Nemendasýning Grunnskólans í Einarsstofu

Í samstarfi Bókasafnsins og Grunnskólans verður boðið upp á myndlistasýningu í Einarsstofu í Safnahúsi þar sem nemendur í 8. -10. bekk sýna lokaverkefni sín í myndmennt. Sýningin opnar fimmtudaginn 4. maí kl. 12. Allir hjartanlega velkomnir, kaffi á boðstólnum og listamennirnir á staðnum. Sýningin verður opin alla daga kl. 10-17 fram til 18. maí. -Fréttatilkynning […]

�?lafur Vignir Magnússon er matgæðingur vikunnar: Fiskur í ljúffengri sósu

�?g vil auðvitað þakka Kristgeiri kærlega fyrir að skora á mig vegna þess að mig hefur dreymt um það lengi að vera matgæðingur vikunnar. En það kom náttúrulega ekkert annað til greina en að hafa fiskrétt þar sem Kristgeir er svo duglegur að flaka fyrir mig, það er að segja þegar hann er á sjó. […]

Páll Hjarðar er Eyjamaður vikunnar: Held að spárnar séu nokkuð réttar

Nú er fótboltinn farinn að rúlla og léku bæði karla- og kvennalið ÍBV um helgina á Hásteinsvelli. Stelpurnar unnu KR og karlarnir náðu að halda jöfnu gegn Fjölni eftir að hafa misst mann út af í upphafi leiks. Formaður knattspyrnuráðs karla er Páll Hjarðar og er hann Eyjamaður vikunnar. Nafn: Páll �? Hjarðar. Fæðingardagur: 26.04.79. […]

ÍBV fær liðstyrk frá Suður-Afríku

Kvennalið ÍBV hef¬ur fengið tvo nýja leikmenn fyr¬ir sumarið en það eru þær Jamie Lee Witbooi og Carryn Van Ryneveld frá Suður-Afr¬íku. Bæði Wit¬booi og Van Ryneveld eru tvítugar að aldri en sú fyrrnefnda hef¬ur spilað með U20 ára landsliði Suður-Afríku. (meira…)

Vorhátíð Landakirkju á sunnudag

Á sunnudaginn nk. kl. 11.00 fer árleg Vorhátíð Landakirkju fram. Hátíðin hefst á fjölskyldumessu þar sem sunnudagaskólinn og hefðbundar guðsþjónustur mætast í söng og boðun. Gísli og Jarl verða á staðnum með gítarana og Kór Landakirkju syngur sálma undir stjórn organistans Kitty Kovács. �?eir sr. Guðmundur og sr. Viðar verða svo á sínum stað. Að […]

Nýr leikskólastjóri á Kirkjugerði

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Thelmu Sigurðardóttur sem leikskólastjóra Kirkjugerðis í eitt ár en hún mun taka við af Emmu Sigurgeirsdóttur leikskólastjóra. Thelma lauk B.ed. í Grunnskólakennarafræði og hefur síðan bætt við sig námi m.a. í mannauðsstjórnun. Tekur hún við starfi leikskólastjóra á Kirkjugerði eftirsumarlokun leikskólans í ágúst. Lög kveða á um að til þess að verða […]

Sýnum Jaguar, BMW, Nissan og Renault

BL umboðið heldur glæsilega bílasýningu í Eyjum um næstu helgi hjá Eldey við Goðahraun 1, sem fagnar tveggja ára afmæli sínu um helgina. Sýningin verður haldin laugardaginn 6. maí frá klukkan 12:00 til 17:00. BL mætir með stóran flota af öllum sínum helstu tegundum og nægir þar að nefna Jaguar F �?? pace, BMW X5 […]

Fagna fleiri ferðum Herjólfs í sumar

,,Ferðamálasamtök Vestmannaeyja lýsa yfir ánægju sinni með fjölgun ferða Herjólfs upp í sex alla daga í sumar,” segir í yfirlýsingu sem samtökin sendu frá sér í kvöld. ,,�?að skiptir miklu máli að ekki sé hindrun á vegi þeirra sem vilja heimsækja Vestmannaeyjar. Fjölgun ferðamanna hefur skilað blómlegra mannlífi og fjölda atvinnutækifæra í Vestmannaeyjum. Vonandi halda […]

Glæsileg bílasýning frá Ssangyong og Opel

Bílabúð Benna heldur bílasýningu við Nethamra 5. og 6. maí. �?ar fá Eyjamenn færi á að berja augum glæsilegan bílaflota frá Ssangyong og Opel. Jepparnir frá SsangYong verða í öndvegi á sýningunni; Rexton, Korando, Tivoli og Tivoli XLV. �?eir eru allir fjórhjóladrifnir og hafa slegið í gegn hjá Íslendingum fyrir fallegt útlit, mikinn staðalbúnað og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.