Með nýrri ferju og dýpkunaraðferðum er vonast eftir betri nýtingu

�??Svo sem kunnugt er rekur Eimskip Herjólf. Ráðuneytinu er ekki kunnugt um hver afkoman er af þessum siglingum og Vegagerðin hefur ekki stöðu til að krefjast þess að reikningar Eimskips varðandi þennan þátt starfsemi félagsins verði gerðir opinberir,�?? sagði Jón Gunnarsson, samgönguráðherra þegar hann var spurður um fullyrðingar á fundi um samgöngumál, en neitað af […]
Við eigum að breyta því sem við getum breytt

Einn frummælenda á samgöngufundinum sem haldinn var sl. miðvikudag var Sigurður Áss Grétarsson, framkvæmdastjóri siglingasviðs hjá Vegagerðinni, en í ávarpi sínu kom hann til að mynda inn á ýmsar leiðir til að draga úr sandburði, að stækkun hafnargarðanna væri ekki nein endanleg lausn á vandamálinu og að hann vonaðist eftir fjármagni fyrir nauðsynlegar framkvæmdir. �??�?g […]
Mjög skýr vilji bæjarstjórnar að koma frekar að rekstrinum

�??Ykkar fólk hefur verið mjög fylgið sér og hefur náð árangri. Staðið sig vel í að berjast fyrir bættum samgöngum,�?? sagði Jón Gunnarsson, samgönguráðherra þegar hann ávarpaði samgöngufundinn sem haldinn var síðasta miðvikudag í gegnum netið. �??Nú erum við að fá nýjan Herjólf á næsta ári sem er langþráður áfangi og tilhlökkunar efni að það […]
Eva Maggý Einarsdóttir dúxaði

Með heildareinkunnina 8,33 dúxaði Eva Maggý Einarsdóttir að þessu sinni en fast á hæla hennar kom Kristmann �?ór Sigurjónsson með 8,17 í heildareinkunn. Hlutu þau tvö einnig viðurkenningu frá danska sendiráðinu fyrir mjög góðan árangur í dönsku. Eva Maggý var ekki hætt því hún hlaut sömuleiðis viðurkenningu fyrir mjög góðan árangur í þýsku. Fyrir frábæra […]
Sirrý Rúnarsdóttir er sumarstúlkan 2017

Hin árlega sumarstúlka fór fram í kvöld við hátíðlega athöfn en það var Sirrý Rúnarsdóttir sem hlaut titilinn sumarstúlkan 2017. Bjartasta brosið hlaut Agnes Stefánsdóttir, Margrét Íris Einarsdóttir var valin sportstúlkan, Sandra Erlingsdóttir ljósmyndafyrirsætan og Sóldís Eva Gylfadóttir vinsælust. (meira…)
Hlustum á raddir nemenda

Í upphafi skólaslitaræðu sinnar kom Helga Kristín inn á nokkra mikilvæga punkta varðandi skólastarf. �??Menntun eykur víðsýni, eykur skilning okkar á því að líf allra er jafn mikilvægt. Í skólanum sækja nemendur tíma í ótal námsgreinum þar sem setið er og spjallað um það sem skiptir máli í lífinu. �?ar ræða þeir mikilvægar spurningar við […]
Devon Már skrifar undir þriggja ára samning

Devon Már Griffin hefur skrifað undir nýjann 3ja ára samning við ÍBV. �?essi ungi og efnilegi Eyjapeyji brotnaði illa í leik ÍBV- Víkings R þann 14. maí sl. Hann þurfti að fara í aðgerð en allt miðar þetta í rétta átt og er hann jákvæður fyrir framhaldinu. �?etta er leiðindarverkefni en hann tæklar þetta eins […]
�?g er búinn, ég er stúdent

Félagarnir og nýstúdentarnir Kristmann �?ór Sigurjónsson og Goði �?orleifsson fóru mikinn er þeir fluttu ávarp fyrir hönd útskriftar- nema en þar ræddu þeir m.a. um kennara sína og nokkur vel valin atvik úr framhaldsskólagöngunni. �??�?egar ég var yngri hlakkaði ég rosa mikið til að verða fullorðinn og fá að stunda nám í framhaldsskóla, enda þótti […]
Vekja athygli á fjölbreytni náms sem í boði er í Eyjum

Í yfirliti sínu ræddi Björgvin Eyjólfsson, aðstoðarskólameistari FÍV, m.a. mannabreytingar hjá skólanum, þátttöku skólans í Nordplus verkefninu og Íslandsmeistaramót iðngreina í Laugardalshöll svo eitthvað sé nefnt. �??Litlar breytingar urðu á starfsliði skólans á önninni. Lilja �?skarsdóttir kenndi lífeðlisfræði og Hildur Vattnes tók að sér heilbrigðisfræðina. Einnig minnkaði Einar Friðþjófsson við sig í hálfa stöðu og […]
Sápubolti og fjör á Stakkó

Fögnum hvítasunnunni með sápufótbolta og fjölbreyttu fjöri á Stakkó á laugardaginn kl. 14:00 – 16:00 og á mánudaginn annan í hvítasunnu á sama tíma með fjölskyldugleði á Stakkó. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Vestmannaeyjum. (meira…)