Fundur Framkvæmda- og hafnarráðs 5. apríl

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 202. fundur haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs, 5. apríl 2017 og hófst hann kl. 16:30 Fundinn sátu: Sigursveinn �?órðarson formaður, Jarl Sigurgeirsson aðalmaður, Sæbjörg Snædal Logadóttir aðalmaður, Sindri �?lafsson aðalmaður, Stefán �?skar Jónasson aðalmaður og �?lafur �?ór Snorrason framkvstj.sviðs. Fundargerð ritaði: �?lafur �?ór Snorrason, framkvæmdastjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Hafþór […]
Eyjakvöld færist yfir á miðvikudaginn 12. apríl

Vaninn er að Eyjakvöld séu fyrsta fimmtudag hvers mánaðar en í apríl verður breyting þar á. Ákveðið hefur verið að færa Eyjakvöld til 12. apríl sem er miðvikudagurinn fyrir páska og frídagur daginn eftir. (meira…)
Kröftug barátta heldur áfram

Að gefnu tilefni vill undirrituð svara grein Ragnars �?skarssonar sem birtist í síðustu Eyjafréttum. �?ar segir: ,,Í mótmælunum bar mest á hetjulegri framgöngu margra forystumanna Sjálfstæðisflokksins í bænum og í máli sínu hlífðu þeir ekki ríkisstjórninni sem þá sat við völd.�?� Og ,,�?eir sem hæst töluðu í mótmælunum hafa einhverra hluta vegna hvorki haft hátt […]
Halla Björk Jónsdóttir er matgæðingur vikunnar: Tortellini tómatsúpa

�?g þakka Birgi Davíð kærlega fyrir áskorunina og ætla að bjóða ykkur upp á geggjaða Tortellini tómatsúpu. Tortellini tómatsúpa Fyrir 4 3 msk pressuð hvítlauksrif 1 msk olía 1 l tómatsafi 250 ml kjúklingasoð (fæst í 1 líters fernum í flestum matvöruverslunum annars bara nota vatn og 1-2 kjúklingateninga) 400 gr dós með niðurskornum (diced) […]
Sigurbergur og Theodór í úrvalsliði ársins

Í hádeginu í dag var tilkynnt um val þjálfara í Olís-deild karla í handbolta á úrvalsliði ársins. Deildarmeistarar FH, ÍBV og Fram eiga tvo fulltrúa hvert. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Markvörður: Ágúst Elí Björgvinsson, FH Línumaður: Ágúst Birgisson, FH Vinstra horn: Andri �?ór Helgason, Fram Vinstri skytta: Sigurbergur Sveinsson, ÍBV Hægra horn: Theodór Sigurbjörnsson, […]
Bertha �?orsteinsdóttir er Eyjamaður vikunnar: Tala skýrt og hátt, hafa trú á því sem er verið að flytja

Bertha �?orsteinsdóttir, nemandi í 7. bekk Grunnskóla Vestmannaeyja, tók þátt í Stóru upplestrarkeppninni sem haldin var hátíðleg í Eldheimum þann 30. mars sl. Bertha stóð sig virkilega vel og hafnaði í 3. sæti yfir allt Suðurlandið. Bertha er Eyjamaður vikunnar að þessu sinni. Nafn: Bertha �?orsteinsdóttir. Fæðingardagur: 18.4.2004. Fæðingarstaður: Vestmannaeyjar. Fjölskylda: �?orsteinn, Lilja og �?óra […]
Uppsagnir á flugvellinum í Vestmannaeyjum mikið áhyggjuefni

Páley Borgþórsdóttir, lögreglustjóri og formaður Almannavarnanefndar Vestmannaeyja vekur athygli á bókun nefndarinnar 4. apríl 2017 þar sem nefndin lýsir yfir áhyggjum sínum vegna skertrar viðbragðsgetu Vestmannaeyjaflugvallar. Nefndin óskar ennfremur eftir því við ISAVIA að þeir upplýsi Almannavarnanefnd hvernig eigi að tryggja viðbragð flugvallarins í framtíðinni. �??Almannavarnanefnd lýsir áhyggjum sínum yfir ákvörðun ISAVIA um að fækka […]
Vestmannaeyjastrengur 3 bilaður mitt á milli Eyja og lands

Skýringin á rafmagnselysinu í Vestmannaeyjum klukkan þrjú í gær er bilun í Vestmannaeyjastreng 3 sem liggur að stærstum hluta í sjó og er annar af tveimur sem flytja rafmagn til Vestmannaeyja. Mbl. greindi frá þessu og vitnað í tilkynningu frá Landsneti. �?ar segir enn fremur að strax í gærkvöldi hafi bilanaleit hafist og þurfti tímabundið […]
Spurningar vegna leiguhúsnæðis

Trausti Hjaltason, formaður fjölskyldu- og tómstundaráðs, ritar grein í 13. tölublað Eyjafrétta þann 25. mars sl. �?g vil þakka þær upplýsingar sem þar koma fram en ég vil varpa fram nokkrum spurningum og leita eftir upplýsingum. 1. Hvað eru margir skjólstæðingar félagsþjónustunnar í húsnæði á vegum Vestmannaeyjabæjar? 2. Hvað er langur biðlisti eftir slíkum íbúðum? […]
�?yrla Gæslunnar sótti sjúkling til Eyja

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst um hálfníuleytið í kvöld beiðni frá Neyðarlínunni um að þyrla færi til Vestmannaeyja að sækja sjúkling og flytja hann til Reykjavíkur. Vegna þoku og rigningar var ekki unnt að senda sjúkraflugvél eftir honum. Mbl.is greinir frá. �?etta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Segir þar að þyrlan TF-GNA hafi farið í loftið […]