Til skoðunar að opna hvalaathvarf í Eyjum

Fram kom í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær að Vestmannaeyjabær, í samstarfi við stórfyrirtækið Merlin Entertainment, vinni að því að kanna möguleika á því að koma upp hvalaathvarfi í Vestmannaeyjum og flytja þangað þrjá Belugahvali eða mjaldra sem verið hafa í skemmtigarði í Kína seinustu ár. Í fréttatilkynningu frá Vestmannaeyjbæ segir að verkefnið sé risa […]
Vinna við fyrri tengimúffu er lokið

�??Vinna við fyrri samsetningu (tengimúffu) er lokið – Aðstæður í hafi eru ekki hagstæðar næstu tvo til þrjá daga vegna mikillar undiröldu og því er beðið með að hefja vinnu við síðari samtengingu eins og staðan er akkúrat núna,�?? sagði Steinunn �?orsteinsdóttir upplýsingafulltrúi Landsnets um stöðuna á viðgerð á rafstrengnum til Vestmannaeyja sem hófst í […]
Til skoðunar að sérsveitarmenn verði við gæslu á �?jóðhátíð

Auknar öryggisráðstafanir lögreglu og aðkoma sérsveitar hefur ekkert með mannafla lögreglunnar að gera eða það hversu margir lögreglumenn starfa hjá embættum lögreglunnar um landið. �?etta segir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri í samtali við mbl.is, spurður hvort lögreglan hafi bolmagn til þess að auka öryggisgæslu á fjölmennum samkomum um landið í sumar. Í viðtalinu útilokar Haraldur ekki […]
Sirrý Rúnarsdóttir hlaut titilinn Sumarstúlkan 2017 – myndaveisla

Sumararstúlka Vestmannaeyja var á föstudagskvöldið þar sem nítján glæsilegar stúlkur tók þátt í þeim létta leik sem Sumarstúlkan er. Allar stóðu þær sig frábærlega og voru sér og sínum til mikils sóma og auðvitað aðalnúmer kvöldsins. Fimm manna dómnefnd hafði úr vöndu að velja en niðurstaðan var að Sirrý Rúnarsdóttir sem hlaut titilinn Sumarstúlkan 2017. […]
Ráðleggur 6% aukningu á aflamarki þorsks og 20% á ýsu

Í dag kynnti Hafrannsóknastofnun úttekt á ástandi nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár. Á grundvelli langtímamarkmiða um sjálfbæra nýtingu er lagt til aflamark fyrir á fjórða tug stofna, sem miðast við varúðarsjónarmið og hámarksnýtingu til lengri tíma. Hafrannsóknastofnun ráðleggur 6% aukningu á aflamarki þorsks byggt á aflareglu stjórnvalda, úr 244.000 tonnum í 257.572 tonn fyrir […]
KR leikurinn verður á fimmtudaginn

Leikur ÍBV og KR í Pepsídeild karla sem vera átti á morgun hefur verið færður yfir á fimmtudag og hefst kl. 18.00 á Hásteinsvelli. �?etta er sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar og eru liðin eru jöfn að stigum með sjö stig en KR með betri markatölu �?að má því búast við hörkuleik eins og alltaf þegar þessi […]
Sá ekki fram á að eiga lifibrauð öðruvísi en á sjónum

Í tilefni sjómannadagsins um næstu helgi fór blaðamaður í heimsókn á dvalar- og hjúkrunarheimilið Hraunbúðir og hitti þar hinn níræða Friðþjóf Sturlu Másson kenndan við Valhöll en Fiddi eins og hann er alla jafna kallaður er jafnframt afi undirritaðs blaðamanns. Ýmislegt áhugavert kom upp úr krafsinu eins og við var búist en það er óhætt […]
Máli Brims gegn Vinnslustöðinni vísað frá dómi

Héraðsdómur Suðurlands vísaði í dag frá máli sem Brim hf. höfðaði gegn Vinnslustöðinni til ómerkingar stjórnarkjöri á aðalfundi og hluthafafundi VSV á árinu 2016. Málskostnaður fellur niður. Brim, sem á tæplega 33% hlut í Vinnslustöðinni, krafðist þess í fyrsta lagi að ómerkt yrði kjör Einars �?órs Sverrissonar; Guðmundar Arnar Gunnarssonar, Ingvars Eyfjörð; Írisar Róbertsdóttur og […]
Nemendur Sóla hreinsuðu til eftir umhverfissóða

Í veðurblíðunni sl. mánudagsmorgun nýttu margir hópar af Sóla sér að fara út í náttúruna til þess eins að njóta þess að vera til. Einn hópur drengja varð reyndar fyrir frekar miklum vonbrigðum er hann hélt niður í Hraunskóg (Dauðadal) upp á hrauni en þar var aðkoman einkar subbuleg eftir grillveislu einhverra umhverfissóða sem ekki […]
Einstök sælkera upplifun hjá Einsa kalda

Föstudagskvöldið 23. júní n.k. ætlum við á Einsa kalda að bjóða upp á einstakan Pop Up kvöldverð á veitingastaðnum okkar. �?ar mun Arjan Speelman yfirkokkur frá Ciel Bleu í Amsterdam elda 6 rétta veislumáltíð. �?ess má geta að Ciel Bleu státar af tveimur Michelin stjörnum. Viðburður þessi verður ekki endurtekinn og því er talað um […]