Fréttatilkynning frá Hollvinasamtökum Hraunbúða:

Hollvinasamtök Hraunbúða, nýstofnuð samtök, sem hafa það að markmiði að aðstoða heimilisfólk og aðstandendur Hraunbúða eru smátt og smátt að koma starfsemi samtakanna á fullt. Nú nýverið gekk stjórnin frá formlegri skráningu samtakanna og fékk við það kennitölu og í kjölfarið voru stofnaðir reikningar í bönkunum hér í Eyjum, Íslandsbanka og Landsbanka. Á báðum stöðum […]
Framkvæmdir á fernum vígstöðvum hjá Vinnslustöðinni

Gríðarlegar framkvæmdir standa yfir á vegum Vinnslustöðvarinnar um þessar mundir. Segja má að unnið sé á fjórum stöðum samtímis og gert er ráð fyrir verklokum alls staðar í sumar. Unnið er að stórfelldri stækkun frystigeymslunnar á Eiði, smíði nýs mjölhúss og viðbyggingu, umfangsmiklum breytingum vegna nýrrar flokkunarstöðvar fyrir uppsjávarfisk og uppsetningu þriðja pökkunarkerfisins í nýja […]
Icewear hefur nú opnað glæsilega útivistarverslun í Vestmannaeyjum

Ný verslun Icewear er staðsett niður við Básaskersbryggju 2 og býður upp á vandaðan útivistarfatnað, skó og fylgihluti á góðu verði fyrir alla fjölskylduna. Einnig er úrval af Icewear fatnaði, teppum og ýmsum öðrum aukahlutum sem allt er unnið úr gæða ull. Í Icewear er einnig áhersla á smávörur og minjagripi fyrir gesti og gangandi […]
Humarinn góður og mest af honum er pakkað heilum

�??Drangavík og Brynjólfur eru á humar hjá okkur og hafa veiðar gengið þokkalega. �?eir hafa verið austurfrá en veðrið hefur aðeins verið að stríða okkur,�?? sagði Gunnar Páll Hálfdánsson, framleiðslustjóri bolfisksviðs Vinnslustöðvarinnar um humarvertíðina sem nú stendur sem hæst. Humarinn skapar mikla vinnu og eru á milli 40 og 60 manns að störfum hjá þeim […]
LEIÐR�?TTING: Sumarstúlkan 2017 fer fram föstudaginn 2. júní

Sumarstúlkan 2017 fer fram föstudaginn 2. júní en ekki laugardaginn 3. júní eins og fram kom í tölublaði Eyjafrétta í gær. (meira…)
Kynntu sér val-áfanga næsta skólaárs

Fyrir skömmu var valgreinakynning fyrir nemendur í sjöunda, áttunda og níunda bekk Grunnskólans. �?ar kynntu valgreinakennarar þá valáfanga sem í boði verða næsta skólaár. �??�?etta er í þriðja sinn sem valið er kynnt á þennan hátt og með þessu gefst nemendum tækifæri til að fá meiri upplýsingar um þá valáfanga sem þeir hafa áhuga á […]
Silja Dögg Gunnarsdóttir – Bjartar vonir veikjast

Bjartar vonir vöknuðu hjá Eyjamönnum og öðrum fyrir nokkrum árum síðan þegar ákvörðun var tekin um að byggja nýja höfn í Landeyjum og smíða nýja ferju. Í áratugi höfðu Eyjamenn búið við brotakenndar samgöngur. Fréttin af höfninni og ferjunni breiddist út og fólk sem hafði flutt frá Vestmannaeyjum, m.a. vegna slæmra samgangna, flutti nú heim […]
Hrafnar eiga goslokalagið 2017

Sameiginleg nefnd Bandalags vestmanneyskra söngva- og tónskálda og Goslokanefndar hefur valið lagið “Heim til Eyja” eftir þá Hlöðver S. Guðnason og Helga Hermannsson sem goslokalagið 2017. Hljómsveit þeirra félaga, Hrafnar mun flytja lagið og verður það frumflutt um miðjan júnímánuð á helstu miðlum. Lag þeirra félaga var valið úr 8 lögum eftir 15 höfunda sem […]
Fást þar svör við spurningum sem brunnið hafa á Eyjamönnum undanfarin ár?

�??Á stórgóðum borgarafundi um samgöngur sem haldinn var að frumkvæði Ásmundar Friðrikssonar þingmanns og héraðsfréttamiðlanna Eyjafrétta og Eyjar.net í þar síðustu viku kom upp sterk krafa um að halda þyrfti sem fyrst annan fund um samgöngur og horfa þar til framtíðar, ræða nýja ferju og þróun Landeyjahafnar. Einhverjir fundarmenn orðuðu það svo að fundurinn í […]
Ljósmyndasýning í Viskusalnum á morgun – ljósmyndir Friðriks Jessonar

Fimmtudaginn 25. maí nk., uppstigningardag frá kl. 16.00 – 17.30 verður sýning á 120 völdum ljósmyndum sem Friðrik Jesson (1906-1992) íþróttakennari og síðar fyrsti forstöðumaður Náttúrugripa- og fiskasafns Vm. tók á árunum 1924-1960. Ingi Tómas Björnsson, hefur valið og skannað myndirnar sem sýna mannlíf, atvinnuhætti og náttúrulíf í Eyjum og fer yfir þær á sýningartjaldi […]