Áttan skemmti sundlaugagestum í Eyjum – myndir

�?að voru á bilinu 260 manns sem mættu á sunddiskó í Sundhöll Vestmannaeyja síðastliðinn föstudag en þetta er í annað skiptið sem slíkt diskó er haldið en stefnan er að halda slíkt í hverjum mánuði. �?ar sem von var á fjölmenni var ákveðið að tvískipta kvöldinu og fengu því 12 ára og yngri fyrri part […]

Kvennalið ÍBV mætir KR á föstudaginn í fyrsta leik sumarsins

ÍBV og KR mætast í hörkuleik í Pepsi-deild kvenna á föstudaginn kl. 18:00 en þetta er jafnframt fyrsti leikur sumarsins á Hásteinsvelli. �?eir stuðningsmenn sem óska eftir því að fá ársmiða geta haft samband við Jón �?la á netfanginu jonoli@ibv.is eða í síma 8977566. (meira…)

Náttúran, Ási í Bæ, Ingólfur afi og Oddgeir meðal áhrifavalda

Myndlistarkonan Sigurdís Harpa Arnardóttir er Bæjarlistamaður Vestmannaeyja 2017. �?að var tilkynnt í Einarsstofu á sumardaginn fyrsta. Sjálf var hún ekki viðstödd en faðir hennar, Arnar Ingólfsson tók við viðurkenningunni úr hendi Trausta Hjaltasonar, formanns fjölskyldu- og tómstundaráðs. Hann sagði að fjölmargar umsóknir hefðu borist frá hæfileikaríku fólki sem sýndi hvað menningarlíf í Vestmannaeyjum er öflugt. […]

Fótboltinn rúllar af stað með tveimur leikjum á Hásteinsvelli

�?rátt fyrir að veðurhorfur á landinu næstu daga bendi ekki til þess að sumarið sé á næsta leiti, breytir það því ekki að fótboltatímabilið er í þann mund að hefjast. Fyrstu leikirnir í Pepsi-deild kvenna munu fara fram á morgun en ÍBV á þó ekki leik fyrr en á föstudag þegar KR kemur í heimsókn […]

�?skað eftir framlögum til Goslokalags 2017

BEST, Bandalag vestmannaeyskra söngva- og tónskálda, í samstarfi við Goslokanefnd óskar eftir framlögum í samkeppni um Goslokalagið 2017. Skilafrestur er til og með föstudeginum 12. maí nk. Framlag skal sendast á netfangið best.eyjar@gmail.com í hljóðskjali (mp3, wav, wma, aac og svo framvegis) ásamt texta og hljómsetningu. �?tskrifuð laglína á nótum er einnig vel þegin en […]

Páll �?skar mætir á ný á þjóðhátíð í sumar

�??�?g er búinn að koma fram á �?jóðhátíð á hverju ári síðan 2008, fyrir utan á síðasta ári en þá tók ég mér langþráð sumarfrí og keyrði alla Kaliforníuströndina eins og hún leggur sig,�?? segir söngvarinn Páll �?skar Hjálmtýsson sem mun koma fram á �?jóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldinu klukkan eitt eftir miðnætti í viðtali […]

Eyjahjartað – Guðmundur Andri, Egill Helga, Bubbi og �?mar Vald

Á morgun kl. 13.00 mæta þeir Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur, Egill Helgason fjölmiðlamaður, Bubbi Mortens tónlistarmaður og �?mar Valdimarsson blaðamaður með meiru í Sagnheima og ætla að segja frá þeim löngu liðnu dögum þegar þeir ungir og óábyrgir menn dvöldu í Vestmannaeyjum. �?að er Eyjahjartað sem stendur fyrir komu þeirra fjórmenninganna. Guðmundur Andri, Egill og […]

Guðni Ágústsson og Jóhannes eftirherma í Höllinni í kvöld

Fólk

Guðni Ágústsson, fyrrum þingmaður Sunnlendinga og ráðherra átti marga góða spretti í Vestmannaeyjum sem ræðumaður. Eftirminnilegast í huga þess sem þetta skrifar er ræðan sem hann flutti í Safnaðarheimili Landakirkju þar sem hann afhenti Mara pípara og fleirum Lagnaverðlaun fyrir vel unnið verk. �?tgangspunkturinn var að píparar hefðu gert betur í að ná hita í […]

Aron Can á �?jóðhátíð

Rapparinn ungi Aron Can hefur bæst í hóp þeirra listamanna sem skemmta á �?jóðhátíð í ár en þetta var staðfest í dag. Aron hefur slegið rækilega í gegn að undanförnu með lögum á borð við Enginn mórall, sem hefur fengið yfir milljón spilanir á Spotify, og núna síðast Fullir vasar sem hefur einnig átti góðu […]

Sundhöllin – Diskó fössari!!!!

Föstudaginn 21. apríl verður mikið fjör í sundlauginni. Áttan mun mæta á svæðið og taka lagið ásamt DJ Bloody sem mun einnig sjá um ljósasjó o.fl. svo mun nýjasti DJ-inn á klakanum DJ Hostert spila nokkur lög af sumarplaylistanum sínum… �?ar sem von er á fjölmenni á Diskóið höfum við ákveðið að tvískipta kvöldinu og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.