GRV – Erlingur Richardsson leysir af sem skólastjóri

Vestmannaeyjabær hefur ráðið Erling Richardsson sem skólastjóra Grunnskóla Vestmannaeyja til afleysinga í eitt ár skólaárið, 2017 til 2018, og mun hann leysa Sigurlás �?orleifsson af en hann hefur fengið samþykkt námsleyfi. Erlingur lauk kennaranámi árið 1997 og hefur síðan þá bætt við sig námi á bæði BS. og MA stigi. Auk þess hefur hann sótt […]
Rúllandi myndir Sigurgeirs í Viskusalnum

Sigurgeir Jónasson ljósmyndari frá Skuld verður með 200 rúllandi ljósmyndir á stóru sýningartjaldi, sumardaginn fyrsta fimmudaginn 20. apríl, kl. 13.00-14.30 í Viskusalnum á jarðhæð Strandvegs 50. Að þessu sinni verða sýndar ljósmyndir af börnum og unglingum í Eyjum og voru þær flestar teknar á árunum 1960-1985. Boið verður upp á kaffi í hléi eftir 100 […]
Sumardagurinn fyrsti – Bæjarlistamaður og fleira

Einarsstofa kl. 11.00 Skólalúðrasveitin leikur vel valin lög. Sigurvegarar upplestrarkeppninnar, lesa vel valin textabrot. Tilkynnt um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2017. Einarsstofa kl. 13.00-16.00 Biblíusýning Hins íslenska biblíufélags á veggjum. Viska, Strandvegur 50 kl. 13.00-14.30 �?skan í leik og starfi. Í samstarfi Ljósmyndasafns Vestmannaeyja og Visku verður boðið upp á ljósmyndadag Sigurgeirs í Skuld. Að […]
Bílasýning hjá Toyota og Lexus um helgina

Toyota og Lexus halda glæsilega bílasýninu hjá Nethamri, Garðavegi 15, föstudaginn 21. apríl frá klukkan 16.00 til 18.30 og á laugardaginn 22. apríl frá klukkan 11.00 til 17.00. Toyota mætir með stóran flota af öllum sínum helstu tegundum og nægir þar að nefna Toyota C-HR sem frumsýndur var fyrr á árinu og slegið hefur rækilega […]
Kaffi – Samvera – Fræðsla �?? Skemmtun í dag

ALZHEIMERSkaffið verður haldið í Kviku �?? Félagsheimilinu við Heiðarveg á 3. hæð þriðjudaginn 18. apríl, í dag kl.17.00. Sirrý Sif Sigurlaugardóttir fræðslu- og verkefnastjóri Alzheimersamtakanna verður með erindi. Söngur og kræsingar á sínum stað. Kaffigjald 500 kr. og eru alli velkomnir. Sirrý Sif segir þeirra helsta baráttumál vera að opna umræðuna um og að mótuð […]
Georg Eiður – Gleðilegt sumar – Lundinn sestur upp

Að venju hefst sumarið hjá mér þegar lundinn sest upp og hann settist upp í gærkvöldi 16. apríl, sem er á þessum hefðbundna tíma. Kannski ekki beint sumarlegt veður í dag, en svona er nú einu sinni vorið okkar. �?g ætla að vera nokkuð bjartsýnn með lunda sumarið í ár og finnst ég hafa ástæðu […]
Eyjamenn komnir í sumarfrí

Karlalið ÍBV í handbolta er komið í sumarfrí eftir að hafa tapað fyrir Val á heimavelli í kvöld en þetta var þriðja viðureign liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Lokastaða var 26:27 eftir æsispennandi leik. Agnar Smári Jónsson – 7 Elliði Snær Viðarsson – 4 Theodór Sigurbjörnsson – 4 / 1 Róbert Aron Hostert – […]
Tap gegn Val – oddaleikur í Eyjum á laugardaginn

Ljóst er að Eyjamenn munu leika oddaleik gegn Valsmönnum næstkomandi laugardag í Vestmannaeyjum kl. 16:00 eftir fjögurra marka tap í kvöld, 31:27. Valsmenn voru allan tíman með yfirhöndina þrátt fyrir ágætis kafla hjá Eyjamönnum undir lok leiks þar sem þeim tókst að jafna leikinn 25:25. Dró þá úr gestunum sem fóru illa að ráði sínu […]
Eyjakvöld og handbolti í Akóges

�?að er Eyjakvöld í Akóges í kvöld, en þar sem Valur og ÍBV eru að spila í 8 liða úrslitum í handbolta höfum við ákveðið að varpa leiknum upp á skjá þannig að allir sjái leikinn. Sjónvarpsútsendingin byrjar kl 20:30 og opnum við því húsið kl 20:15. Um leið og leik líkur hefjum við Eyjakvöldið, […]
Guðmundur Kristjánsson – Hvers vegna vildum við rannsókn?

Viðbrögð við viðtali við framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum Sigurgeir Kristgeirsson í Viðskiptablaðinu 12.apríl 2017 og vegna niðurstöðu Atvinnuvega�?� og nýsköpunarráðuneytisins um minnihlutavernd. Hafnað er rógburði framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar hf. og viljum vegna þess koma athugasemdum okkar á framfæri á málefnalegan hátt. Forsaga rannsóknarbeiðni á starfshætti meirihluta hlutafjáreigenda Vinnslutöðvarinnar hf. Upphaf málsins má rekja til ársins 2011, […]