Fréttatilkynning – Sögumenn og konur óskst í gagnaver ELDHEIMA

Eldheimar og Háskóli Íslands vinna saman að upplýsingasöfnun fyrir gagnaver Eldheima. Gagnaverið á að geyma um ókomin ár sögur þeirra sem upplifðu gosið. Nemendur og kennarar Háskólans verða í Eyjum í næstu viku þ.e. fimmtudag., föstudag og laugardag (23.-25. mars). Bið hér með fólk, sem vill leggja verkefninu lið og segja sögu sína um gosið […]

Heildarútgjöld ferðafólks í Eyjum um 3,4 milljarðar á síðasta ári

Áætlað er að Íslendingum sem heimsóttu Vestmannaeyjar hafi fjölgað úr 22 þúsund árið 2004 í 54 þúsund árið 2016 sem er aukning um 145%, mest frá árinu 2010 þegar Landeyjahöfn var tekin í notkun. �?á er áætlað að erlendum ferðamönnun á þessu tólf ára tímabili sem komu til Íslands með flugi eða ferjunni Norrænu hafi […]

Ný leikskóladeild verður byggð við Kirkjugerði

Á fundi Fræðsluráðs í gær voru leikskólamál fyrsta mál á dagskrá og var þar m.a. rædd tillaga um stækkun Kirkjugerðis. Með stækkuninni er gert ráð fyrir að hægt verði að taka við á bilinu 20-25 börnum á blandaðri deild. Hugmyndin er að byggja við norðurhluta leikskólans og yrði deildin sambærileg þeim í suðurhlutanum. Kostnaður framkvæmdanna […]

Heilbrigðis- og samgöngumál brenna helst á Eyjamönnum líkt og fyrri daginn

Í síðustu viku komu nokkrir þingmenn Suðurkjördæmis í heimsókn til Vestmannaeyja þar sem þeir m.a. funduðu með bæjarfulltrúum um mikilvæg málefni sem snerta hagsmuni bæjarbúa. �?ingmennirnir sem um ræðir eru þeir Páll Magnússon Sjálfstæðisflokknum, Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokknum, Ásmundur Friðriksson Sjálfstæðisflokknum, Vilhjálmur Árnason Sjálfstæðisflokknum, Ari Trausti Guðmundsson Vinstri grænum, Unnur Brá Konráðsdóttir Sjálfstæðisflokknum, Jóna Sólveig […]

Eyjamenn ósigrandi – myndir

ÍBV og Stjarnan mættust í kvöld í Olís-deild karla þar sem heimamenn báru sigurorð af andstæðingi sínum, lokastaða 25:19. �?rjú rauð spjöld litu dagsins ljós en þau komu öll í hlut Stjörnumanna. Theodór Sigurbjörnsson var markahæstur í liði ÍBV með sjö mörk og var Róbert Aron Hostert sex talsins. Með sigrinum komust Eyjamenn upp að […]

Loðnuvertíðin: Farið að styttast í annan endann

�?að er óhætt að segja að góður gangur hafi verið í loðnuveiðum síðan skorið var á hnútinn í sjómannadeilunni fyrir rétt tæpum mánuði síðan. Af þeim heildarkvóta sem úthlutað var, 196.075 tonn, fékk Eyjaflotinn um 50.000 tonn í sinn hlut, Ísfélagið mest eða um 38.000 tonn og Vinnslustöðin um 20.000 tonn. �??Við erum búnir að […]

Vestmannaeyjabær mælist til þess að lög um orlof húsmæðra verði lögð niður

Á mánudaginn sendi Vestmannaeyjabær umsögn sína á frumvarpi þar sem mælst er til að lög um orlof húsmæðra verði afnumin. Umsögnina í heild má sjá hér: Umsögn um frumvarp til laga um orlof húsmæðra (afnám laganna) 119. mál Með umsögn þessari mælist Vestmannaeyjabær til þess að frumvarpið verði samþykkt og lög um orlof húsmæðra því […]

Fundur bæjarráðs 15.3.2017

Bæjarráð Vestmannaeyja – 3046. fundur haldinn í fundarsal Ráðhúss, 15. mars 2017 og hófst hann kl. 12.00 Fundinn sátu: Páll Marvin Jónsson formaður, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Trausti Hjaltason aðalmaður og Stefán �?skar Jónasson aðalmaður. Fundargerð ritaði: Elliði Vignisson, Bæjarstjóri Dagskrá: 1. 201702149 – Boðun XXXI. landsþings sambandsins Erindi frá sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 25. febrúar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.