Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu – myndir

Eyjamenn höfðu betur gegn Gróttu þegar liðin mættust í 20. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Leiknum lyktaði með tveggja marka sigri heimamanna þar sem Sigurbergur Sveinsson var atkvæðamestu með tíu mörk. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta, var að sjálfsögðu á staðnum til að taka myndir. (meira…)

Disco í Sundhöll Vestmannaeyja föstudaginn 3. mars.

Skemmtunin er frá kl 19-21 og er þetta partý sem enginn má láta framhjá sér fara. Fyrir utan frábæra tónlist mun Dj Bloody mæta með allt �??dótið�?? sitt og þar með talið eldvörpu sem mun trylla líðinn ásamt reikvél. Opið verður í leiklaug og rennibrautir þannig að það er nóg pláss fyrir alla. Einnig verða […]

Skiptir máli fyrir okkur öll að fræðast og læra af mistökum annarra

�?au eru í hressari kantinum Aleksandra Chlipala og Juan Camilio Roman Estrada sem funduðu með eldri bekkjum Grunnskólans og nemendum Framhaldsskólans og ræddu fordóma gagnvart innflytjendum í síðustu viku. Bæði eru búsett á Íslandi en hún kemur frá Póllandi og hann frá Kólombíu. �?að er Rauði kross Íslands sem stendur fyrir átakinu undir kjörorðunum, �??(V)ertu […]

Breyting á leiguverði á leiguíbúðum í eigu Vestmannaeyjabæjar

Meðal mikilvægra verkefna fjölskylduráðs eru húsnæðismál. Í dag á og leigir Vestmannaeyjabær 58 íbúðir. Leigutakar eru ýmist fatlaðir, aldraðir eða fólk sem fær húsnæðisaðstoð vegna félagslegra aðstæðna. �?jónustuhópurinn er því fjölbreyttur og mikilvægt að honum sé boðin aðstoð í samræmi við þarfir hvers og eins. Síðan 2014 hefur fjölskylduráð unnið einhuga að samræmingu leiguverðs á […]

Söguleg brúðkaupsferð

Árið 1967 ákvað ég að ganga í hjónaband. �?að var að sjálfsögðu gert í samráði við hinn aðilann, konuna sem enn býr með mér, enda vorum við búin að þekkjast um nokkurt skeið og leist báðum þokkalega á. Nú vildi hinn helmingurinn að sjálfsögðu láta vígsluna fara fram fyrir vestan, í hennar heimabyggð, nánar tiltekið […]

Skattlagning heimagistingar

10918

Í ársbyrjun tóku gildi breytingar á lögum og reglugerðum sem varða heimagistingu. Yfirlýstur tilgangur með þeim breytingum var að afmarka og skýra heimagistingu og einfalda skráningarferli. Með lagabreytingunni var gististöðum skipt í flokka og er heimagisting tilgreind í sérstökum flokki. Í lögunum er hugtakið heimagisting lögfest og skilgreint þannig: Heimagisting er gisting gegn endurgjaldi á […]

Ágúst �?skar Gústafsson læknir: �??Ekki halda stressi til streitu�??

Af hverju finna sífellt fleiri til streitu og álags í okkar daglega lífi og hvernig getum við reynt að sporna gegn því að þetta hafi alvarleg áhrif á okkar andlegu líðan og líkamsstarfsemi? Ágúst �?skar Gústafsson starfar sem heimilislæknir í Kaupmannahöfn. Hann er sérstakur áhugamaður um streitu og hvaða áhrif hún hefur á líkamann. Hann […]

Félagar í Sinfónínuhljómsveitinni hita upp víða um bæinn

Sinfóníuhljómsveit Íslands er komin til Vestmannaeyja og lætur sér ekki nægja að halda tónleika í Höllinni kvöld. �?tla félagar í sveitinni að slá upp tónleikum víða um bæinn í dag sem er góð upphitun fyrir tónleikana í kvöld sem hefjast klukkan 19.30. (meira…)

Sigríður Lára í byrjunarliði íslenska landsliðsins gegn Noregi

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna, gefur mörgum nýjum leikmönnum tækifæri í byrjunarliðinu gegn Noregi í fyrsta leik á Algarve mótinu í dag. Byrjunarliðið var birt í Fréttablaðinu í dag. Fotbolti.net greinir frá. Glódís Perla Viggósdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Elísa Viðarsdóttir eru einu leikmennirnir sem voru oft í byrjunarliði í undankeppninni og byrja einnig í dag. […]

Trausti Hjaltason: Breyting á leiguverði á leiguíbúðum í eigu Vestmannaeyjabæjar

Markmið að jafna rétt þeirra aðila sem eru á leigumarkaði en jafnframt að taka tillit til fjárhagslegra aðstæðna Meðal mikilvægra verkefna fjölskylduráðs eru húsnæðismál. Í dag á og leigir Vestmannaeyjabær 58 íbúðir. Leigutakar eru ýmist fatlaðir, aldraðir eða fólk sem fær húsnæðisaðstoð vegna félagslegra aðstæðna. �?jónustuhópurinn er því fjölbreyttur og mikilvægt að honum sé boðin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.