Karlakór Vestmannaeyja þakkar ómetanlegan stuðning

Nú er þriðja starfsár Karlakórs Vestmannaeyja að hefjast og er það afskaplega ánægjulegt. Ekki var sjálfgefið að koma á fót svona stórum og öflugum kór karlmanna hér í Vestmannaeyjum. Forystumenn við stofnun kórsins hafa unnið algjört þrekvirki ásamt söngstjóra kórsins. Félagarnir, sem koma úr öllum áttum samfélagsins, hafa sýnt mikinn metnað og áhuga svo á […]
Beint úr prentvélinni til Eyja

�??Vestmannaeyjar er sá staður á Íslandi sem snertir hvað mest færeysku taugarnar, eyjasamfélag þar sem allt snýst um að veiða fisk, vinna fisk og selja fisk. �?ar finnst mér ég eiga heima. Nú rætist líka langþráður draumur um að upplifa íslenskan sjómannadag í Eyjum!�?? �?li Samró er menntaður viðskiptafræðingur og sjálfstæður ráðgjafi í sjávarútvegi í […]
Byrjuðu sem þernur og eru nú yfirstýrimenn

�?ann 31. maí sl. sigldu þau Gísli Valur Gíslason og Ingibjörg Bryngeirsdóttir sína fyrstu ferð í nýjum stöðum á Herjólfi. Bæði gegna þau fastri stöðu yfirstýrimanns en auk þess er Gísli í hlutastarfi sem skipstjóri. �?au Gísli Valur og Ingibjörg hófu feril sinn um borð í Herjólfi sem þernur og síðan hafa þau í raun […]
Góð þátttaka og aðsókn á hátíðarhöld Sjómannadagsins – Myndir

Mikil aðsókn og þátttaka var við hátíðarhöld Sjómannadagsins í Vestmannaeyjum í gær sem hófst með Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju. Klukkan 12.00 þeytti Eyjaflotinn skipsflauturnar. Klukkan13.00 var Sjómannafjör á Vigtartorgi, séra Guðmundur �?rn Jónsson blessaði daginn. �?ó var kappróður, koddaslagur, lokahlaup, sjómannaþraut. Varðskipið Týr var í höfn og tók áhöfnin þátt í kappróðri og […]
Eyjamaður vikunnar – Fínt að prufa eitthvað öðruvísi en maður er vanur

Síðastliðinn laugardag fór fram hin árlega Sumarstúlkukeppni Vestmannaeyja með pompi og prakt. �?að er hefð fyrir því að stelpurnar sem taka þátt velji sjálfar vinsælustu stúlkuna og var það Sóldís Eva Gylfadóttir sem hlaut titilinn í ár. Sóldís Eva er Eyjamaður vikunnar. Nafn: Sóldís Eva Gylfadóttir. Fæðingardagur: 07.07. 1999. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: Foreldrar mínir heita […]
ELDHEIMAR vinsælasti viðkomustaður erlendra ferðamanna í Vestmannaeyjum.

Frá því að eldgosasafnið Eldheimar opnaði hefur það notið mikilla vinsælda. Á safninu eru tvær sýningar annarsvegar er saga Heimaeyjargossins 1973 sögð á áhrifamikinn hátt og hinsvegar er fræðslu sýning um þrónu lífs í Surtsey, sem gaus 1963 �?? 67. Surtsey er einnig á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna fyrir sérstöðu sína. �?að er greinilegt að áhugi […]
Bók um fiskveiðistjórnun kynnt í Einarsstofu á sjómannadaginn kl. 17.

Bókin Fiskveiðar, fjölbreyttar áskoranir sem færeyskur viðskiptafræðingur og sjávarútvegsráðgjafi, �?li Samró, gaf út í Færeyjum í fyrra um fiskveiðistjórnun víða um heim kemur út í íslenskri þýðingu á sjómannadaginn. Eina rit sinnar tegundar sem skrifað hefur verið, að því er best er vitað. Í tilefni af útgáfu hinnar nýju íslensku þýðingar mun höfundurinn �?li Samró, […]
Akkeriskeðjur úr bandarísku skipi sem rak á land enduðu sem legufæri í Eyjum

�?ann níunda september 1919 skrifar �?orvaldur Bjarnason, Höfnum á Reykjanesi bréf til hafnarnefndar Vestmannaeyja og segist hafa til sölu akkeri og keðjur sem séu mjög hentug sem öflug legufæri. �??Keðjan er að stærð, hver hlekkur tólf þumlungar að lengd og sjö að breidd og lengd keðjunnar er ellefu liðir,�?? segir í bréfinu þar sem kemur […]
Utanhússviðgerðir á Barnaskóla

Framkvæmdastjóri framkvæmda- og hafnarráðs greindi frá samningi við Hraunhús ehf. um utanhússviðgerðir á Barnaskólanum og eru framkvæmdir hafnar. Gert var ráð fyrir 30 milljónum króna í utanhússviðgerðir á Barnaskóla í fjárhagsáætlun ársins 2017. Fram kom að erfilega hefur gengið að fá iðnaðarmenn til verksins þrátt fyrir ítrekaðar útboðsauglýsingar en fyrirhugað var að ráðast í þessar […]
Kiwanis gaf hjálma

Slysavarnadeildin Eykyndill tekur þátt í ýmsum verkefnum á vegum Landsbjargar. Nýverið var haldinn hjóladagur þar sem konur frá Eykyndli sáu um hjólabrautina og Kiwanis gaf öllum börnum í 1.bekk hjólahjálma. Í síðustu viku mættu konur frá Eykyndli við leikskóla bæjarins og fóru yfir umferðaröryggi barna í bílnum. Í flestum tilvikum er búnaður barna til fyrirmyndar […]