Stórleikur ÍBV og Hauka fer fram í kvöld kl. 18:30

ÍBV og Haukar mætast í kvöld kl. 18:30 í Olís-deild karla. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar en Haukarnir sitja á toppnum með tveimur stigum meira en ÍBV. Mikið er undir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn og ljóst að liðið þarf á öllum þeim stuðning að halda sem völ er á til að ná […]

Menningarverðmæti Eyjamanna lokuð ofan í kössum

�?g er hugsi yfir menningarverðmætum okkar Eyjamanna og hvernig við eigum að halda sögu okkar á lofti. Eftir því sem ég kemst næst er töluvert af menningarmunum okkar geymdir í kjallara Safnahússins og á lofti Miðstöðvarinnar við Strandveg. �?g leiddi hugann að þessu þegar ég sá gamlar ljósmyndir af heimili hér í Eyjum. Á einni […]

Full þörf á því í dag að huga vel að vátryggingarmálum

Fulltrúar Viðlagatryggingar Íslands hafa frá 10. nóvember í fyrra ferðast um land allt og haldið fundi með sveitarfélögum og lauk þeirri yfirferð þegar þau heimsóttu Vestmannaeyjar á mánudag. �?að er viðeigandi að yfirferðinni ljúki í Vestmannaeyjum þar sem svokölluðum Viðlagasjóði, forvera VTÍ, var komið á fót í framhaldi af eldgosinu í Vestmannaeyjum 1973. Í september […]

Um 60 krakkar úr Eyjum mættu í prufurnar

Eins og greint var frá í Eyjafréttum í síðustu viku munu tökur kvikmyndarinnar Víti í Vestmannaeyjum fara fram í sumar en það er Sagafilm sem framleiðir myndina. Fyrir þá sem ekki þekkja er Víti í Vestmannaeyjum fyrsta bókin í vinsælum bókaflokki Gunnars Helgasonar. Á föstudaginn fór fram kynningarfundur á verkefninu í Týsheimilinu þar sem Gunnar […]

Fréttatilkynning – Mugison verður í Höllinni í Eyjum 19. maí

Mugison og hljómsveit spiluðu á alltof fáum tónleikum þegar þau fylgdu eftir síðustu plötu kappans, Enjoy! fyrir síðustu jól. �?að var mál manna og kvenna að hljómsveitin hafi aldrei hljómað betur, Rósa Sveinsdóttir bættist í hópinn í fyrra og spilar á saxafón. �?á hafa þau Tobbi og Rósa tekið uppá því að radda einsog englakór […]

Vertíðin fór fram úr okkar björtustu vonum

�??�?að sem einkenndi þessa vertíð var góð veiði, gott síli og gott veður,�?? segir Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar þegar hann gerir upp loðnuvertíðina. �??Vertíðin fór fram úr okkar björtustu vonum þrátt fyrir að í upphafi árs hafi bjartsýnin ekki verið mikil. �?á stóð sjómannaverkfall og Hafró nýkomið úr rannsóknarleiðangri, sem uppsjávarútgerðirnar borguðu að hluta, […]

Ragnar �?skarsson – Burt með lítilsvirðinguna

Fyrir nokkrum árum komu fjölmargir Vestmannaeyingar saman á Stakkó til að mótmæla ófremdarástandi því sem ríkti í heilbrigðismálum okkar Eyjamanna. �?essi mótmæli áttu fyllilega rétt á sér enda var margt í megnasta ólestri og full ástæða til þess að mótmæla ástandinu og setja fram kröfur um umbætur. Í mótmælunum bar mest á hetjulegri framgöngu margra […]

Háskóladagurinn fór fram í húsakynnum FÍV

Á mánudaginn fór fram kynning í Framhaldsskóla Vestmannaeyja á öllu háskólanámi sem í boði er á Íslandi í dag. Kynningin gengur undir nafninu Háskóladagurinn og er samstarfsverkefni allra sjö háskóla landsins, Háskóla Íslands, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Bifröst, Háskólans í Reykjavík, Háskólans á Hólum, Landbúnaðarháskóla Íslands og Listaháskóla Íslands. Kynningin var opin öllum sem […]

�?lstofa The Brothers Brewery opnaði á fimmtudaginn – myndir

�?lstofa The Brothers Brewery opnaði sl. fimmtudag með pompi prakt en fjölmargir lögðu leið sína niður að Baldurshaga til að gæða sér á hinum ýmsu bjórtegundum sem bruggbræðurnir bjóða upp á. Ljósmyndari Eyjafrétta lét sig ekki vanta og mætti galvaskur með myndavélina á lofti. Hér má sjá svipmyndir frá opnuninni. (meira…)

�?ægilegt hjá Eyjamönnum

ÍBV vann auðveld­an sig­ur á Sel­fyss­ing­um í Olís­deild karla í hand­bolta í gærkvöldi. Loka­töl­ur í Valla­skóla á Sel­fossi urðu 27:36. Mbl.is greinir frá. Eyja­menn voru alls­ráðandi á vell­in­um í fyrri hálfleik. �?eir spiluðu iðulega með sjö manna sókn og hvíldu mark­mann­inn en lyk­ill­inn að góðu for­skoti þeirra í leik­hléi var frá­bær varn­ar­leik­ur. Eitt­hvað sem Sel­fyss­ing­ar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.