Allir á völlinn – ÍBV fær Val í heimsókn kl. 13:30

Kvennalið ÍBV mætir Val í Olís-deildinni í dag kl. 13:30. (meira…)
Hrognavinnsla hófst í gær úr óvenju stórri loðnu

�?að var gott hljóð í Sindra Viðarssyni, sviðsstjóra uppsjávarsviðs Vinnslustöðvarinnar í gær. �?eir voru hættir loðnufrystingu og í óða önn að undirbúa að taka hrogn. Í allt eru Vinnslustöðvarskipin búin að fiska um 4500 tonn en skammturinn sem skipin hafa komið með er 800 til 1200 tonn. Loðnufrystingin gekk vel og var unnið á vöktum […]
Ef ekki Vestmannaeyjar hefði Álaborg orðið fyrir valinu

�??�?g er fæddur og uppalinn í Eyjum og kem af þeirri kynslóð þar sem það skipti máli hvort maður sótti Hamarsskóla eða Barnaskóla,�?? segir Bjarni Geir Pétursson og bætir því við að Hamarskóli hafi klárlega verið betri. Bjarni Geir er fæddur árið 1986 en foreldrar hans eru þau Pétur Sævar Jóhannsson (Pétur í Geisla) og […]
Hlynur Andrésson keppir á EM í 3000 m hlaupi

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur samþykkt val Íþrótta- og afreksnefndar á keppendum Íslands á EM í frjálsum í Belgrad 3.-5. mars næstkomandi. Annar keppendanna verður Eyjamaðurinn Hlynur Andrésson en hann mun keppa í 3000 m hlaupi. Hinn keppandinn verður Aníta Hinriksdóttir en hún mun keppa í 800 m hlaupi. Aðeins tveir keppendur höfðu náð lágmarki fyrir mótið […]
Eyjafólk fagnaði bikarmeistaratitlum síðustu helgi

Síðustu helgi fór fram úrslitakeppni Coca-Cola bikarsins og voru þar tveir Eyjamenn í eldlínunni. Keppt var bæði í undanúrslitum og úrslitum í bikarkeppni karla og kvenna þar sem Stjarnan, með Heiðu Ingólfsdóttur innanborðs, varð bikarmeistari kvenna eftir sigur á Gróttu. Karlamegin urðu Valsmenn meistarar, einnig eftir sigur á Gróttu en með Valsmönnum spilar hornamaðurinn knái […]
Júníus Meyvant með poppplötu ársins 2017

Íslensku tónlistarverðlaunin voru afhent í Hörpu í í gærkvöld en þar voru veitt á þriðja tug verðlauna fyrir það sem þótti skara fram úr í íslenskri tónlistarsenu á árinu 2016 en þar fór mest fyrir rapparanum Emmsjé Gauta sem hlaut hvorki meira né minna en fimm viðurkenningar. Platan Floating Harmonies eftir Eyjamanninn Júníus Meyvant var […]
�??Social�?? og ekki feimnir við að tjá sig

Í þar síðustu viku var árshátíð hjá unglingadeild Grunnskóla Vestmannaeyja sem segja má að hafi verið hálfgerð uppskeruhátíð smiðjudaga skólans sem voru frá þriðjudegi til fimmtudags sömu viku. Á þessum dögum fengu nemendur kost á því að velja sér eina smiðju og sinna fyrirfram ákveðnum verkefnum undir handleiðslu kennara. Ein þessara smiðja var Fréttasmiðja og […]
Alþjóðlegur bænadagur kvenna í dag – Ganga og samvera

Alþjóðlegur bænadagur kvenna er í dag og hefst í Vestmannaeyjum með göngu frá Ráðhúsinu kl. 17.00 og samvera verður í Landakirkju kl. 18.00 föstudaginn 3. mars. Kjörorð dagsins er; Ganga – biðja �?? samfélag – eining. Fyrsta föstudag í mars ár hvert er alþjóðlegur bænadagur kvenna. �?á koma konur úr mismunandi kirkjudeildum saman til að […]
Mikið fjör á �?skudeginum – myndir

�?að var mikið líf í miðbænum á miðvikudaginn þegar krakkar á öllum aldri fögnuðu �?skudeginum með því að klæða sig upp í búninga og syngja eins og hefð er fyrir. Nokkur fjöldi lagði leið sína í höfuðstöðvar Eyjafrétta til að þenja raddböndin eins og sjá má á myndum sem teknar voru. Eins og svo oft […]
Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu – myndir

Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Leiknum lyktaði með tveggja marka sigri heimamanna þar sem Sigurbergur Sveinsson var atkvæðamestu með tíu mörk. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta, var að sjálfsögðu á staðnum til að taka myndir. (meira…)