Helena og Þóra Björg æfa með U-16

Jörundur Áki Sveinsson landsliðsþjálfari U-16 ára landsliðs Íslands valdi í dag tvo leikmenn ÍBV til æfinga með liðinu en æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu í lok janúar. Jörundur Áki valdi þær Þóru Björgu Stefánsdóttur og Helenu Jónsdóttur frá ÍBV. Utan hefðbundinna æfinga fá leikmenn fræðslu um fyrirbyggingu meiðsla ásamt því að mælingar verða gerðar á […]
Margir Eyjamenn í úrslitum Íslandsmótsins í CrossFit

Íslandsmótið í CrossFit fer fram nú í lok mánaðarins í CrossFit Reykjavík og í Laugadalshöllinni. Mótið er keyrt áfram af CrossFit Reykjavík og haldið í samstarfi við Reykjavík International Games (RIG). Til leiks er boðið þeim efstu í hverjum flokki sem kepptu á CrossFit Open síðasta haust. Alls eru þetta 90 manns sem eru skráðir […]
Handbolti í dag

Það er ekki bara verið að spila handbolta úti í heimi, því boltinn fer aftur að rúlla hjá okkar fólki og verða tveir leiki í Vestmannaeyjum um í dag: sun.12.jan.2020 14:00 Grill 66 deild kvenna ÍBV U – ÍR sun.12.jan.2020 16:00 3.kvenna 1.deild ÍBV – HK (er háður flugi) Við hvetjum fólk til að kíkja […]
Leikur Íslands og Danmerkur sýndur á Brothers og í Eyjabíó

Kári Kristján og félagar í íslenska landsliðinu í handbolta hefja leik á EM karla í dag kl. 17.15. Þá mæta þeir ríkjandi heims- og ólympíumeisturum Dana. Fjöldi Eyjamanna verður á leiknum og styður strákana úti í Malmö. Þeir sem ekki áttu heimangegnt þurfa þó ekki að örvænta því leikurinn verður sýndur á í það minnsta […]
Clara valin í U-19

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U-19 landsliðsins valdi í dag Clöru Sigurðardóttur í æfingahóp liðsins er kemur saman dagana 22.-24. jan. Æfingarnar eru liður í undirbúningi liðsins fyrir La Manga mótið sem verður haldið á Spáni í byrjun mars og fyrir milliriðil er leikinn verður í Hollandi um miðjan apríl. (meira…)
Erlingur hefur leik á EM

Evrópumót karla í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum en mótið fer fram í Austurríki, Noregi og Svíþjóð. Erlingur Richardsson og hollensku strákarnir hans fá verðugt verkefni í fyrsta leik þar sem þeir mæta Þjóðverjum í C-riðli mótsins klukkan 17:15 í Þrándheimi í Noregi. Leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV 2 (meira…)
Átta peyjar skrifuðu undir

Óhætt er að segja að penninn hafi verið á lofti hjá ÍBV í gær þegar 8 peyjar skrifuðu undir samning við ÍBV í fótboltanum. Þetta eru þeir Arnar Breki Gunnarsson, Borgþór Eydal Arnsteinsson, Björgvin Geir Björgvinsson, Daníel Már Sigmarsson, Leó viðarsson, Magnús Sigurnýjas Magnússon, Sigurlás Máni Hafsteinss og Tómas Bent Magnússon. Knattspyrnuráð karla leggur ríka […]
Peyjabankinn kominn í loftið

Peyjabankinn er farin aftur af stað. “Þetta er tuttugasta skiptið sem þessi vinsælasti banki landsins lyftir stórmóti í handbolta á annað level. Áhugafólk um EM í handbolta og allir aðrir geta þarna veðjað á úrslit í leikju EM í hanbolta sem hefst á fimmtudag,” segir Sigurður Bragason bankastjóri. Sigurður heldur utan um bankann og Þorgils Orri […]
Kári fer á EM

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta kynnti rétt í þessu þá 17 leikmenn sem halda til Malmö á fimmtudag til þátttöku í evrópumótinu í handbolta. Ísland leikur við Danmörku á laugardag, Rússa á mánudag og Ungverja á miðvikudag allir leikirnir hefjast klukkan 17:15. Hópur Íslands: (leikja- og markafjöldi í sviga) Markverðir: Viktor Gísli […]
Emma Kelly semur við Brimingham

Miðjumaðurinn Emma Kelly sem gekk til liðs við ÍBV í byrjun sumars hefur yfirgefið herbúðir ÍBV og gengið til liðs við Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. Emma er ekki nýgræðingur í ensku deildinni en hún hefur áður verið á mála hjá Sunderland. Einnig á hún nokkra leiki með U19 landsliði Englands. Emma spilaði stórt hlutverk í […]