Eru viðskiptavinum sínum afar þakklát

Eins og fram hefur komið í Eyjafréttum var Köfun og öryggi ehf. meðal þeirra 11 fyrirtækja frá Vestmannaeyjum sem þóttu framúrskarandi á árinu 2016 að mati Creditinfo. Yfir landið voru það í heildina 628 fyrirtæki af rúmlega 35.000 fyrirtækjum sem skráð eru í hlutafélagaskrá sem stóðust styrkleikamat Creditinfo sem nánar er útlistar á vefsíðu þeirra. […]
Stórsigur á FH – myndir

Eyjamenn kjöldrógu FH-inga þegar liðin mættust í Olís-deild karla rétt í þessu, lokastaða 30:21. Theodór Sigurbjörnsson skoraði átta mörk en maður leiksins var án efa Stephen Nielsen en hann varði hvorki meira né minna en 24 skot. ÍBV er nú með 27 stig í þriðja sæti deildarinnar, einu mina en FH sem er í öðru […]
Truflun á rafmagni í nótt

Vegna bilunar í Rimakotslínu I þarf Landsnet að rjúfa raforkuflutning frá landi til Eyja aðfaranótt föstudagsins 10.3. kl. 00:30 �?? 03:00. Á þeim tíma verður rafmagn framleitt með ljósavélum HS Veitna. Undir þeim kringumstæðum gæti orðið truflun á orkuafhendingu rafmagns í Eyjum. HS Veitur hf. (meira…)
Eymundsson – Hjálpumst að – Gerum góðverk – Sole Hope

Í dag á milli klukkan 15.00 og 22.00 gefst Eyjafólki kostur á að taka þátt í átakinu Sole Hope til aðstoðar börnum í Afríku. �??Nú ætlum við að leggjast á eitt og bæta til muna lífsgæði bágstaddra barna í �?ganda í Afríku. Flest eru börnin þar berfætt, en það getur orðið til þess að skordýr […]
Oddgeir hljómaði vel með þeim Dvorák, Tsjajkovskíj og Beethoven

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Vestmannaeyjum í síðustu viku voru endapunkturinn í tónleikaröðinni Landshorna á milli. Áður hafði sveitin spilað á Ísafirði, Akureyri og á Egilsstöðum og alls staðar verið vel tekið. Hér var vertíð á fullu og eftirvænting um mætingu var nokkur en Eyjamenn sýna að þeir kunna að meta góða gesti og fjölmenntu í […]
Hjalti hættur þjálfun KFS eftir 25 ár – Einar tekur við

Hjalti Kristjánsson hefur ákveðið að hætta sem þjálfari KFS eftir að hafa stýrt liðinu samfleytt í 25 ár! Fotbolti.net greinir frá. Einar Kristinn Kárason mun þjálfa lið KFS í næsta sumar og vera aðstoðarþjálfari hjá 2. flokki ÍBV. KFS leikur í 4. deild í sumar eftir að hafa fallið úr 3. deild í fyrra. Einar […]
Matgæðingur vikunnar – Svarbaunaborgari og súkkulaði múffur

Takk fyrir áskorunina Kristinn minn. �?g ætla að hafa smá svartbauna þema í mínum réttum, ótrúlegt hvað svartar baunir geta gert mikið! �?g hef verið vegan síðan í byrjun ársins 2017 en grænmetisæta í rúmt ár. Hér kemur svartbauna-borgari og svartbauna-súkkulaði múffur sem eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Svartbauna-borgari (2-3 borgarar) 1 dós svartar […]
ÍBV mætir FH í kvöld klukkan 18.30

Eyjamenn mæta FH í stóra salnum í Íþróttamiðstöðinni klukkan 18.30 í kvöld og má búast við hörkuslag í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Að loknum 21 umferð er FH í 3. sæti með 28 stig og Eyjamenn með 25 í fjórða sæti. Eyjamenn eiga harma að hefna frá í haust eftir magalendingu gegn frísku liði […]
ÍBV-FH í kvöld kl. 18:30

ÍBV tekur á móti FH í Olís-deild karla í kvöld og fer leikurinn fram í stóra salnum. FH-ingar eru í öðru sæti deildarinnar en ÍBV í sætinu fyrir neðan en þrjú stig skilja á milli liðanna. (meira…)
Kostnaður við nýja ferju lækkað um 742,3 milljónir

�??�?tli fólk almennt geri sér grein fyrir því að á einu ári hefur kostnaður ríkisins við nýja Vestmannaeyjaferju lækkað um 742,3 milljónir vegna þróunar gengis. Væri ekki kjörið að nota þennan sparnað til að bæta þjónustu, lækka gjöld á farþega og jafnvel að styrkja flug til Eyja?,�?? spyr Elliði Vignisson, bæjarstjóri á FB-síðu sinni. Og […]