Fagna fleiri ferðum Herjólfs í sumar

,,Ferðamálasamtök Vestmannaeyja lýsa yfir ánægju sinni með fjölgun ferða Herjólfs upp í sex alla daga í sumar,” segir í yfirlýsingu sem samtökin sendu frá sér fyrir skömmu. ,,�?að skiptir miklu máli að ekki sé hindrun á vegi þeirra sem vilja heimsækja Vestmannaeyjar. Fjölgun ferðamanna hefur skilað blómlegra mannlífi og fjölda atvinnutækifæra í Vestmannaeyjum. Vonandi halda […]
BL menn ánægðir með móttökurnar

BL umboðið var með glæsilega bílasýningu hjá Eldey við Goðahraun 1 þar sem mátti sjá bíla af gerðunum Jaguar, BMW, Nissan og Renault. �??�?eir frá BL voru himinnlifandi með sýninguna bæði hvað margir mættu til að reynsluaka og fræðast um það mikla úrval sem BL býður upp á. Viljum við koma á framfæri þökkum til […]
Vettvangur þar sem við ræktum sambönd okkar við viðskiptavini

�??Seafood Expo Global er stærsta sjávarútvegssýning heims sem haldin er árlega í Brüssel og á næsta ári verður hún haldin í 25 skiptið, segir Björn Matthíasson, rekstrarstjóri About fish, um alþjóðlegu sjávarútvegssýninguna sem lauk fyrir skömmu. Sýninguna sóttu í kringum 26 þúsund gestir frá um 140 löndum. Sýnendur eru um 1800 frá 79 löndum. �??Vinnslustöðin […]
Yngri flokkar: Íslandsmeistarar í 5. og 6. flokki kvenna í handbolta

�?að hefur verið nóg um að vera hjá yngri flokkum ÍBV síðustu misseri en nokkrir Íslandsmeistaratitla hafa farið á loft. Stúlkurnar í 5. flokki yngri og 6. flokki yngri tryggðu sér Íslandsmeistaratitil fyrir nokkru síðan og núna síðast var það 6. flokkur kvenna eldri en þær voru í eldlínunni um þar síðustu helgi. Fór þá […]
Jóhann valinn úr 16 umsækjendum

Jóhann Jónsson frá Laufási og nú síðast starfsmaður OLÍS í Vestmannaeyjum hefur verið ráðinn forstöðumaður �?jónustumiðstöðvar í stað Guðmundar �?.B. �?lafssonar sem lætur af störfum vegna aldurs. Jóhann var valinn úr hópi sextán umsækjenda en þeir voru: Alexander Kjartansson, Ágúst Ásgeirsson, Birgitta Sunna Bragadóttir, Bjarni Daníelsson, Guðjón �?rn Sigtryggsson, Ingi Rafn Eyþórsson, Jóhann Jónsson, Les […]
Byrjað verður að skera niður stálið í vikunni

Gangi allt eftir verður ný Vestmannaeyjaferja afhent í Póllandi 20. júní á næsta ári samkvæmt samningi sem vegamálastjóri og fulltrúar pólsku skipasmíðastöðvarinnar Crist undirrituðu í janúar síðastliðinn. Byrjað verður á að skera niður stálið í þessari viku. �??�?að er lítið að frétta þannig lagað en undirbúningur hefur verið á fullu. �?á er ég að tala […]
Samgöngufundur: Umræður og fyrirspurnir – myndskeið

Eins og fram kom á vef Eyjafrétta í gær mættu á fjórða hundrað manns á fund í Höllinni um samgöngumál milli lands og Eyja þar sem ályktun í sex liðum var m.a. samþykkt. Hér að neðan er að finna 30 mínútna samantekt frá SIGVA media, sem sá um að taka fundinn upp. Fundur um samgöngumál […]
Jón Ingason í Grindavík

Grindavík hefur fengið varnarmanninn Jón Ingason til liðs við sig frá ÍBV. Fotbolti.net greinir frá. Jón rifti samningi við ÍBV eftir síðasta tímabil og æfði bæði með Víkingi R. og Grindavík í vetur. Á endanum ákvað Jón að gera nýjan samning við ÍBV en hann hefur hins vegar ekki verið ofarlega í goggunarröðinni í byrjun […]
Ályktun samþykkt á fundi um samgöngumál – Krafa um sex ferðir á dag

Á fjórða hundrað manns mættu á fund í Höllinni um samgöngumál milli lands og Eyja sem haldin var í kvöld. �?ar var eftirfarandi ályktun samþykkt: Fundur um samgöngumál milli lands og Vestmannaeyja sendir frá sér eftirfarandi ályktun: Fundurinn gerir eftirfarandi lámarkskröfu til samgönguyfirvalda: 1. Að þegar siglt er til Landeyjahafnar skulu ávallt vera 6 ferðir […]
Rödd fólksins – opinn fundur um samgöngumál kl. 18.00

Í kvöld klukkan 18.00 verður haldinn opinn fundur um samgöngumál í Höllinni sem Eyjar.net, Eyjafréttir og Ásmundur Friðriksson, alþingismaður standa að. Yfirskrift fundarins er, Rödd fólksins, og þar gefst bæjarbúum tækifæri til að spyrja fulltrúa ríkis og bæjar út í samgöngumálin í nútíð og framtíð. Auk þess verða fulltrúar bæjarbúa með framsögu. Yfirskrift fundarins er […]