Sjómannsdóttirin Guðrún Erlingsdóttir

�?g er sjómannsdóttir og í tilefni sjómannadagsins var ég beðin um að skrifa um það hvernig það var að vera dóttir sjómanns. Í minningunni var alltaf sól á sjómannadaginn. �?að örlaði á rigningu á laugardeginum á bryggjunni en á sunnudeginum, sjálfan sjómannadaginn var alltaf sól, ef ekki úti þá í sinni. Mamma, Jóhanna Guðrún Jónsdóttir […]
Undirbúningur að komu nýrrar ferju hafinn

Á síðasta fundi framkvæmda- og hafnarráðs greindi formaður frá fundi sem vinnuhópur átti með fulltrúum úr smíðanefnd Herjólfs. Farið var yfir þau atriði sem lagfæra þarf fyrir komu nýrrar ferju. Ráðið samþykkti að senda formlegt erindi á Vegagerðina og óska eftir afstöðu Vegagerðarinnar til tillagna starfshópsins og áminningu um að hratt þarf að bregðast við […]
Teiknistofa Páls Zóphóníassonar með verkefni á Hvolsvelli

Skrifað hefur verið undir samning um endurbyggingu á Austurvegi 4 á Hvolsvelli en húsið er í eigu Rangárþings eystra við þjóðveg 1. Bætt verður við verslunarhúsnæðið og breytingar verða á verslunarrekstri þegar húsnæðið hefur verið stækkað. �?á verður einnig byggt ofan á verslunarhlutann en í húsinu verða allar skrifstofur sveitafélagsins. �?angað flytur einnig skrifstofa byggingarfulltrúa […]
Sjómannadagurinn í Vestmannaeyjum

Sjómannadagurinn hefur alltaf verið hátíðisdagur í mínum huga frá því ég man eftir mér. Á Siglufirði var Sjómannadagurinn stór hátíð þar sem sjómenn tókust á í hinum ýmsu keppnisgreinum skunduðu svo á ball á Hótel Höfn og tóku það stundum óklárt. Knattspyrnu á malarvellinum í sjóstökkum og bússum man ég eftir. Stakkasund í höfninni og […]
Eldur kom upp í gámi við Vinnslustöðina – myndir

Eldur kom upp í ruslagámi við Vinnslustöð Vestmannaeyja fyrir skemmstu en slökkvilið er þegar búið að ráða niðurlögum hans. Eldsupptök eru enn óljós. (meira…)
Höfnuðu í öðru sæti með Surtsey

Um síðustu helgi tóku strákarnir í The Brothers Brewery þátt í Bjórhátíð Íslands á Hólum ásamt níu öðrum brugghúsum á Íslandi. Á hátíðinni eru það gestir sem taka þátt og kjósa þrjá bestu bjórana og enduðu Bruggbræðurnir í öðru sæti með bjórinn Surstey sem er tunnuþroskaður porter. Í tilefni sjómannadagsins um næstu helgi fer sjómannabjór […]
Eyjabíó opnar á morgun

Beðið hefur verið með mikilli eftirvæntingu eftir opnun kvikmyndahúss í Vestmannaeyjum og er sá draumur loks að vera að veruleika en Eyjabíó mun opna dyr sínar fyrir gestum á morgun 9. júní. Kvikmyndasumarið í Eyjum mun hefjast á stórmyndinni The Mummy með Tom Cuise í aðalhlutverki en aðrar myndir sem verða sýndar í kjölfarið verða […]
Júllarinn og Skuldarinn slá saman

�??Ja, hvað skal segja? Kári Bjarnason, forstöðumaður Safnahúss kom með þessa hugmynd í fyrra og mér leist strax vel á,�?? segir Gunnar Júlíusson sem ætlar að slá í sýningu með Sigurgeir Jónassyni frá Skuld í Einarsstofu sem opnuð verður í dag fimmtudag, kl. 17.00. �??�?að er heiður að fá að sýna með þeim mikla meistara […]
Eyjafréttir verða bornar út í dag (fimmtudag)

Vegna frídags á mánudag færðist prentunardagur Eyjafrétta um einn dag og verður nýjasta tölublaðið því borið út í dag. Áskrifendur geta þó nálgast blaðið þegar í stað á eyjafrettir.is eins og vanalega. (meira…)
Fjölbreytt dagskrá Sjómannadagshelgarinnar

Dagskrá Sjómannadagsins í Vestmannaeyjum hefst í dag með opnun sýninga á verkum Gunnars Júlíusson og Sigurgeirs Jónassonar í Einarsstofu Viðars Breiðfjörð sem verður í Akóges. Á morgun hefst dagskráin með Opna Sjómannamóti Ísfélags Vestmannaeyja í golfi. Á �?lstofunni verður Sjómannabjórinn Zoëga kynntur. Um kvöldið klukkan 22.00 verður Skonrokk í Höllinni. Dagskráin á laugardag hefst klukkan […]