Sísí Lára gengin til liðs við Lilleström í Noregi

Sigríður Lára Garðarsdóttir er orðin atvinnumaður í knattspyrnu en í gær gekk hún til liðs við Lilleström frá Noregi.  Lilleström er í efsta sæti norsku deildarinnar og ekkert bendir til annars en liðið verði norskur meistari.  Þetta er mikill heiður fyrir Sísí Láru sem hefur um árabil verið ein af bestu leikmönnum íslensku deildarinnar. Samningur […]

Clara vekur athylgi hjá frökkum

Hin unga og efnilega Clara Sigurðardóttir vakti mikla athygli með Íslenska landsliðinu á norðulandamótinu sem haldið var fyrr í sumar þar sem Íslands náði 3.sæti eftir að hafa sigrað lið eins og Þýskaland og England. Nú hafa borist fyrirspurnir frá Frakklandi um Clöru en Franska knattspyrnan er ein sú sterkasta í heimi. Clara mun klára […]

Hlynur stefnir á sigur um helgina

Hlynur Andrésson sigurvegari síðustu þriggja ára í hálfu maraþoni karla í Reykjavíkurmaraþoni stefnir ótrauður á sigur um næstu helgi fjórða árið í röð. Hlynur hefur á þessu ári sett Íslandsmet í þremur hlaupagreinum utanhúss, ruv.is greindi frá. Hlynur Andrésson bætti í mars Íslandsmet Kára Steins Karlssonar í 10.000 metra hlaupi á braut þegar hann hljóp […]

Komið ákveðið jafn­vægi í liðið

Strákarnir tóku þrjú stig í Kaplakrika í dag þegar þeir unnu FH-inga 2-0, en liðin átt­ust við í 16. um­ferð Pepsi-deild­ar karla. Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæði mörk ÍBV í dag. Kristján Guðmundsson þjálfari ÍBV sagði í samtali við mbl.is í dag að leikurinn hafi gengið eftir eins og þeir höfðu lagt upp með, „FH-ing­arn­ir […]

Kvennasveit GV sigraði

Íslandsmót golfklúbba 2018 fór fram dagana 10-12. ágúst. Golfklúbbur Vestmannaeyja var með sveit í 2.deil Karla og 2.deild kvenna. 2.deild kvenna spilaði í Vestmannaeyjum um helgina. Konurnar gerð sér lítið fyrir og enduðu í 1. sæti eftir að hafa spilað átta auka holur til að skera úr um úrslitin. Lokastaðan í 2. kvenna 2018 – […]

Búið að vera frábær tími og ég hlakka til að njóta handboltans á annan hátt 

Það þarf vart að kynna Arnar Pétursson fyrir Eyjamönnum en hann er sonur hjónanna Guðbjargar Sigurgeirsdóttur og Péturs Steingrímssonar. Arnar hefur átt farsæl ár með meistaraflokki karla í handbolta hjá ÍBV síðustu misseri og fyrir þjálfunina átti hann farsælan feril sjálfur í handbolta. Hann hefur nú lagt skóna á hilluna og kláraði síðasta tímabilið sem […]

Strákarnir fara í heimsókn í Kaplakrika

ÍBV mun spila í Kaplakrika í dag þar sem þeir mæta FH í Pepsí-deild karla. FH er í 5. sæti deildarinnar með 23 stig og ÍBV sitja í 9. sæti með 16 stig. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er hann sýndur í beinni á Stöð 2 sport. (meira…)

Jafntefli á Hásteinsvelli í kvöld

ÍBV og Breiðablik skildu jöfn í kvöld á Hásteinsvelli. Berg­lind Björg Þor­valds­dótt­ir kom Breiðabliki yfir með skalla­marki á 32. mín­útu. Cloé Lacasse jafnaði fyr­ir ÍBV á 80. mín­útu. Breiðablik er enn í topp­sæti deild­ar­inn­ar, nú með 34 stig. ÍBV er í fimmta sæti með 15 stig. (meira…)

Stelpurnar mæta toppliði deildarinnar

ÍBV og Breiðablik mætast í þrettándu umferð Pepsí-deildar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Breiðablik hefur verið að gera það gott og er liðið á toppi deildarinnar með 33 stig. Stelpurnar okkar eru í sjötta sæti með 14 stig. Leikurinn hefst klukkan 18:00 í dag og er einnig sýndur á stöð tvö sport. (meira…)

Vestmannaeyjahlaupið hlaupið í áttunda sinn 1. sept

Vestmannaeyjahlaupið verður hlaupið í áttunda sinn laugardaginn 1. september. Boðið verður upp á 5, 10 og 21 km. Það eru hjónin Magnús Bragason og Adda Jóhanna Sigurðardóttir sem standa að skipulagningu á hlaupinu. Vestmannaeyjahlaupið var valið götuhlaup ársins 2017 hjá hlaup.is en þetta er annað árið í röð sem að hlaupið hlýtur nafnbótina. Þátttökugjöld og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.