Fundur bæjarráðs 15.3.2017

Bæjarráð Vestmannaeyja – 3046. fundur haldinn í fundarsal Ráðhúss, 15. mars 2017 og hófst hann kl. 12.00 Fundinn sátu: Páll Marvin Jónsson formaður, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Trausti Hjaltason aðalmaður og Stefán �?skar Jónasson aðalmaður. Fundargerð ritaði: Elliði Vignisson, Bæjarstjóri Dagskrá: 1. 201702149 – Boðun XXXI. landsþings sambandsins Erindi frá sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 25. febrúar […]

Fundur Fjölskyldu- og tómstundaráðs 15.03.2017

Fjölskyldu- og tómstundaráð – 191. fundur haldinn í fundarsal Ráðhúss, 15. mars 2017 og hófst hann kl. 16:30 Fundinn sátu: Trausti Hjaltason formaður, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Sigurhanna Friðþórsdóttir aðalmaður, Guðjón Ragnar Rögnvaldsson 1. varamaður, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Margrét Rós Ingólfsdóttir starfsmaður sviðs. Fundargerð ritaði: Margrét Rós Ingólfsdóttir, Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri málefna aldraðra […]

�?egar kristnin fær að fara að eðli sínu verður mannlífið milt

Bjarni prestur Karlsson er Eyjamönnum af góðu kunnur. Hann þjónaði ásamt konu sinni Jónu Hrönn Bolladóttur í Landakirkju frá 1991 til 1998. �?au hjónin settu sannarlega svip sinn á safnaðarstarfið í Landakirkju meðan þau störfuðu þar sem prestar. Eftir sjö ára þjónustu söðlaði fjölskyldan um og flutti til Reykjavíkur þar sem Jóna Hrönn hóf störf […]

Nýja Vestmannaeyjaferjan mun hafa öll sömu leyfi til siglinga og núverandi ferja

CREATOR: gd-jpeg v1.0 (using IJG JPEG v62), quality = 75

Í nýlegri grein, sem birtist m.a. inni á vef Eyjafrétta, fer Georg Eiður Arnarson yfir stöðu mála í Landeyjahöfn þar sem hann rekur ýmsar kjaftasögur sem hann hefur orðið var við í umræðunni. �?að sem vakti mestu athygli hans voru orðrómar um að nýja ferjan fengi aðeins siglingaleyfi til siglinga á A og B svæðum […]

Fréttatilkynning frá ÍBV – Matt Garner verður áfram hjá ÍBV

Matt Garner verður áfram hjá ÍBV en hann skrifaði undir árs samning við félagið í dag. Matt er 32 ára vinstri bakvörður og spilaði 206 leiki með ÍBV frá árinu 2004 -2014 og skoraði 5 mörk áður en hann fótbrotnaði illa í leik á móti Keflavík undir lok tímabilsins 2014. Síðast liðið sumar var Matt […]

Hollvinasamtök Hraunbúða boða til fundar með aðstandendum heimilisfólks

Kæru vinir – Hollvinasamtök Hraunbúða vilja minna á fundinn í kvöld. Hann verður í innri salnum á Hraunbúðum og hefst kl. 20.00 Að sjálfsögðu eru allir velkomnir, en við verðum sérstaklega ánægð að sjá sem flesta aðstandendur heimilisfólks. Okkur langar að kynna samtökin fyrir ykkur og svo ræðum við saman um það sem við getum […]

Kvikmyndin Víti í Vestmannaeyjum verður tekin upp í sumar

Víti í Vestmannaeyjum er fyrsta sagan í geysivinsælum bókaflokki Gunnars Helgasonar um Jón Jónsson og félaga hans í liðinu �?rótti sem mæta til Vestmannaeyja til að keppa um Eldfellsbikarinn á Shellmótinu. Um er að ræða skemmtilega og ekki síst spennandi frásögn sem gerist bæði innan sem utan vallar. Gunnar Helgason var önnum kafinn þegar blaðamaður […]

Herjólf­ur tók niðri við höfn­ina

Vest­manna­eyja­ferj­an Herjólf­ur tók niðri við Land­eyja­höfn í gær. Ekki mun vera óal­gengt að san­döld­ur neðan yf­ir­borðs sjáv­ar mynd­ist utan hafn­argarðsins. Mbl.is greinir frá. Að sögn �?lafs Williams Hand, for­stöðumanns kynn­ing­ar- og markaðsdeild­ar, tók ferj­an niðri þegar hún var á sigl­ingu út úr höfn­inni. Háfjara var þegar þetta var og sjáv­ar­staða því lág en veður með […]

Helstu verkefni lögreglunnar frá 6. til 13. mars 2017.

Lögreglan hafði í ýmsi horn að líta í liðinni viku og má þar helst nefna rannsókn á fíkniefnamáli sem kom upp um miðja viku. Helgin gekk ágætlega fyrir sig og fá útköll á öldurhús bæjarins. �?rjú fíkniefnamál, sem öll tengjast, komu upp í vikunni en við rannsókn lögreglu vegna gruns um sölu fíkniefna fundust um […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.