Eyjamenn vikunnar: Stefna sett á fleiri crossfit mót

Hressómeistarinn fór fram í 11. skiptið á dögunum og voru þar Erna Dögg Sigurjónsdóttir og maki hennar Hörður Orri Grettisson afar sigursæl en bæði stóðu þau uppi sem sigurvegarar í einstaklingskeppnum, liðakeppnum og parakeppni þar sem þau kepptu saman. Hörður Orri og Erna Dögg eru því bæði Eyjamenn vikunnar að þessu sinni. Nafn: Hörður Orri […]

ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í dag kl. 13:30

ÍBV og Stjarnan mætast í afar mikilvægum leik í dag kl. 13:30. ÍBV er í harðri baráttu um að komast í úrslitakeppnina á meðan Stjarnan freistar þess að ná fyrsta sætinu af Fram en einungis tvö stig skilja á milli toppliðanna. Sem stendur er ÍBV í fjórða sætinu, með jafn mörg stig og Grótta í […]

Uppköst og niðurgangur barna

Niðurgangur á fyrstu þremur árum ævinnar er mjög algengur kvilli. �?yngist barnið eðlilega og þrífst, eru lausar hægðir í sjálfu sér ekki áhyggjuefni. Stundum hafa börn þó langvarandi niðurgang vegna ónógrar fitu í fæðunni, slíkur niðurgangur læknast jafnskjótt og barnið fær næga fitu í matnum. Skyndileg uppköst og niðurgangur hjá börnum orsakast oftast af veirusýkingu […]

Uppköst og niðurgangur barna

Niðurgangur á fyrstu þremur árum ævinnar er mjög algengur kvilli. �?yngist barnið eðlilega og þrífst, eru lausar hægðir í sjálfu sér ekki áhyggjuefni. Stundum hafa börn þó langvarandi niðurgang vegna ónógrar fitu í fæðunni, slíkur niðurgangur læknast jafnskjótt og barnið fær næga fitu í matnum. Skyndileg uppköst og niðurgangur hjá börnum orsakast oftast af veirusýkingu […]

Hinsegin fræðsla fyrir unga sem aldna

Mánudaginn 13. mars sóttu fulltrúar Samtakanna ´78 Vestmannaeyjar heim og fræddu bæjarbúa um mikilvægi fjölbreytileikans í samfélaginu. Um morguninn hlýddu nemendur Grunnskóla Vestmannaeyja á fyrirlestur samtakanna um fjölbreytileika kynhneigðra og kynvitund og var ekki annað að heyra en að krakkarnir hafi verið til fyrirmyndar. Í hádeginu var síðan boðið upp á súpu í Sagnheimum þar […]

Sigríður Lára Garðarsdóttir: Markmiðið að fara með á EM

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tók þátt í hinu árlega Algarve æfingamóti í Portúgal á dögunum en það er liður í undirbúningi landsliðsins fyrir EM í sumar. Sigríður Lára Garðarsdóttir, leikmaður ÍBV, var í leikmannahópnum og fékk að spreyta sig meðal þeirra bestu en mörg af sterkustu liðum heims taka þátt í mótinu. Mótið segir Sísi […]

Fjórir syntu heilt sund

Föstudaginn 10. mars var hið árlega Guðlaugssund haldið í sundhöll Vestmannaeyja. Sundið er haldið til minningar um sundafrek Guðlaugs Friðþórssonar þegar Hellisey VE fórst árið 1984 og hóf það göngu sína strax árið 1985. Alls voru það fjórir sem fóru heilt sund en það er hvorki meira né minna en sex kílómetrar. Magnús Kristinsson var […]

�?lafur Einarsson aflakóngur loðnuvertíðarinnar

�?lafur Einarsson skipstjóri á Heimaey er aflakóngur loðnuvertíðarinnar sem nú er lokið. Hann landaði samtals 14. 547 tonnum af loðnu auk þess að taka stærsta kast sögu loðnuveiða á Íslandi. Kvotinn.is greinir frá. Næst á eftir Heimaey komu Venus með 14.311 tonn, Börkur með 13.464 tonn og Beitir með 13.286 tonn samkvæmt aflastöðulista Fiskistofu. Heildaraflinn […]

Lengjubikar kk: Steinlágu fyrir KR

Eyjamenn steinlágu fyrir KR um helgina í Lengjubikarnum, lokastaða 4:0 fyrir Vesturbæingum. Fyrsta markið kom á 63. mínútu og það síðasta tuttugu mínútum síðar en um svipað leyti fékk �?skar Elías Zoega �?skarsson að líta rauða spjaldið. Eftir fjóra leiki er ÍBV í þriðja sæti með tvo sigra, eitt jafntefli og eitt tap. Næsti leikur […]

Lengjubikar kvk: Sigur gegn FH

Kvennalið ÍBV hafði betur gegn FH í miklum markaleik í Reykjaneshöllinni á laugardaginn þegar liðin áttust við í Lengjubikarnum. Cloé Lacasse skoraði fyrsta og síðasta mark ÍBV en í millitíðinni hafði Sigríður Lára Garðarsdóttir skorað mark úr víti og Kristín Erna Sigurlásdóttir skorað tvö mörk. Eftir fjóra leiki er ÍBV í þriðja sæti A deildar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.