Sísí Lára á leiðinni heim

Sigríður Lára Garðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV eftir að hafa síðustu mánuði verið hjá Lilleström og orðið Noregsmeistari með liðinu. Þetta eru afar góðar fréttir fyrir ÍBV en Sísí, eins og hún er kölluð, hefur verið algjör lykilmaður í Eyjaliðinu síðustu ár. Þess má geta að ÍBV á enn eftir […]
Sigurður Arnar skrifaði undir hjá ÍBV

Sigurður Arnar Magnússon skrifaði undir nýjan samning hjá ÍBV íþróttafélagi og gildir hann út árið 2020. Sigurður kom sterkur inn í lið ÍBV síðasta sumar og er einn af efnilegri fótboltapeyjum félagsins og hlaut Fréttabikarinn 2018 á lokahófi ÍBV eftir síðasta tímabil. Næsta verkefni hans er með U21 landsliði Íslands. Hann er á leiðinni með […]
Eyjablikksmótið tókst vel um liðna helgi

Um helgina hélt ÍBV Eyjablikksmótið, en það er fyrir stúlkur og drengi á eldra ári í 5. flokk í handbolta. Mótið gekk heilt yfir mjög vel en það voru um 400 keppendur sem tóku þátt í mótinu. ÍBV átti fimm lið á mótinu 3 karlalið og 2 kvennalið. Stelpurnar í ÍBV1 urðu deildarmeistarar í 1. deild […]
Sigurður Arnar til Kína með KSÍ

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla í knattspyrnu, hefur valið lokahóp úr leikmönnum sem leika á Íslandi til farar á 4 landa mót í Kína. Leikið verður gegn Kína. Mexíkó og Thaílandi. Eyjólfur valdi Sigurð Arnar Magnússon frá ÍBV en Sigurður hefur verið í landsliðshóp Eyjólfs undanfarna leiki. Sigurður er vel að þessu vali komin en […]
Eyverjar færðu Ægi ágóða uppistands

Í gær mættu Eyverjar færandi hendi á boccia æfingu hjá Íþróttafélaginu Ægi. Þar afhenti Ragnheiður Perla Hjaltadóttir, formaður Eyverja, 150.000 kr. sem var ágóðinn af góðgerðaruppistandi sem Eyverjar héldu á Háaloftinu um síðustu helgi. Það var Anton Sigurðsson félagsmaður í Ægi sem tók við styrknum. (meira…)
Stelpurnar upp í annað sætið

Stelpurnar eru komnar upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handbolta eftir 27:22, útisigur á Stjörnunni í dag. Staðan í hálfleik var 10:7, ÍBV í vil og náði Stjarnan aldrei að jafna í seinni hálfleik. Kristrún Hlynsdóttir og Arna Sif Pálsdóttir áttu góða leiki fyrir ÍBV og skorðu fimm mörk hvor og Ester Óskarsdóttir, Greta Kavaliuskaite og […]
Agnar Smári og Róbert Aron fóru illa með gömlu félagana

Valsmenn með þá Agnar Smára Jónsson og Róbert Aron Hostert heimsóttu Eyjarnar í kvöld í leik í Olís-deild karla. Það er greinilegt að þeim líður vel í Eyjum því þeir skoruð samtals 16 mörk í kvöld. Jafnræði var með liðunum í upphafi fyrri hálfleiks en þegar á leið voru Valsmenn heldur sterkari aðilinn. Staðan í […]
Strákarnir fá Valsmenn í heimsókn í dag

Í dag kl. 18.00 fer fram leikur ÍBV og Vals í Olísdeild karla í Vestmannaeyjum. Eins og alltaf þegar þessi lið mætast má búast við spennandi og skemmtilegum handboltaleik. Valur er með einu stigi ofar en ÍBV í deildinni eins og staðan er í dag, þannig að með sigri kæmist ÍBV upp fyrir þá í töflunni. […]
Öruggar áfram í bikarnum eftir 31 marks sigur

ÍBV átti ekki í miklum vandræðum með Víkingsstúlkur í 1. umferð Coca-cola bikars kvenna í Víkinni í kvöld. ÍBV stúlkur sitja í þriðja sæti Olísdeildarinnar á meðan Víkingu er í níunda sæti 1. deildar. Staðan í hálfleik var 7-22 og notaði Hrafnhildur Skúladóttir tækifærið og gaf ungum leikmönnum tækifæri á að spila. Fór svo að […]
Suðurlandsslagur í kvöld

ÍBV tekur á móti Selfoss í Olís-deild kvenna í kvöld, leikurinn hefst kl 18:30. Eftir sex umferðir er ÍBV er í þriðja sæti með 7 stig en Selfossi eru á botni deildarinnar og hafa ekki unnið leik. (meira…)