Félagsfundur ÍBV

Félagsfundur ÍBV íþróttafélags verður haldinn föstudaginn 29. mars. Fundurinn verður í Týsheimilinu, félagsheimili ÍBV kl. 12:00. Dagskrá: Kynntar verða fyrirhugaðar breytingar sem orðið hafa á framkvæmdum við búningsklefa félagsins. Aðalstjórn (meira…)

Atskákmót til minningar um Bedda á Glófaxa

Taflfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að halda atskákmót laugardaginn 11. maí 2019  til minningar um Bergvin Oddsson – Bedda á Glófaxa – skipstjóra og útvegsmann í Vestmannaeyjum, í samstarfi við fjölskyldu hans. Bergvin féll frá 22. sept. sl. 75 ára að aldri. Bergvin tók virkan þátt í starfsemi TV fljótlega eftir að fjölskylda hans flutti til […]

Seiglusigur gegn FH í gærkvöldi

Srákarnir í meistaraflokki ÍBV í handbolta tóku á móti FH í hörku leik í 19. umferð Olís-deildar karla í gærkvöldi. Eyjamenn voru lengi af stað og fór svo að FH skoraði fyrstu fjögur mörk leiksins áður en ÍBV komst á blað. Þrátt fyrir að vera einum manni færri stóran hluta af fyrri hálfleiknum leiddu gestirnir […]

Fyrstur undir 30 mínútum

Hlauparinn og eyjamaðurinn Hlynur Andrésson bætti 36 ára gamalt Íslandsmet í gær þegar hann varð fyrsti Íslendingurinn til þess að fara 10 kílómetra götuhlaup á undir 30 mínútum. Hlynur var meðal þátttakenda í Parrelloop hlaupinu í Hollandi og kom 27. í mark á tímanum 29:49 mínútum. Hann bætti þar með Íslandsmet Jóns Diðrikssonar frá því […]

Strákarnir mæta FH í dag

Strákarnir okkar hafa verið virkilega flottir undanfarið, frábær framistaða í síðasta leik þar sem þeir unnu sterkt lið Vals á útivelli. Nú er komið að næsta verkefni sem er einnig mjög stórt en það er heimaleikur á móti FH á sunnudaginn kl. 14.00. Með sigri á Val komst ÍBV upp í fimmta sætið með nítján […]

Búningsklefarnir við Hásteinsvöll

ÍBV íþróttafélag sendi bæjarráði erindi þar sem óskað var eftir því við bæjarráð að flytj fjármagn vegna framkvæmda sem samþykktar voru í fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019, frá Týsheimili yfir í stúkuna við Hásteinsvöll. Markmiðið er áfram að endurbæta aðstöðu leikmanna, dómara og starfsfólks í tengslum við knattspyrnuleiki á Hásteinsvelli, en þeirri aðstöðu verði komið […]

Góður sigur ÍBV gegn Akureyri

Akureyri komst loks til Eyja til að leika margfrestaðan leik gegn ÍBV í Olís-deild karla nú í kvöld. Eyjamenn voru lengi í gang og stóðu leikar 13-14 Akureyri í vil í hálfleik. Í síðari hálfleik fundu strákarnir þó þjölina sína og voru komnir með þriggja marka forskot þegar fimm mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Þá […]

Leikur ÍBV og Akureyrar verður spilaður í kvöld

Hinn marg­frestaði leik­ur á milli ÍBV og Ak­ur­eyr­ar í 17. um­ferð Olís-deild­ar karla í hand­knatt­leik verður spilaður í Vest­manna­eyj­um í kvöld. Þríveg­is hef­ur þurft að fresta leikn­um en í til­kynn­ingu frá HSÍ seg­ir að Ak­ur­eyr­ing­arn­ir hafi komið með Herjólfi í gærkvöldi og hefst leikurinn klukk­an 18. Íslands­meist­ar­ar ÍBV eru í 6. sæti deild­ar­inn­ar með 15 […]

Mjög mik­il­vægt að ná í þessi tvö stig

ÍBV unnu Stjörn­una með tveggja marka mun 25:23 þegar liðin átt­ust við í Vestmannaeyjum í Olís-deild kvenna í kvöld. Arna Sif Páls­dótt­ir átti góðan leik og skoraði sjö mörk. Guðný Jenný Ásmunds­dótt­ir átti einnig flott­an leik í mark­inu og varði 14 skot. Guðný Jenný var virki­lega sátt með sig­ur liðsins á móti Stjörn­unni. Hún átti góðan […]

Herrakvöld ÍBV

Vel lítur út með Herrakvöld ÍBV handbolta sem haldið verður í Golfskálanum 5. apríl n.k.  Halli Hannesar og Gústi Halldórs veislustjórar lofa miklu fjöri.  Jói Pé mun fara yfir það helsta sem gengið hefur á í Eyjum sl. ár og átti að fara leynt.  Þá mun Þorsteinn Guðmundsson mæta og svara loksins  spurningunni eru álfar kannski […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.