Náttúrulega bara Eyjapeyi

Páll Magnússon er fyrrverandi fjölmiðlamaður og útvarpsstjóri. Páll eða Palli Magg eins og hann er kallaður er uppalinn í Eyjum en segist því miður hafa fæðst í Reykjavík. Faðir Páls var Magnús H. Magnússon bæjarstjóri í Vestmannaeyjum og síðar þingmaður og ráðherra Alþýðuflokksins. �?að kom því mörgum í opna skjöldu þegar Páll bauð sig fram […]
Vatnsútflutningur til viskígerðar hjá Ísfélaginu – aprílgabb

Ísfélag Vestmannaeyja hefur síðustu misseri framleitt fiskimjöl undir nafninu Royal Meal fyrir skoska laxaframleiðandann Loch-Duart, en þessi laxaframleiðandi er í hávegum hafður hjá kokkum um allan heim. Besta mögulega hráefnið �??Eitt leiðir af öðru�?? segir Stefán Friðriksson um samkomulagið sem handsalað var í byrjun árs. �??Loch Duart menn framleiða besta lax í heimi og kaupa […]
Frábært tækifæri fyrir einstaklinga sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði

Síðustu ár hefur Viska sömuleiðis verið með raunfærnimat í skipstjórn þar sem árlega hafa um 25 �?? 26 einstaklingar lokið mati í greininni. Raunfærnimat er spennandi tækifæri fyrir alla sem vilja styrkja stöðu sína á vinnumarkaði og fá færni sína metna að verðleikum. Miðvikudaginn 15. mars voru 11 einstaklingar útskrifaðir úr raunfærnimati Visku, fræðslu- og […]
Aprílsöfnun tileinkuð nýjum tækjum fyrir rannsóknarstofu

Nýlega færði Kvenfélagið Líkn Sjúkradeild HSU-Vestmannaeyjum veglega gjöf til endurnýjunar á eftirlitstækjum á sjúkradeild. Með þessum eftirlitsbúnaði er hægt að fylgjast með hjartslætti, blóðþrýstingi og súrefnismettun hjá sjúklingum, bæði rúmliggjandi en einnig fólki sem er á fótaferð. Mælingar birtast á skjá sem staðsettur er inni á vaktherbergi hjúkrunarfólks á sjúkradeild. Búnaðurinn sendir einnig viðvörun í […]
Fundur umhverfis- og skipulagsráðs 28. mars

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 265. fundur haldinn í fundarherbergi Umhverfis- og framkvæmdasviðs, 28. mars 2017 og hófst hann kl. 16:05 Fundinn sátu: Margrét Rós Ingólfsdóttir formaður, Kristinn Bjarki Valgeirsson aðalmaður, Ingólfur Jóhannesson aðalmaður, Esther Bergsdóttir aðalmaður, Georg Eiður Arnarson aðalmaður, Sigurður Smári Benónýsson starfsmaður sviðs og �?lafur �?ór Snorrason framkvstj.sviðs. Fundargerð ritaði: Sigurður Smári […]
Farsi eins og hann gerist bestur

�??�?etta snýst um allt það besta í manneskjunni, en samt ekki,�?? segir Guðjón �?orsteinn Pálmarsson leikstjóri um sýninguna Sex í sveit sem frumsýnd verður föstudaginn 7. apríl. �??�?etta er bara helgi sem fer úr böndunum,�?? heldur Guðjón áfram. �??�?að eru hjón sem eiga þennan fína sumarbústað og þau er svolítið að fara á bak við […]
Myndir frá leik ÍBV og Akureyri í gær

Hér má sjá myndir frá leik ÍBV og Akureyri í gærkvöldi. (meira…)
Buff og Stefanía Svavars í Höllinni 1. apríl �?? Loðnuslútt í seinna lagi

Ein alvinsælasta og besta ballhljómsveit landsins undanfarin ár, hljómsveitin Buff, verður með dúndurdansleik í Höllinni laugardagskvöldið 01. apríl. Ekki nóg með að við fáum þessa frábæru hljómsveit, heldur kemur ein albesta söngkona landsins með strákunum til Eyja. Stefanía Svavarsdóttir hefur vakið mikla athygli undanfarin ár og tekið þátt í fjölmörgun stórum verkefnum. Hú sló eftirminnilega […]
Gæti orðið truflun á rafmagni milli 22:00 til 06:00

Vegna tengivinnu í aðveitustöð Landsnets í Rimakoti og í nýja 66kV tengivirkinu í Eyjum þarf að rjúfa raforkuflutning frá landi til Eyja fimmtudaginn 30.3. kl. 22:00 til kl. 06:00, aðfaranótt 31.3. Á þeim tíma verður rafmagn framleitt með ljósavélum HS Veitna. Undir þeim kringumstæðum gæti orðið truflun á orkuafhendingu rafmagns í Eyjum. Ef óskað er […]
Vertíðin ein sú besta í áraraðir

�??Vertíðin var ein sú besta í áraraðir miðað við knappan tíma til að veiða kvótann,�?? segir Eyþór Harðarson, útgerðarstjóri Ísfélagsins. �??Skipin okkar fóru af stað strax að loknu verkfalli þann 19. febrúar og var ljóst í byrjun að það þyrfti margt að ganga upp til þess að kvótinn myndi veiðast. Veiðin byrjaði strax vel með […]