6-0 sigur KFS í fyrsta leik tímabilsins

KFS hóf nýtt knattspyrnutímabil með miklum krafti er þeir mættu Kóngunum frá Reykjavík í leik í 1.riðli C-deildar Lengubikarsins og jafnframt fyrsta leik tímabilsins hjá KFS. KFS undir stjórn Andra Ólafssonar, þjálfara, gerði sér lítið fyrir og vann leikinn með sex mörkum gegn engu. Mörk KFS skoruðu þeir Guðlaugur Gísli Guðmundsson, Hallgrímur Heimisson, Erik Ragnar Gíslason, […]

Tveggja marka sigur gegn Þrótti Reykjavík

Meistaraflokkur ÍBV í knattspyrnu mættu Þrótti Reykjavík í leik í Lengjubikarnum karla í gær. Matt Garner kom Eyjamönnum yfir á 32. mínútu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Frans Sigurðsson tryggði svo ÍBV tveggja marka sigur með góðu marki á 85. mínútu eftir að hafa verið aðeins í 10 mínútur á vellinum. Fyrsti sigur ÍBV […]

Á meðan ég hef gaman af þessu og hef tækifæri til að spila sem atvinnumaður

Valur Marvin Pálsson er fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í tölvuleik. Hann er núna búsettur í Los Angeles þar sem hann spilar í liði með öðrum fyrir Kanadískt fyrirtæki. Draumurinn er að komast sem lengst sem lið og vinna til peningaverðlauna. Hægt er að lesa viðtalið við Val Marvín í síðasta tölublaði af Eyjafréttum eða hér að […]

Fyrsti sigur ÍBV kvenna í Faxaflóamótinu

Meistaraflokkur ÍBV kvenna í knattspyrnu vann sinn fyrsta sigur í Faxaflóamótinu í gær þegar þær mættu HK/Víkingi í Kórnum. HK/Víkingur komst yfir á 25. mínútu en Sigríður Lára Garðarsdóttir jafnaði leikinn með marki úr vítaspyrnu tíu mínútum síðar. Það var svo Cloe Lacasse sem tryggði ÍBV sigurinn með marki þegar tæpar tíu mínútur voru til […]

Gilson Correia semur loksins við ÍBV

Það styttist óðum í að knattspyrnu sumarið skelli á og undirbúningur liðana í fullum gangi. Félagaskiptagluggin í íslensku knattspyrnunni opnaði 21. febrúar og er opinn fram í miðjan maí. Síðan glugginn opnaði hefur meistaraflokkur karla bætt þónokkuð við mannskapinn hjá sér og einhverjir hafa farið. Nýjasta viðbótin er varnarmaðurinn Gilson Vorreia frá Peniche í Portúgal. Vorreia […]

Baráttan um bikarinn hefst í dag

Það er komið að því, leikdagur er runninn upp! ÍBV og Valur spila í undanúrlsitum Coka Cola bikarsins í dag 7. mars kl. 18.00 í Laugardalshöll. Nú er mikilvægt að Eyjamenn fjölmenni í höllina og hjálpi stelpunum okkar að komast í úrslitaleikinn, í baráttunni um bikarinn. Stuðningsmenn geta komið á Ölver kl.16 og þar verða miðar […]

Þrír leikmenn valdir í A landsliðshóp

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari hefur valdð þrjá leikmenn úr röðum ÍBV  í A landsliðshóp kvenna í handbolta sem heldur til Póllands þann 20. mars og tekur þátt í 4 landa móti í Gdansk.  Þær Jenný, Ester og Arna Sif eru í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá leikjaplanið og leikmannahópinn: Leikjaplan íslenska liðsins: 22. mars  kl. 16.15 […]

Góður árangur skáksveita úr Eyjum á  Íslandsmóti skákfélaga

Um síðustu helgi 1.-2. mars  lauk seinni hluta Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla í Reykjavík, en fyrri hlutinn fór fram í nóvember síðastliðnum. Taflfélag Vestmannaeyja sendi tvær sex manna sveitir á mótið, aðra í 3ju deild en hina í fjórðu deild. Alls tóku 17 keppendur frá TV þátt í keppninni um helgina. Sveit TV endaði í […]

Stuðningsmennirnir fyrsta skrefið í að ná dollunni heim

Nú styttist óðum í bikarleikinn hjá stelpunum. ÍBV og Valur spila í undanúrlsitum Coka Cola bikarsins fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í Laugardalshöll. Nú er mikilvægt að Eyjamenn fjölmenni í höllina og hjálpi stelpunum okkar að komast í úrslitaleikinn. Eyjafréttir heyrðu í Ester Óskarsdóttur og tókum aðeins stöðuna á henni. Ertu ánægð með gengi liðsins og […]

Fyrsta golfmót ársins var haldið um helgina

Fyrsta mót ársins hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja var haldið í gær í blíðskaparveðri. Leiknar voru 12.holur og voru úrslitin eftirfarandi: Óðinn Kristjánsson 24.punktar Hrönn Harðardóttir 28. punktar Þóra Ólafsdóttir 29.punktar (meira…)

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.