Stoppað í götin á einstöku safni

Ef það er eitthvað sem dregur að Eyjamenn sem komnir eru yfir miðjan aldur er það tækifæri til að líta til baka þegar fólk var að alast upp og jafnvel lengra aftur í tímann. Til þess voru tvö tækifæri með stuttu millibili, Sigurgeir Jónasson ljósmyndari frá Skuld sýndi hluta af safni sínu á sumardaginn fyrsta […]
Kristín Erna er Eyjamaður vikunnar: Á meðan ég hjálpa liðinu þá er ég sátt

Kristín Erna Sigurlásdóttir verður í eldlínunni þegar kvennalið ÍBV í knattspyrnu tekur á móti KR á föstudaginn í fyrsta leik liðsins í Pepsi-deildinni. Kristín Erna, sem sneri aftur til ÍBV fyrir tímabilið eftir að hafa verið eitt tímabil með Fylki, er markahæsti leikmaður ÍBV frá upphafi með 84 mörk og því ljóst að hún á […]
Yfirlit yfir breytingar á leikmannahópum karla- og kvennaliðs ÍBV

ÍBV karla: Komnir: Alvaro Montejo Calleja frá Fylki. Arnór Gauti Ragnarsson frá Breiðabliki. Atli Arnarson frá Leikni R. Jónas �?ór Næs frá B36. Kaj Leo í Bartalsstovu frá FH. Viktor Adebahr frá Svíþjóð. Farnir: Aron Bjarnason í Breiðablik. Benedikt Októ Bjarnason í Fram. Guðmundur Steinn Hafsteinsson í Víking �?. Jonathan Barden. Mees Siers. Simon Smidt […]
Kári Bjarnason, forstöðumaður Safnahúss skrifar: Knattspyrnuveislan að hefjast

Um helgina hefst sjálft knattspyrnuárið í efstu deild. Föstudaginn 28. apríl kl. 18:00 er komið að fyrsta leiknum er kvennaliðið okkar fær erkifjendurna KR í heimsókn en karlarnir, sem einnig eiga sinn fyrsta leik heima, mæta Fjölni sunnudaginn 30. apríl kl. 17:00. �?g hvet lesendur blaðsins til að fjölmenna á leiki ÍBV í sumar og […]
�?jónustusamningur við Blindrafélagið

Á síðasta fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs var rætt um samning um ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu, fyrir lögblinda íbúa Vestmannaeyja sem geta ekki nýtt sér almenningssamgöngur vegna fötlunar sinnar. Ráðið samþykkti að Vestmannaeyjabær geri samning við Blindrafélagið um að það taki að sér að veita ferðaþjónustu á höfuðborgarsvæðinu fyrir þetta fólk. Umsækjendur sækja um ferðaþjónustu til Fjölskyldu- […]
Elísa Viðarsdóttir með slitin krossbönd

Eyjakonan Elísa Viðarsdóttir, varnarmaður Vals og íslenska landsliðsins, er með slitið krossband í hné og er því ljóst er að hún verður ekki meira með á þessu ári. Ekki nóg með að Elísa missir af öllu tímabilinu með Val, heldur missir hún einnig af EM í Hollandi með íslenska landsliðinu í sumar. Elísa varð fyrir […]
Leikir ÍBV í sumar

Leikir ÍBV KVK í Pepsídeild kvenna 2017: Fös. 28. apríl kl. 18 ÍBV �?? KR Mið. 03. maí kl. 18 Valur �?? ÍBV �?ri. 16. maí kl. 18 Grindavík �?? ÍBV Lau. 20. maí kl. 14 ÍBV �?? FH Fim. 25. maí kl. 14 �?ór/KA �?? ÍBV Mán. 29. maí kl. 18 ÍBV�?? UBK Fös. […]
Viðtökurnar með besta móti og ánægja mikil

Bílasýningar eru einn af vorboðunum í Eyjum og fyrstir til að ríða á vaðið þetta árið voru Lexus og Toyota sem sýndu 16 bíla hjá Nethamri um síðustu helgi. Voru menn ánægðir með viðtökurnar. �??�?að er alltaf frábært að koma til Eyja og kynna fyrir heimamönnum það nýjasta í vörulínu Toyota og Lexus,�?? sagði Kristinn […]
Kristgeir Orri er matgæðingur vikunnar: Ekta Lestarslys

�?g vil þakka Höllu Björk frænku fyrir áskorunina. �?ar sem ég elda yfirleitt fyrir mig einan þá reyni ég nú yfirleitt að hafa matinn fljótlegan og þæginlegan (hollustan skiptir ekki alltaf öllu). Vinsælustu réttirnir hjá mér eru nú yfirleitt brauð með bökuðum baunum eða pulsur. En þegar maður fær fólk í mat þá reynir maður […]
Borgarafundur – Vestmannaeyjar – Landeyjar Lífæð samfélagsins

Borgarafundur í Akóges miðvikudaginn 10. maí kl. 18:30-20:00. Almennur borgarafundur um siglingar Herjólfs milli lands og Eyja þar sem rætt verður um óskir bæjarbúa um áætlun og gjaldská Herjólfs. Dagskár: �?� Ásmundur Friðriksson; Framlag ríkisins, afkoma Herjólfs og ferðakostnaður íbúa. �?� Elliði Vignisson; Sýn bæjarsjórnar. �?� Jóhann Jónsson; Væntingar og vonir íbúa um betri og […]