Baráttan um bikarinn hefst í dag

Það er komið að því, leikdagur er runninn upp! ÍBV og Valur spila í undanúrlsitum Coka Cola bikarsins í dag 7. mars kl. 18.00 í Laugardalshöll. Nú er mikilvægt að Eyjamenn fjölmenni í höllina og hjálpi stelpunum okkar að komast í úrslitaleikinn, í baráttunni um bikarinn. Stuðningsmenn geta komið á Ölver kl.16 og þar verða miðar […]
Þrír leikmenn valdir í A landsliðshóp

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari hefur valdð þrjá leikmenn úr röðum ÍBV í A landsliðshóp kvenna í handbolta sem heldur til Póllands þann 20. mars og tekur þátt í 4 landa móti í Gdansk. Þær Jenný, Ester og Arna Sif eru í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá leikjaplanið og leikmannahópinn: Leikjaplan íslenska liðsins: 22. mars kl. 16.15 […]
Góður árangur skáksveita úr Eyjum á Íslandsmóti skákfélaga

Um síðustu helgi 1.-2. mars lauk seinni hluta Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla í Reykjavík, en fyrri hlutinn fór fram í nóvember síðastliðnum. Taflfélag Vestmannaeyja sendi tvær sex manna sveitir á mótið, aðra í 3ju deild en hina í fjórðu deild. Alls tóku 17 keppendur frá TV þátt í keppninni um helgina. Sveit TV endaði í […]
Stuðningsmennirnir fyrsta skrefið í að ná dollunni heim

Nú styttist óðum í bikarleikinn hjá stelpunum. ÍBV og Valur spila í undanúrlsitum Coka Cola bikarsins fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í Laugardalshöll. Nú er mikilvægt að Eyjamenn fjölmenni í höllina og hjálpi stelpunum okkar að komast í úrslitaleikinn. Eyjafréttir heyrðu í Ester Óskarsdóttur og tókum aðeins stöðuna á henni. Ertu ánægð með gengi liðsins og […]
Fyrsta golfmót ársins var haldið um helgina

Fyrsta mót ársins hjá Golfklúbbi Vestmannaeyja var haldið í gær í blíðskaparveðri. Leiknar voru 12.holur og voru úrslitin eftirfarandi: Óðinn Kristjánsson 24.punktar Hrönn Harðardóttir 28. punktar Þóra Ólafsdóttir 29.punktar (meira…)
Þrefaldur Íslandsmeistari

Íslandsmót Öldunga var haldið í Laugardalshöllini 16. febrúar síðastliðinn. Frjálsíþróttakonan Árny Heiðarsdóttir varð þrefaldur Íslandsmeistari í flokki 60-64 ára. Keppti hún í 60 metra hlaupi, langstökki og kúlu. Keppt var í tveimur riðlum og tóku 16 konur á öllum aldri þátt. Árný sagði í samtali við Eyjafréttir að þetta hefði verið virkilega skemmtilegt mót og alltaf […]
4-2 tap gegn Fylki í Lengjubikarnum

Strákarnir í meistaraflokki ÍBV í knattspyrnu mættu Fylki í sínum öðrum leik í Lengjubikarnum síðastliðinn laugardag. Fylkir byrjaði leikinn mun betur og náðu 3-0 forystu eftir aðeins 28 mínútna leik. Með mörkum á sjöttu, áttundu og tuttugustu og áttundu mínútu. Þannig var staðan í hálfleik. Þegar um 17 mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum bættur […]
Hlynur hafnaði í 13. sæti

Íslandsmethafinn í 3.000 m hlaupi innanhúss og eyjamaðurinn Hlynur Andrésson, keppti í hádeginu í dag í annað sinn á ferlinum á Evrópumeistaramóti innanhúss í Emirates Arena í Glasgow í Skotlandi. Alls voru 38 hlauparar frá 21 landi skráðir til keppni í undanrásum hlaupsins. Hlynur hljóp í fyrri riðlinum af tveimur og hafnaði í 13. sæti af […]
Hallgrímur Steinsson skákmeistari Vestmannaeyja 2019

Skákþingi Vestmannaeyja 2019 sem hófst 24. janúar sl. lauk í gærkvöldi . Keppendur voru átta. Skákmeistari Vestmannaeyja 2019 varð Hallgrímur Steinsson framkvæmdastjóri Löngu með 5 1/2 vinning, í 2.-3. sæti urði Sigurjón Þorkelsson og Arnar Sigurmundsson með 5 vinninga og í 4.-5 sæti Einar B. Guðlaugsson og Stefán Gíslason með 4 1/2 vinning. Taflfélagið tekur þátt í […]
Góðir sigrar hjá okkar fólki um helgina

Á föstudaginn var ÍBV síðasta liðið til að tryggja sætið sitt í undanúrslitum CocaCola-bikars kvenna í handbolta með 28:21-sigri á KA/Þór hér heima. Ester Óskarsdóttir og Greta Kavaliauskaite voru markahæstar hjá ÍBV með fimm mörk og Ásta Björt Júlíusdóttir skoraði fjögur. Það verða ÍBV, Valur, Stjarnan og Fram sem berjast um bikarmeistaratitilinn í Laugardalshöllinni í næsta mánuði. […]