Sito aftur í ÍBV

Joes Sito hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV og mun því taka slaginn í Inkasso deildinni á næsta ári. Sito lék með ÍBV síðari hluta tímabilsins 2015 og átti stóran þátt í að við björguðum okkur frá falli. Ásamt því að leika með liðinu mun Sito þjálfa hjá félaginu. Velkominn til baka Sito! […]
Donni, Kári og Elliði allir í 28 mann hóp

Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina á EM í janúar. Eftirfarandi leikmenn eru í 28 manna hópnum: Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson Hamburg 84/6 Ágúst Elí Björgvinsson IK Sävehof 31/0 Björgvin Páll Gústafsson Skjern 221/13 Viktor Gísli Hallgrímsson GOG 9/0 Vinstra horn: Bjarki Már Elísson Lemgo 63/141 Guðjón Valur Sigurðsson […]
Síðustu ferð Herjólfs frestað fyrir handboltafólk, tvenna í Garðabæ

Í kvöld fer fram tvenna í TM höllinni í Garðabæ, þar sem bæði karla- og kvennalið ÍBV mæta Stjörnunni. Stelpurnar spila klukkan 18:15 og strákarnir klukkan 20:15. Að því gefnu hvetjum við Eyjamenn til þess að fylgja liðunum í bæinn og skella sér í dagferð upp á land ef fólk hefur tök á. Síðustu ferð […]
BJARNI ÓLAFUR SEMUR VIÐ ÍBV

Bjarni Ólafur Eiríksson hefur samið við ÍBV út tímabilið 2020. Bjarna þarf vart að kynna; fyrrum landsliðsmaður og margfaldur Íslandsmeistari. Þetta er mikill hvalreki fyrir ÍBV og er liðið nú komið með sterkan hrygg fyrir átökin í Inkasso deildinni. Velkominn til ÍBV Bjarni! Birt á vef ÍBV (meira…)
Öðruvísi íþróttir hjá GRV

Þessa vikuna eru öðruvísi íþróttir í leikfimi hjá Grunnskóla Vestmannaeyja. Hér má sjá myndir af nemendum í boccia og glímu. Íþróttakennarar hafa fengið góða hjálp frá Sylvíu Guðmundsdóttur sem hefur kennt reglurnar í boccia. tekið af facebook síðu GRV (meira…)
Hjáleið í sund

Í dag þriðjudaginn 26. Nóv verður gangurinn sem nú er gengið í gegnum til að komst í sundlaugina lokað. Skipt verður um þak á honum og áætlað er að opna ganginn aftur föstudagsmorgun. Sömu klefar verða ennþá fyrir sundlaugargesti, en þar til gangurinn verður opnaður aftur verður gengið framhjá afgreiðslunni og inní sundlaugarsal. Annars ganga […]
Árný Heiðarsdóttir heiðruð

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambandsins 2019 fór fram föstudaginn 22. nóvember. Þar var spretthlaupararinn Árný Heiðarsdóttir heiðruð, í flokki 60-65 ára. Árný fékk viðurkenningu fyrir besta afrek ársins ásamt fleirum. Til grundvallar liggur reiknilíkan Howard Grubb og félaga þar sem árangur er miðaður við reiknað heimsmet fyrir hvert aldursár í hverri grein. Árný náði 93,8% fyrir 9,68 sek. […]
Handbolti á fastalandinu

Það verður nóg um að vera hjá okkar fólki um helgina, en aldrei þessu vant verða allir leikir uppi á landi! 5. og 6. flokkar karla og kvenna fara á fjölliðamót í borginni. Meistaraflokkur karla spilar gegn KA á Akureyri á laugardag, kl.16:00 Á sunnudaginn verða svo 3 leikir hjá okkar liðum í Kórnum. 3.fl. […]
Strákarnir áfram í Bikarnum eftir fimmtán marka sigur

Meistaraflokkur ÍBV tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Coca-Cola bikars karla í gærkvöldi eftir sannfærandi sigur á Þrótti í Reykjavík. Grill-66 deildarlið Þróttar sá aldrei til sólar gegn ÍBV og stóðu leikar 17-6 í hálfleik. Sá munur hélst þó óbreyttur til leiksloka og urðu lokatölur 33-18. Elliði Snær Viðarsson var markahæstur í liði ÍBV með […]
Þróttur – ÍBV 16 liða úrslit í bikar – Streymi

Við viljum minna á bikarleikinn hjá strákunum gegn Þrótti í dag kl.19:30! Leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu í varpi þeirra Þróttara: https://www.netheimur.is/throttara-streymi/ Þeir sem eiga tök á eru hvattir til að mæta og hvetja strákana áfram, sigur í kvöld færir okkur einu skrefi nær Final 4. (meira…)