�?vænt fyrsta fæðing ársins í Vestmannaeyjum

Fyrsta fæðing ársins í Vestmannaeyjum átti sér stað í gær þegar Elín Sandra �?órisdóttir og Sindri Georgsson eignuðust lítinn dreng en fyrir áttu þau saman eina stelpu. Sagan á bakvið fæðinguna er ansi skrautleg og er óhætt að segja að hlutirnir hafi ekki farið eftir áætlun. Á facebook síðu sinni deilir Sindri þessari skemmtilegu sögu […]
Elliði Vignisson um stöðuna í Landeyjahöfn – siglingar gætu hafist fyrir næstu helgi

Síðustu daga hefur Elliði Vignisson bæjarstjóri haldið fólki vel upplýstu um gang mála í Landeyjahöfn í gegnum facebook síðu sína en belgíska dæluskiptið Gallilei 1000 hefur verið við störf síðan á mánudaginn í síðustu viku. Hér fyrir neðan er nýjasta færsla Elliða um. Landeyjahöfn mánudagur 6. mars Dýpkun á föstudaginn gekk vel sem og stóra […]
Kári Steinn um Vestmannaeyjahlaupið: Stórbrotin náttúrufegurð

Eins og fram hefur komið í Eyjafréttum var Vestmannaeyjahlaupið valið götuhlaup ársins 2016 af hlaup.is. Hlauparinn knái Kári Steinn Karlsson tók við viðurkenningunni fyrir hönd hlaupsins en hann hefur tekið þátt í öllum Vestmannaeyjahlaupum frá upphafi. Í meðfylgjandi viðtali við hlaup.is talar hann m.a. góða stemningu og náttúrufegurð. (meira…)
Góður sigur Eyjamanna á Aftureldingu í dag

Eyjamenn höfðu betur gegn Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag þegar liðin mættust í 21. umferð Olís-deildar karla . ÍBV sigraði leikinn 31:24 eftir að hafa verið yfir 17:14 í hálfleik. Theodór Sigurbjörnsson átti stórleik og skoraði 12 mörk. Með sigrinum hafði ÍBV sætaskipti við Aftureldingu en liðin eru jöfn að stigum í þriðja og fjórða […]
Hlynur Andrésson komst ekki upp úr undanriðli á EM í frjálsum

Hlynur Andrésson hljóp á tímanum 8:29 mínútum þegar hann keppti í undanriðli í 3000 m hlaupi karla á EM í frjálsum íþróttum á föstudaginn. Hlynur var töluvert langt frá Íslandsmeti Kára Steins Karlssonar sem er 8:10,94 mínútur. Hlynur bætti það raunar á dögunum þegar hann hljóp á tímanum 8:06,69 mínútum, en það fæst ekki fullkomlega […]
Mikilvægur sigur ÍBV á Val – myndir

ÍBV og Valur mættust í dag í Olís-deild kvenna þar sem lokatölur voru 24:20 Eyjakonum í vil. Mikið var undir í leiknum þar sem bæði lið eru í baráttunni um að komst í úrslitakeppnina. Eftir umferðina er ÍBV í fjórða sæti, með einu stigi meira en Valur. Markahæst í liði ÍBV í dag var Ester […]
Arnar Júlíusson með brons í kata

Íslandsmót í kata fór fram í dag í Reykjavík. Góð þáttaka var á mótinu og keppni var jöfn og skemmtileg. Arnar Júlíusson átti ágætan dag og vann til bronsverðlauna þrátt fyrir að finna fyrir einhverjum slappleika líklega vegna flensu. Ljóst er að Arnar er að stimpla sig inn sem einn af efnilegustu kata keppendum landsins. […]
Fyrirtækjamót �?gis 2017: Godthaab í Nöf sigurvegari í harðri keppni

Hvorki fleiri né færri en 41 lið tóku þátt í árlegu fyrirtækjamóti �?gis í boccia sl. laugardag en í hverju liði voru tveir keppendur. Að þessu sinni stóð lið Godthaab í Nöf uppi sem sigurvegari eftir harða samkeppni frá liði Steina og Olla sem endaði í öðru sæti. Bronsið hreppti hins vegar Heilsueyjan. Ekki var […]
Hjúkrunarforstjóri Hraunbúða lætur af störfum

Hjúkrunarforstjóri dvalarheimilisins Hraunbúða í Vestmannaeyjum hefur verið kærður til lögreglu vegna rökstudds gruns um fjárdrátt. �?etta staðfestir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, í samtali við mbl.is. Segir hann að trúnaðarbrestur hafi orðið á milli forstjórans og yfirmanna hans og fyrir vikið hafi hann látið af störfum. �??Við vinnum þetta mál eins og við best getum […]
Allir á völlinn – ÍBV fær Val í heimsókn kl. 13:30

Kvennalið ÍBV mætir Val í Olís-deildinni í dag kl. 13:30. (meira…)