ÍBV hafði betur gegn KR – myndir

ÍBV og KR mættust í Pepsi-deild karla rétt í þessu þar sem lokatölur voru 3:1, heimamönnum í vil. Andri �?lafsson, fyrirliði ÍBV, kom Eyjamönnum á bragði eftir einungis átta mínútna leik. Sindri Snær Magnússon tvöfaldaði síðan forystuna fyrir ÍBV með frábæru skoti utan af velli. KR-ingar voru hins vegar ekki lengi að svara en á […]
Mynd af þér í verðlaun?

Laugardaginn 17. júní nk. á lýðveldisdeginum, mun Gunnar Júlíusson brydda upp á þeirri skemmtilegu nýbreytni að efna til myndahappdrættis í tengslum við sýninguna Júllarinn og Skuldarinn í Einarsstofu. Frá kl. 10 til kl. 16 þann dag geta gestir á sýningunni sett nafn sitt og símanúmer í þar til gerðan kassa og kl. 16:00 stundvíslega verður […]
Fulltrúar Arionbanka ánægðir með viðtökurnar í Eyjum

Starfsmenn Arionbanka voru með kynningarfundi í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 30. maí sl. og kynntu þá þjónustu og vörur sem eru í boði hjá bankanum sem góðan valkost fyrir fyrirtæki og einstaklinga í Vestmannaeyjum. �??Arion banki hefur verið leiðandi í stafrænum lausnum á bankamarkaði svo sem að stofna til viðskipta fyrir bæði einstaklingar og fyrirtæki. �?á er […]
Breki VE sjósettur, nýmálaður og glæsilegur

Breki VE er kominn á flot að nýju í kínversku skipasmíðastöðinni eftir að hafa verið málaður og auðkenndur með nafni og númeri. Togarinn var sjósettur á miðvikudaginn var, 7. júní. �??Auðvitað er spennandi að fylgjast með þessu á vettvangi. Skipið er glæsilegt, reyndar afburða fallegt!�?? segir Magnús Ríkarðsson skipstjóri. Hann er nýkominn heim frá Kína […]
TM mótið hefst á morgun

Hið árlega TM mót í Vestmannaeyjum hefur verið haldið ár hvert frá því árið 1989 en þar keppir 5. flokkur kvenna í knattspyrnu. Mótið mun hefjast á morgun og standa yfir fram á laugardag en í ár taka 84 lið þátt frá 26 félögum. Keppt verður á fimm völlum á mótinu í ár, Helgafellsvelli, Týsvelli, […]
Heimir fékk sigur í fimmtugsafmælisgjöf

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu, undir stjórn Heimis Hallgrímssonar, vann frækinn 1:0 sigur á Króatíu á sunnudaginn í undankeppni fyrir HM í Rússlandi næsta sumar. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina mark leiksins á 90. mínútu. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur fyrir þær sakir að þessi tvö lið eru jöfn að stigum á toppi riðilsins en aðeins sigur […]
Tvíbytna fór á korteri í Landeyjahöfn

�??�?g er mjög spenntur fyrir þessu og við eigum eftir að gera meira af þessu,�?? sagði Gylfi Sigfússon, forstjóri Eimskips sem var meðal farþega á tvíbytnunni Akranes frá Vestmannaeyjum í Landeyjahöfn og til baka í gær. Skipið kemst rúmar 32 mílur við bestu aðstæður eins og voru í gær og tók siglingin í heild um […]
Gangi allt að óskum verður strengurinn spennusettur um helgina

�??Tekin var ákvörðun í gærkvöldi um að leggja til atlögu við seinni tengiáfangann og hefur strengendi í átt að Landeyjarsandi nú verið sóttur á hafsbotn og dreginn upp í skipið. Reikna má með að tengivinnan og að leggja strenginn aftur niður á hafsbotn taki um 3,5 �?? 4 sólarhringa. Ef allt gengur að óskum má […]
�?urfum að einangra varnarmenn þeirra, segir Kristján Guðmundsson

ÍBV og KR mætast í sjöundu umferð Pepsi-deildarinnar á Hásteinsvelli á morgun kl. 18:00. Liðin eru jöfn að stigum með sjö stig en KR er með betri markatölu og má búast við hörkuleik. Eyjafréttir slógu á þráðinn til Kristjáns Guðmundssonar og ræddu stuttlega við hann um leikinn. Hvernig eru leikmenn stemmdir fyrir leikinn á fimmtudaginn, […]
Mjög umfangsmikil og dýr viðgerð

Gert er ráð fyrir að viðgerð á Vestmannaeyjastreng 3 sem bilaði í byrjun apríl ljúki eftir helgi. Kapalskipið Isaac Newton hefur síðan um miðja síðustu viku legið rétt innan við Elliðaey þar sem strengurinn bilaði, um þrjá km. norðan við Heimaey. Strengurinn var skorinn í sundur á hafsbotni nálægt þeim stað sem bilun var talin […]