Nemendur skammta sér sjálfir

Matarsóun er gríðarlega alvarlegt nútímavandamál sem lýsir sér þannig að fullkomlega ætur matur ratar af einhverjum ástæðum í ruslatunnur fólks í stað á matardiska þess. Eins og flestir vita þykir það ekki sérlega góður siður að leifa mat, ekki nóg með að þá fari maturinn sjálfur til spillis og enginn fær að njóta hans, heldur […]

Mugison og hans fólk heillaði – myndir

Ef einhver hér á landi kann að skemmta fólki er það �?rn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison. Hann er einn ástsælasti listamaður þjóðarinnar og eru mörg laga hans komin í klassíska flokkinn. Hann mætti með öfluga sveit í Höllina á föstudagskvöldið þar sem mættu vel á þriðja hundruð gestir sem skemmtu sér frábærlega. Hann […]

Eyjamenn lágu fyrir Skagamönnum

ÍBV steinlá fyrir ÍA á heimavelli í dag en lokastaða var 1:4. Arnar Már Guðjónsson kom gestunum á bragðið með góðu marki skömmu fyrir leikhlé er hann smellti boltanum viðstöðulaust á lofti í markið. �?órður �?orsteinn �?órðarson tvöfaldaði síðan forystuna snemma í seinni hálfleik úr aukaspyrnu en skömmu seinna minnkaði Pablo Punyed muninn niður í […]

Fróðleg kynning á lífsháttum Eyjamanna á 19. öldinni

Á fimmtudaginn í síðustu viku var alþjóðlegi Safnadagurinn en haldið hefur verið upp á daginn síðan árið 1977. Í ár var dagurinn undir yfirskriftinni: Söfn og umdeild saga: Að segja það sem ekki má segja í söfnum. Markmiðið var að kynna og efla faglegt safnastarf á Íslandi og opna fyrir umræðuna um hlutverk safna þegar […]

Vonin að Landeyjahöfn læknist af þessari sandgræðgi og að öldurnar snúi sér annað

�?að sýnir hug íbúa í Vestmannaeyjum til stöðunnar í samgöngum að vel á fjórða hundruð manns mættu á fund í Höllinni í þar síðustu viku þar sem farið var yfir stöðuna. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður stóð fyrir fundinum og ritstjórar Eyjar. Net og Eyjafrétta stýrðu fundinum en yfirskrift hans var; Rödd fólksins. Eftir framsöguræður gafst bæjarbúum […]

Eyjamenn vikunnar: Vignir Stefánsson og Arna �?yrí �?lafsdóttir

�?au Vignir Stefánsson og Arna �?yrí �?lafsdóttir héldu uppi merki Vestmannaeyja í úrslitakeppni karla og kvenna í handbolta þegar þau urðu á dögunum Íslandsmeistarar með liðum sínum, Vignir með Val og Arna �?yrí með Fram. �?essir öflugu handboltamenn eru því Eyjamenn vikunnar að þessu sinni. Nafn: Arna �?yrí �?lafsdóttir. Fæðingardagur: 28. mars 1997. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. […]

Póley fagnaði tíu ára afmæli

Mikið líf og fjör var í versluninni Póley þegar hún hélt upp á tíu ára afmælið sitt. Mágkonunar Erna Sævaldsdóttir og Kristný Tryggvadóttir ákváðu fyrir tíu árum að skapa sér sitt eigið tækifæri í að vinna við það sem þeim þykir skemmtilegt. �?að var svo fyrir þremur árum sem Erna ásamt eiginmanni sínum Gylfa Sigurjónssyni […]

Formúla sem getur ekki klikkað

Karlakór Vestmannaeyja er orðinn ein af stoðum menningarlífsins í Vestmannaeyjum auk þess að leiða saman karla á öllum aldri og með ólíkan bakgrunn. Á þeim tveimur árum síðan kórinn var stofnaður hefur vegur hans vaxið og vinsældirnar með. �?að sást á tónleikum kórsins í Eldheimum á fimmtudagskvöldið þar sem mættu um 200 manns. �?ar sýndu […]

Teddi bestur og Sandra efnilegust á lokahófi HSÍ

Theodór Sigurbjörnsson, hornamaður ÍBV, var á dögunum valinn besti leikmaður og besti sóknarmaður ársins í Olís-deild karla á lokahófi HSÍ en hann var jafnframt markahæsti leikmaður deildarinnar með 233 mörk. Sandra Erlingsdóttir, miðjumaður ÍBV, var sömuleiðis verðlaunuð fyrir framgöngu sína í vetur en hún var valin efnilegasti leikmaður ársins í Olís-deild kvenna. (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.