Petar Jokanovic framlengir við ÍBV

Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við ÍBV. Þetta kemur fram á facebooksíðu ÍBV en þar segir “Petar kom til liðs við ÍBV fyrir síðasta tímabil og átti fínasta tímabil. Hann varði á köflum meistaralega í markinu og átti m.a. stóran þátt í sigri liðsins í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni í mars. Petar […]
Valskonur mæta á Hásteinsvöll

Eyjakonur taka á móti liði Vals á Hásteinsvelli í kvöld klukkan 18:00. Valskonur sitja á toppi deildarinnar með 9 stig en ÍBV í sjöunda sæti með 3 stig. (meira…)
ÍBV mætir Aftureldingu á útivelli í dag

Eyjamenn heimsækja Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag klukkan 16:00 í annari umferð Lengjudeildarinnar. Eyjamenn eru með þrjú stig en Afturelding er án stiga eftir tap í fyrstu umferð. (meira…)
ÍBV heimsækir KA í Mjólkurbikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Leikirnir fara fram 30. og 31. júlí. Leikirnir Fram – Fylkir HK – Afturelding FH – Þór Breiðablik – Grótta KA – ÍBV Víkingur R. – Stjarnan KR – Fjölnir Valur – ÍA (meira…)
Fjölmennt Orkumót farið af stað

Orkumótið hófst í morgun en þar keppa drengir á aldrinum 9-10 ára. “Þátttakan á mótinu í ár er góð en það verða 104 lið frá 34 félögum, til stóð að það yrðu 112 lið en þeim fækkaði um 8 eftir covid, sagði Sigríður Inga Kristmannsdóttir, mótsstjóri” “Við erum að keyra á sama prógrammi varðandi sóttvarnir […]
Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags

Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður haldinn miðvikudaginn 1. júlí n.k. Hefst fundurinn klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags (meira…)
KSÍ styrkir byggingu búningsklefa við Hásteinsvöll

Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti Ingi Sigurðsson formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020. Stjórnin fór ítarlega yfir tillögu mannvirkjanefndar og yfirfór einnig þær umsóknir sem fengu ekki úthlutanir. Stjórn KSÍ samþykkti neðangreinda úthlutun styrkja til þeirra samþykktu umsókna sem byggja á niðurstöðu skorkorts nefndarinnar. Alls er […]
ÍBV-Stjarnan í dag

ÍBV tekur á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í Pepsí max deild kvenna kl. 18.00 í dag. Bæði lið eru með 3 stig og því mikilvægt að fá góðan stuðning til að landa þremur stigum í viðbót á Hásteinsvelli. (meira…)
ÍBV áfram í bikarnum

ÍBV lagði lið Tindastóls á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum í kvöld. Jón Ingason skoraði fyrsta mark ÍBV snemma leiks og þannig var staðan í hálfleik þó svo að ÍBV hafi fengið nokkur tækifæri til að auka muninn. ÍBV liðið var svo mun sterkara í seinnihálfleik og varð loka niðurstaðan 7-0. Gary Martin gerði sér lítið fyrir […]
Birkir Kristins, Bjarnólfur og Tryggvi Guðmunds rífa fram skóna

Tökur á nýrri þáttaröð sem sýnd verður á Stöð 2 og ber heitið Framlengingin hefjast næstkomandi fimmtudag. Í þáttunum Framlengingin ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar málefnum í hverju sveitarfélagi. Búið er að mynda öflugt og sterkt lið sem heitir FC Ísland. […]