Bjarni Jónasson er Eyjamaður vikunnar: Yaris bilar aldrei og nægir bensín á haustin

Bjarni Jónasson, sem er 79 ára, var einn af nemendum Tónlistarskólans í vetur og sá elsti. Mætti hann í haust með glænýjan tenorsaxófón og vildi læra á gripinn. Bjarni hefur víða komið við, er flugmaður og rak flugfélag og var brautryðjandi í flugi á Bakka. Hann hefur lengi rekið �?tvarp Vestmannaeyjar og er liðtækur harmónikkuleikari. […]
Frábær flutningur á vor- tónleikum Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans, stóðu dagana 15. til 19. maí en á mánudaginn voru skólaslit þar sem lengra komnir nemendur léku. �?að hefur verið líflegt í skólanum í vor en allir tónleikarnir fóru fram í sal skólans nema tvennir sérstakir söngnematónleikar sem fram fóru í Safnaðarheimili Landakirkju. �?ar var �?órhallur Barðason, söngkennari við stjórnvölinn en hann hefur […]
Borgunarbikarinn átta liða úrslit – Konurnar fá Hauka í heimsókn – Karlarnir mæta Víkingi R úti

Í hádeginu var dregið í 8 liða úrslitum Borgunarbikars karla og kvenna og var dregið í höfuðstöðvum KSÍ. ÍBV-konur fá Hauka í heimsókn og karlarnir mæta Víkingi Reykjavík á útivelli. Hjá konunum verður stórslagur á dagskránni þegar Stjarnan tekur á móti �?ór/KA en liðin eru eins og er í efstu tveimur sætum Pepsi-deildar kvenna. Hjá […]
Gísli á Uppsölum til Vestmannaeyja

Af því tilefni að verið er að sýna leikritið um Gísla á Uppsölum þessi misserin, og nú í Vestmannaeyjum um hvítasunnuna, kviknaði örlítil ferðasaga frá heimsókn að Uppsölum. Svo ég kynni mig aðeins í upphafi heiti ég �?orberg, og er frá Uppsölum í Ketildölum í móðurætt. Svolítið langsótt, en staðreynd samt. Sigfús Elíasson afi minn, […]
Anton �?rn Björnsson tekur við sem yfirumsjónarmaður frístundaversins:

Anton �?rn Björnsson var á dögunum ráðinn yfirumsjónarmaður í frístundaverið í �?órsheimilinu frá og með 1. ágúst 2017. Anton, sem er 25 ára gamall, hefur lokið BA gráðu í tómstunda- og félagsmálafræði og stefnir á að fara í meistaranám í greininni í haust í fjarnámi, samhliða vinnunni. Hvað hefur þú verið að fást við í […]
Konan sem leyfir lífinu að sigra

�?au eru misjöfn verkefnin sem lífið leggur á herðar fólks. Hjónin Brynhildur Brynjúlfsdóttir og Rafn Pálsson eða Binna og Rabbi eins og þau eru kölluð í Eyjum hafa glímt við erfið verkefni. �?au eru nú búsett á Álftanesi og rækta þar garðinn sinn. Blaðamaður Eyjafrétta rölti yfir í Vesturtúnið til Binnu og tók hana tali. […]
Líf og fjör í GRV þegar líður að skólalokum – myndaveisla

�?að er mikið um að vera í Grunnskólanum þessa dagana nú þegar skólalok eru á næsta leiti. Segja má að fjörið hafi byrjað með danssýningunni í Íþróttamiðstöðinni á miðvikudaginn þar sem nemendur frá fimm ára og upp í fimmta bekk sýndu listir sína. Í gær kynntu nemendur í 10. bekk lokaverkefni sín fyrir kennurum og […]
Mikilvægt að komast út úr borginni og byggja upp tengsl við fólk á þeirra heimavelli

�?orgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra flutti skrifstofu sína tímabundið á Suðurland dagana 22. – 24. maí og voru Vestmannaeyjar lokahnykkurinn á ferðalaginu. Með ráðherranum í för voru m.a. ráðuneytisstjóri og aðstoðarmenn ráðherra. Blaðamaður setti sig í samband við ráðherrann og ræddi stuttlega við hann um heimsóknina. Hvaða kosti sjáið þið helst í því að […]
ÍBV tapaði gegn Val

ÍBV og Valur mættust í 6. umferð Pepsi-deildar karla í dag þar sem Eyjamenn þurftu að sætta sig við 2:1 tap gegn heimamönnum. Sigurður Egill Lárusson reið á vaðið snemma leiks og kom Valsmönnum yfir en Kaj Leo í Bartalsstovu minnkaði muninn fyrir Eyjamenn undir lok fyrri hálfleiks. �?að var síðan Sveinn Aron Guðjohnsen sem […]
Kapalskipið komið til Eyja

Í byrjun apríl kom upp bilun í Vestmannaeyjastreng 3 sem er að stærstum hluta sæstrengur og er annar af tveimur sem flytja rafmagn til Vestmannaeyja. Er bilunin staðsett u.þ.b. 3 km norðan við Eyjar. Vinna við aðgerðaráætlun hefur staðið yfir um tíma og nú er viðgerð að hefjast. Í dag, hvítasunnudag, kom kapalskipið Isaac Newton […]