Ölgerðin og ÍBV framlengja samstarfi

Í leikhléi í leik ÍBV og HK á laugardag undirrituðu fulltrúar Ölgerðarinnar og ÍBV-íþróttafélags nýjan 5. ára samstarfssamning. Ölgerðin og ÍBV hafa starfað saman í tæpa tvo áratugi og er þessi undirritun ÍBV mikils virði. Ölgerðin er stærsti styrktaraðili félagsins og var það vilji beggja að framlengja samninginn. Ölgerðin mun styrkja almenna uppbyggingu ÍBV á […]
Handboltaþrenna í dag

Laugardaginn 16.nóvember verður svokölluð tvenna í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum! Strákarnir í meistaraflokki karla ríða á vaðið og mæta HK-ingum í Olís deild karla, sá leikur hefst klukkan 14:00. Næst er svo komið að stelpunum okkar gegn Fram í Olís deild kvenna, sá leikur hefst klukkan 16:30. Þriðji og síðasti leikurinn verður svo leikur hjá U-liði […]
Haukar – ÍBV kvenna kl. 19:00

Í kvöld klukkan 19:00 mætast Haukar og ÍBV í CokaCola bikar kvenna á Ásvöllum. Þessi lið enduðu í 3. og 4. sæti á síðasta tímabili. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar í vetur enda gengu þau bæði í gegnum mikilar breytingar á milli tímabila. Liðin eru í dag jöfn með 5 stig í 6. og […]
Eyjamenn á Ólympíuleikunum í Berlín 1936 – Myndir

Hörður Baldvinsson, safnstjóri Sagnheima flutti skemmtilegt erindi í Einarsstofu á í gær og sagði frá för fimm Eyjamanna á Ólympíuleikana í Berlín 1936. Þetta var mikil ævintýraferð fyrir 50 Íslendinga, þar af fimm Eyjamenn að koma úr fásinninu á Íslandi til Þýskalands sem þá var í miklum blóma. Þeir sem kepptu frá Eyjum voru Sigurður […]
Vel heppnað árgangamót – Myndir

Knattspyrnudeild ÍBV stóð fyrir árgangamóti í dag. Alls tóku átta lið þátt flest saman stóðu af blönduðum árgöngum. Góðir taktar sáust á köflum en þó áttu flestir leikmenn það sameiginlegt að muna fífil sinn feguri á fótboltavelli. Það var að lokum sameiginlegt lið 77, 78 og 79 sem sigraði árgang 83 í spennandi úrslitaleik með […]
Ester í hópnum hjá Arnari sem mætir Færeyjum

Arnar Pétursson þjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga fyrir tvo vináttulandsleiki gegn Færeyjum. Leikirnir fara fram á Ásvöllum í Hafnarfirði 23. og 24. nóvember nk. Landsliðið mun hefja æfingar á höfuðborgarsvæðinu þann 18. nóvember. Leikirnir gegn Færeyjum verða auglýstir nánar á miðlum HSÍ en frítt verður inn í boði KFC á […]
Skákkennsla barna í fullum gangi hjá Taflfélagi Vestmannaeyja

Skákkennsla barna í Grunnskóla Vestmannaeyja á vegum Taflfélagsins hófst að nýju í skákheimili TV að Heiðarvegi 9 um miðjan september síðasliðin. Ákveðið var að loknu Beddamótinu í atskák 11. maí sl. að efla skákkennslu krakka TV í haust, en helsti styrkaraðilinn var og er Vinnslustöðin hf. Nú er kennt fjórum sinnum í viku hjá TV […]
Vel heppnað Eyjablikksmót – myndir

Um helgina fór fram fjölliðamót í 5. flokkur karla og kvenna – eldra ár. Hart var tekist á og mikil gleði. Meðal þess sem var í boði fyrir þátttakendur í mótinu annað en handbolti var brekkusöngur, landsleikur og diskótek. nánar um mótið og úrslit á facebook síðu mótsins (meira…)
Tvenna í dag

Í dag verður tvenna hjá meistaraflokkunum okkar í Olísdeildum karla og kvenna. Stelpurnar okkar byrja en þær fá feykisterkt lið Vals í heimsókn, leikurinn hefst klukkan 15:00. Strákarnir spila svo strax í kjölfarið við Fjölnismenn úr Grafarvogi, sá leikur hefst klukkan 17:15. Mætum öll í húsið og gerum okkur glaðan dag, tveir hörku handboltaleikir á […]
Eyjablikksmótið fer fram um helgina

Um helgina verður haldið stórt fjölliðamót í Vestmannaeyjum. Um er að ræða eitt af mótunum sem telja í Íslandsmóti í 5.flokki karla og kvenna, eldra ár. Á annan tug félaga eru skráð til keppni, um 40 lið og tæplega 400 keppendur verða á mótinu. Við hvetjum áhugasama handknattleiksunnendur til þess að kíkja við í Íþróttamiðstöðinni […]