Mikið gekk á þegar mikið þrumu- og eldingaveður gekk yfir

Í hádeginu gekk mikið eldingaveður yfir Vestmannaeyjar og sendi �?lafur Björgvin Jóhannesson í Skýlinu okkur myndir sem gefa smá hugmynd um það sem gekk á. Eldingunum fylgdu miklar þrumur og haglél. Var þetta eins og endapunkturinn á óveðrinu sem gekk hér yfir í morgun. Stóð þetta yfir í um 20 mínútur. Nú spáir minnkandi suðaustanátt […]
Formannsslagur á KSÍ þingi í Eyjum um helgina

Sjötugasta og fyrsta ársþing KSÍ fer fram í Vestmannaeyjum næstkomandi laugardag. Yfirleitt fer ársþingið fram í Reykjavík en af og til hefur það verið haldið úti á landi. Á þinginu verður kosinn nýr formaður knattspyrnusambandsins en Geir �?orsteinsson, núverandi formaður, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs en hann hefur verið formaður […]
Binni í Vinnslustöðinni – Deilan verði leyst við samningaborðið

�??�?g deili auðvitað áhyggjum margra af stöðu mála og margvíslegum afleiðingum verkfallsins og horfi til þess að útvegsmenn hafa í tvígang skrifað undir kjarasamninga við sjómenn í þessari lotu en sjómenn fellt samningana í bæði skiptin. Engu að síður vil ég enn að hnúturinn sé leystur við samningaborðið, þótt það kunni að taka einhverjar vikur […]
Leik Stjörnunnar og ÍBV frestað

Búið er að fresta viðureign Stjörnunnar og ÍBV í átta liða úrslitum í Coca Cola bikarkeppni kvenna í handknattleik sem fram átti að fara í Mýrinni í kvöld. Mbl.is greindi frá. Vegna veðurs komast Eyjakonur ekki upp á land og hefur leikurinn verið settur á annað kvöld. Leikmenn karlaliðs Selfyssinga eru veðurtepptir í Eyjum ásamt […]
Jafntefli við Selfoss í spennandi leik – myndir

ÍBV og Selfoss gerðu jafntefli, 28:28, í 18. umferð Olís-deildar karla í gær. ÍBV hefði getað stolið sigrinum með fríkasti þegar tíminn var liðinn en góð tilraun Róberts Arons Hostert hafnaði í stönginni. �?að tók Eyjamenn rúmar sjö mínútur að skora fyrsta mark sitt í leiknum og kom það í hlut Sigurbergs Sveinssonar að brjóta […]
Elliði Vignisson – Erlendir ríkisborgarar í Eyjum

Erlendir ríkisborgarar gegna veigamiklu hlutverki í gagnverki hins íslenska samfélags og á það við um Vestmannaeyjar eins og önnur öflug samfélög. Samkvæmt Hagstofu Íslands er hlutfall erlendra ríkisborgara hér á landi um 9% (seinasti ársfjórðungur 2016). Hér í Vestmannaeyjum búa 311 einstaklingar með erlent ríkisfang eða 7,2% allra íbúa. �?að merkir að Íslenskir ríkisborgar eru […]
ÍBV fær Selfoss í heimsókn í kvöld

ÍBV og Selfoss mætast í Olís-deild karla í kvöld kl. 19:30. (meira…)
Fréttatilkynnig frá Sjómannasambandi Íslands

�?egar viðræðum sjómanna og útvegsmanna var slitið s.l. föstudag setti Ríkissáttasemjari fjölmiðlabann á samninganefndarmenn. Ekki má ræða efnisatriði kjaraviðræðna né það sem skeður á fundum undir stjórn Ríkissáttasemjara. Sáttaemjari hafði varla lokið máli sínu þegar SFS greinir frá bókun sem fulltrúar sjómanna settu fram. SFS gerir því skóna að bókunin sé í raun ný krafa […]
Palli Magg gagnrýnir Silfrið – R�?V er og verður 101 miðill

Páll Magnússon, alþingismaður og fyrrum útvarpsstjóri R�?V og Eyjamaður gagnrýnir Silfrið hart á Fésbókinni í gær: �??Er það ofsögum sagt að veröldin lítur öðruvísi út séð úr 101 Reykjavík�?? Ágætur vinur minn og fyrrum samstarfsmaður til langs tíma, Egill Helgason frá Reykjavík, byrjaði aftur með Silfrið sitt á R�?V í morgun. Fagnaðarefni út af fyrir […]
ÍBV U mætir Fjölni kl. 13:30

Í dag eigast við ÍBV U og Fjölnir í 1. deild karla en leikið verður í Vestmannaeyjum. (meira…)