�?rír frá ÍBV í A-landsliði karla

Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari, hefur valið leikmannahópinn fyrir Gjensedige Cup sem fram fer í Noregi (Elverum) dagana 8. �?? 11. júní 2017. �?eir leikmenn sem leika í þýsku deildunum komast ekki í þetta verkefni ásamt því að Geir Sveinsson gaf leikmönnunum Aroni Pálmarsyni, Ágeiri Erni Hallgrímssyni og Arnóri Atlasyni frí í þessu verkefni. Fulltrúar ÍBV eru […]

Sandra Erlingsdóttir í 22 manna A-landsliðshóp

Sandra Erlingsdóttir hefur verið valin í 22 manna A-landsliðshóp sem mun æfa og keppa hér heima og í Danmörku í sumar. Landsliðið sem er undir stjórn Axels Stefánssonar er að hefja undirbúning fyrir undankeppni Evrópumótsins 2018 sem hefst í haust. (meira…)

Eldri borgaraferð á morgun

Eldri borgaraferð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verður farin á morgun, miðvikudaginn 31. maí. Farið verður frá Hraunbúðum klukkan 15.00 og endað í kaffi og með því í Ásgarði. Allir eru velkomnir. Sjálfstæðisfélöginn í Vestmannaeyjum. (meira…)

Áminning um íbúafundinn annað kvöld

Vestmannaeyjabær boðar til íbúafundar n.k. miðvikudag 31. maí kl. 19:30 í sal Akóges Hilmisgötu 15 þar sem kynnt verður tillaga að nýju aðalskipulagi á vinnslustigi. Meðal áhugaverðra viðgangsefna í nýju aðalskipulagi eru ný höfn við Eiðið og í Skansfjöru, þétting byggðar við miðbæ, athafnasvæði við flugvöllinn og rammaskipulag fyrir ferðaþjónustu. Tillagan er sett fram með […]

Hvetja fólk til að fjölmenna í Eldheima í kvöld

Kanadískur fjöllistahópur skemmtir í Eldheimum í kvöld kl.20:OO og samanstendur hann af listakonunni Jasa Baka sem vinnur þvert á listgreinar, sellóleikarinn og fjöllistakonunni Tyr Jam og tónlistarmanninum Justin Guzzwell, hljóðlistamanninum Eric Shaw og Frances Adair Mckenzie sem sérhæfir sig í nýjum miðlum. �?á eru hér kvikmyndagerðarkonan Catherine Legault sem vinur heimildarmynd um verkefnið og móðir […]

Hraunbúðir – Guðrún Hlín Bragadóttur nýr hjúkrunarforstjóri

Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku var tilkynnt um ráðningu á nýjum hjúkrunarforstjóra á Hraunbúðum. Hún heitir Guðrún Hlín Bragadóttir og var valin úr fjórrum umsækjendum. Auk Guðrúnar sóttu Eydís �?sk Sigurðardóttir, Thelma Rós Tómasdóttir og Unnur Berglind Friðriksdóttir um stöðuan. Capacent sá um úrvinnslu og mat á hæfni umsækjenda. (meira…)

Góður valkostur fyrir Eyjamenn: Arion banki kynnir þjónustu sína þriðjudaginn 30. maí

Sædís Íva Elíasdóttir, svæðisstjóri Arion banka á Suðurlandi, kynnir þjónustu bankans í Akóges-salnum þann 30. maí ásamt samstarfsfólki. Kl. 12 Súpufundur þar sem kynnt verður fjölbreytt þjónusta fyrir fyrirtæki. Ráðgjafar verða til skrafs og ráðgera eftir fundinn. Kl. 16:30 Kynning á vöruframboði og þjónustu fyrir einstaklinga með áherslu á stafrænar lausnir. Hlökkkum til að hitta […]

ÍBV-Breiðablik í dag kl. 18:00

ÍBV fær Breiðablik í heimsókn í dag kl. 18:00 þegar liðin mætast í sjöundur umferð Pepsi-deildar kvenna. ÍBV er í fjórða sæti með tíu stig en Breiðablik í sætinu fyrir ofan með 15 stig. (meira…)

Sýningin einlæg og í senn kómísk ádeila

Íslenska rappsveitin Reykjavíkurdætur hefur undanfarin misseri sýnt á sér nýja hlið í Borgarleikhúsinu en þar standa yfir sýningar á verkinu RVK DTR�?? THE SHOW. Um er að ræða verk sem hópurinn samdi sjálfur þar sem lög sveitarinnar eru tengd saman með leikþáttum. Hópurinn notar form spjallþátta til þess að segja sögu og koma sinni meiningu […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.