ÍBV mætir Val í kvöld í átta liða úrslitum – sýndur í beinni á R�?V2

ÍBV og Valur mætast öðru sinni í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Valsvellinum kl. 20:30. Fyrri leikur liðanna, á sunnudaginn var, endaði með öruggum sigri ÍBV 29:21 og geta Eyjamenn því tryggt sér sæti í undanúrslitin með sigri í kvöld. �?ess má geta að leikurinn er sýndur […]

Vatnslaust í hluta miðbæjarins

Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitum var skrúfað fyrir kalda vatnið í nokkrum hverfum í miðbæ Vestmannaeyja kl. 08:30 í morgun. �?essi svæði geta náð yfir hluta Miðstrætis, Vesturvegs, Herjólfsgötu og Strandvegs. Reiknað er með að vatnið verði komið á aftur um hádegi. (meira…)

Dagskrá í Landakirkju í dymbilviku og á páskum

Skírdagur, 13. apríl Kl. 20.00. Kvöldmessa. Sóknarnefndin aðstoðar við afskrýðingu altaris í lok messu. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Sr. Viðar Stefánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Föstudagurinn langi, 14. apríl Kl. 11.00. Guðsþjónusta. Fólk úr söfnuðinum les píslarsöguna í stað hefðbundinnar prédikunar. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács. Sr. Guðmundur �?rn […]

Ragnar �?skarsson – �?að er þetta með samhengið

Að undanförnu hafa ráðamenn þjóðarinnar verið óþreytandi við að skýra fyrir okkur hversu vel allt gengur hjá okkur hér á landi. Bókstaflega allt sé í blóma. Við þurfum hins vegar ekki að kafa djúpt til þess að sjá hve hæpin og röng sú mynd er sem þeir draga upp fyrir okkur. Dæmin tala: �?� Heilbrigðisþjónustan […]

Eyjakvöld verður haldið í Akóges

Eyjakvöldið sem átti að fara fram í Kaffi Kró á miðvikudaginn hefur verið fært yfir í Akóges. Á facebook síðu viðburðarins segir að ástæðan sé einfaldlega sú að búast megi við miklum fjölda fólks og að stærri salur hafi því verið nauðsynlegur. (meira…)

ÍBV komið yfir í einvíginu gegn Val – myndir

ÍBV og Valur mættust í átta liða úrslitum íslandsmótsins í dag þar sem heimamenn í ÍBV fóru með sigur af hólmi, 29:21. Mikill hiti var í leiknum og var lengst af nokkuð jafnræði með liðunum en ÍBV þó alltaf skrefinu á undan. Theodór Sigurbjörnsson var markahæstu með sex og varði Stephen Nielsen 17 skot í […]

Eigum að vera sjálfstæð og hafa metnað fyrir öllu sem við gerum

Hvað ætla þessir menn sem stjórna öllu hér í Vestmannaeyjabæ að bjóða okkur sem búum hér og ætlum að vera hér áfram? �?að hlýtur að vera forgangsverkefni að hafa hér lækna og sjúkrahús til þess að ekki þurfi að senda sjúklinga frá okkur og konur geti fætt börn sín hér. Við eigum að sinna öllum […]

ÍBV tapaði fyrir Gróttu í lokaumferðinni

ÍBV þurfti að sætta sig við tap þegar liðið mætti Gróttu í Vestmannaeyjum í dag. Gestirnir náðu fljótt forystu í leiknum og var aldrei líklegt að ÍBV myndi ógna henni að neinu ráði. Leiknum lyktaði með níu marka tapi, 23:32 og endar ÍBV í fimmta sæti deildarinnar. Sandra Erlingsdóttir var markahæst í dag með átta […]

Sæþór vann keppnina í bilanagreiningu kælikerfa

Dagana 16. til 18. mars sl. fór fram Íslandsmeistaramót iðngreina í Laugardalshöll og jafnframt kynntu fjölmargir framhaldsskólar landsins starfsemi sína og námsframboð. Kynninguna sóttu 7000 til 8000 manns, aðallega nemendur efstu bekkja grunnskóla á Reykjavíkursvæðinu. �??FÍV átti að sjálfsögðu sína fulltrúa þarna. Vorum við með bás á kynningu skólanna og tveir nemendur, þeir Sæþór Orrason […]

Frábær stemning á Herrakvöldi handboltans

�?að var mikil stemning á Herrakvöldi handboltans í Golfskálanum í síðustu viku þar sem mættu um 130 manns, allt gallharðir stuðningsmenn ÍBV. Maturinn þótti frábær enda snilldarkokkar sem stóðu yfir pottunum, Jónas Logi, Halli Sverris, Hjalli Baldurs og Kári Fúsa. Jói Pé hélt sína hefðbundnu þrumuræðu og Kenneth Máni kom út tárunum á jafnvel þeim […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.