Georg Eiður Arnarson – Landeyjahöfn, staðan í dag

Landeyjahöfn opnaði í vikunni sem er óvenju snemmt. en fyrst og fremst ánægjulegt. Ástæðan er fyrst og fremst hagstæðar vindáttir að undanförnu þannig að Galilei fékk nægan tíma til þess að dæla út úr höfninni. �?g minni þó á að það er enn vetur og er t.d. ölduspáin að sýna allt að 7 metra ölduhæð […]
25 manns mættu í skógerð í Eymundsson – myndir

“�?að voru 25 manns sem komu og settust niður við að klippa og sníða í skó og út úr því fengum við 46 skópör. En það voru fleiri sem tóku þátt í Sole Hope verkefninu með því að koma og gefa gallabuxur og sumir komu og settu pening í baukinn,” segir �?óra Hrönn Sigurjónsdóttir um […]
ÍBV með sigur í Lengjubikarnum

Karlalið ÍBV sigraði Leikni R. í Lengjubikarnum í dag, lokastaða 1:3. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö mörk og Kaj Leo í Bartalsstovu eitt. Avni Pepa fékk að líta rauða spjaldið á 66. mínútu fyrir að sparka boltanum í dómarann en þrátt fyrir að vera einum færri tókst Eyjamönnum að sigla öruggum sigri í höfn. (meira…)
Tónaflóð á Degi tónlistarskólanna

Í tilefni Dags tónlistarskólanna 2017 var Tónlistarskóli Vestmannaeyja með opið hús laugardaginn 25. febrúar sl. �?ar gafst áhugasömum tækifæri á að heimsækja skólann, ræða við kennarana og að sjálfsögðu prófa hljóðfæri. Ýmsir tónleikar voru í boði þar sem m.a. var spilað á fiðlur og önnur strengjahljóðfæri á miðjum ganginum á efstu hæðinni við góðar undirtektir […]
Ísland með sinn 20% skatt á lögaðila getur talist lágskattasvæði

Á fróðleiksfundi sem KPMG hélt í Alþýðuhúsinu á föstudaginn var farið yfir breytingar sem orðið hafa á skattalögum síðastliðið ár og eldri breytingar sem tóku gildi í byrjun nýs árs. Einnig var farið yfir skattamál sem snúa að einstaklingum og þeim sem eru að leigja út hús eða íbúðir, bæði í skammtíma- og langtímaleigu. �?á […]
Tap gegn Fram

Fram heldur áfram að vera eitt liða í efsta sæti Olís-deildar kvenna eftir fjögurra marka sigur, 26:22, á ÍBV í Framhúsinu í dag. Fram-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Munurinn var fimm mörk í hálfleik, 14:9, og varð mestur sex mörk í síðari hálfleik og minnstur tvö mörk. Mbl.is greinir frá. […]
Vestmannaeyjar í sjötta sæti en geta vel við unað

�??Loks eru úrslitin í Allir lesa 2017 ljós og við þökkum fyrir frábæra þátttöku og skemmtilegan landsleik. �?átttakendur lásu í samtals 43.567 klukkustundir, eða sem samsvarar um fimm árum. Liðakeppnin var æsispennandi að vanda og hafa fjölbreytt lið víðsvegar að af landinu raðað sér í efstu sætin. �?að sveitarfélag sem býr yfir kraftmestu lesendunum er […]
Pabbinn á leið með Herjólfi og ætlaði að taka á móti fjölskyldunni í Reykjavík

�?að er ekki einfalt mál að ætla sér að eiga barn í Vestmannaeyjum. �?ví fengu Sindri Georgsson og Elín Sandra �?órisdóttir að kynnast þegar sonur þeirra kom heiminn á sunnudagsmorguninn síðasta. Í raun átti hann ekki að fæðast fyrr en 14. mars, næsta þriðjudag og miðuðust áætlanir fjölskyldunnar við það. Á sunnudagsmorguninn fór Sindri með […]
Hinsegin fræðsla á vegum Samtakanna 78 á mánudaginn

Framundan í Safnahúsinu verður samvinnuverkefni með Grunnskólanum og frístundaverinu um mikilvægi fjölbreytileikans í samfélaginu. Af því tilefni verður sett upp farandsýningin ,,�?g fæ ekki af mér að flýja af hólmi�?? frá �?jóðminjasafninu sem segir frá réttindabaráttu hinsegin fólks hér á landi. Mánudaginn 13. mars kemur síðan fólk frá Samtökunum 78 sem mun fara í skólann […]
Eru viðskiptavinum sínum afar þakklát

Eins og fram hefur komið í Eyjafréttum var Köfun og öryggi ehf. meðal þeirra 11 fyrirtækja frá Vestmannaeyjum sem þóttu framúrskarandi á árinu 2016 að mati Creditinfo. Yfir landið voru það í heildina 628 fyrirtæki af rúmlega 35.000 fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá sem stóðust styrkleikamat Creditinfo sem nánar er útlistar á vefsíðu þeirra. […]