Sandra Erlingsdóttir og Friðrik Hólm Jónsson eru Eyjamenn vikunnar

Sandra Erlingsdóttir og Friðrik Hólm Jónsson hlutu fréttabikarana um síðustu helgi og fyrir vikið eru þau Eyjamenn vikunnar að þessu sinni. Sandra var lykilmaður í meistaraflokki kvenna þar sem hún skoraði m.a. 97 mörk í 20 leikjum. Friðrik Hólm spilaði 16 leiki fyrir aðallið ÍBV ásamt 10 leikjum með U-liðinu áður en hann varð fyrir […]
Gleðin skein úr andlitum barnanna sem tóku virkan þátt

Hún var ekki í mörgu frábrugðin fermingarmessan þeim sem við Íslendingar flestir eigum að venjast sem fram fór í Landakirkju eftir hádegið á sunnudaginn. Jú, reyndar, hún var katólsk, fór fram á pólsku og börnin tólf sem þarna fermdust voru á aldrinum átta til tíu ára. En ánægjan var ekki síðri og gleðin skein úr […]
Hópferð á leik Víking �?. og ÍBV á sunnudaginn – 40 sæti í boði

Stuðningsmannaklúbburinn og Huginn ehf. bjóða í rútuferð á leik Víkings �? og ÍBV sunnudaginn 21. maí í �?lafsvík. Ferðin er aðeins fyrir korthafa Stuðningsmannaklúbbsins og er í boði klúbbsins og Hugins ehf. Rútan stoppar við í bænum og tekur upp meðlimi sem eru bænum. Skráning í ferðina fyrir meðlimi klúbbsins er á: https://goo.gl/forms/MaHXq48kjTRqQdaB3 Aðeins 40 […]
ÍBV mætir Fjölni í bikarnum

Í hádeginu var dregið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla en þar mætast ÍBV og Fjölnir. Leikirnir í 16-liða úrslitum fara fram 30. maí, 31. maí og 1. júní. 16-liða úrslit FH – Selfoss ÍR – KR ÍBV – Fjölnir Víðir Garði – Fylkir �?gir – Víkingur R. Valur – Stjarnan ÍA – Grótta Leiknir R. […]
Volcano Seafood valið besta fyrirtækið í nýsköpunaráfanga HR

Síðustu daga og vikur hafa fimm nemendur í haftengdri nýsköpun hér í Vestmannaeyjum verið að þróa vöru í þriggja vikna áfanga sem nefnist nýsköpun og stofnun fyrirtækja. Fyrir þá sem ekki vita þá er haftengd nýsköpun samstarfsverkefni Háskólans í Reykjavík og Háskólans á Akureyri sem sett var á laggirnar síðasta haust. �??Í þessum áfanga sem […]
Nýr og kraftmeiri Honda Civic frumsýndur á laugardaginn

Nýr og kraftmeiri Honda Civic frumsýndur laugardaginn 20. maí hjá Bragganum, Flötum 20, laugardaginn 20. maí milli kl. 11:00 og 16:00 Nýi Honda Civic er allt í senn sportlegur og kraftmikill, glæsilegur á götu, rúmgóður og lipur í akstri. Honda Civic hefur löngum verið þekktur sem kraftmesti bíllinn í sínum flokki og nýjasta útgáfan sem […]
�?essi brenna hjá ykkur er ekkert grín

�??�?g man þegar ég var krakki að skoða ljósmyndamöppuna hennar mömmu, þar var góður kafli um sumarið sem hún vann í Eyjum, sennilega 1973 eða 1974. �?essi kafli fannst mér mest spennandi. Hún var brosandi á öllum myndum, einhver með kassagítar og greinilega geggjað stuð,�?? segir �?rn Elías Guðmundsson, öðru nafn Mugison, þegar hann er […]
Kvíði í íþróttum og stofnfrumurannsóknir meðal annars á dagskrá

Fimmtudaginn 4. maí kynntu væntanlegir útskriftarnemar Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum lokaverkefnin sín fyrir framan nemendur, kennara, fjölskyldumeðlimi og aðra áhugasama gesti. Kynningin sem um ræðir er liður í nýjum skylduáfanga á nýrri námsbraut til stúdentsprófs. Kynningarnar tengdust flestar námsgreinum sem kenndar eru við skólann og er ljóst að nemendur hafa lagt mikið á sig við gerð […]
Dregið verður í Borgunarbikar karla á morgun

Dregið verður í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla á morgun, föstudag, klukkan 12:00 í höfuðstöðvum KSÍ. ÍBV verður að sjálfsögðu í pottinum en þeir slógu út 4. deildar liðið KH á Hásteinsvelli í gær, lokatölur 4:1. (meira…)
Framtíðin: Samgöngur á sjó við Vestmannaeyjar, seinni hálfleikur – Opin fundur

Á stórgóðum borgarafundi um samgöngur sem haldinn var af frumkvæði Ásmundar Friðrikssonar þingmanns og héraðsfréttamiðlanna Eyjafréttum og Eyjar.net kom upp sterk krafa um að halda þyrfti sem fyrst annan fund um samgöngur og horfa þar til framtíðar, ræða nýja ferju og þróun Landeyjahafnar. Einhverjir fundarmenn orðuðu það svo að fundurinn í seinustu viku hafi verið […]