NS, Vestmannaey VE og Bergey VE. Togararnir Barði og Gullver eru gerðir út af Síldarvinnslunni en Vestmannaey og Bergey eru gerðir út af dótturfélaginu Bergur-Huginn. […]
�?að þarf amk. tvær ferjur til að þjónusta Vestmannaeyjar

�??�?g var svo lukkulegur að vera boðið í ferð í Landeyjahöfn með tvíbytnunni �??Akranes�?? sem Eimskip hefur leigt í 6 mánuði til siglinga milli Reykjavíkur og Akraness. Ferðin gekk í alla staði vel og ljóst að þessi farþegaferja er öflug og með góða stjórnhæfni. �?g hef alla trú á því að ekki líði um langt […]
Daníel Hreggviðsson er Eyjamaður vikunnar: Hvetur mann til að halda áfram að leggja metnað í námið

Daníel Hreggviðsson fékk á dögunum viðurkenningu í sex greinum á útskrift 10. bekkjar Grunnskóla Vestmannaeyja í stærðfræði, náttúrugreinum, samfélagsfræði, ensku, dönsku og íslensku, ásamt því að fá viðurkenningu fyrir bestu rannsókn í lokaverkefni og viðurkenningu fyrir ástundun. Daníel er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Daníel Hreggviðsson. Fæðingardagur: 19. júní 2001. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Foreldrar […]