Bingóspjöldin seldust upp

Hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV var haldið í gær. Öll bingóspjöld seldust upp og kjaftfullt var í Höllinni. Grétar Þór Eyþórson, Sigurður Bragason og Gaui Sidda stjórnuðu bingóinu með stakri prýði. (meira…)
Margir frá ÍBV í yngri landslið HSÍ

HSÍ er með verkefni fyrir flest yngri landslið sín núna á milli jóla og nýárs og á ÍBV marga fulltrúa í þessum verkefnum. Hér má sjá nöfn þeirra: Hæfileikamótun HSÍ: Ívar Bessi Viðarsson, Kristján Ingi Kjartansson og Nökkvi Guðmundsson U 15 karla: Andri Sigmarsson, Elmar Erlingsson og Hinrik Ingi Heiðarsson U 15 kvenna: Elísa Elíasdóttir, […]
Stjörnurnar söfnuðu yfir milljón fyrir Krabbvörn í Vestmannaeyjum

Handboltastjörnurnar hrindu inn Jólin á föstudaginn þegar stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum var haldinn og stemmingin var stórkostleg. Leikmenn m.fl. kk í handbolta sáu um alla umgjörð en Stjörnurnar sáu um að skemmta mannskapnum. Stjörnurnar fengu frábæran liðstyrk í leiknum en Róbert Aron Hostert og Guffi Kristmannsson voru óvæntir leikmenn í […]
Hið árlega flugeldabingó ÍBV í kvöld

Hið árlega flugeldabingó handknattleiksdeildar ÍBV verður haldið fimmtudaginn 27. desember kl. 20.00 í Höllinni. Grétar Eyþórs og Gaui Sidda munu stjórna því eins og þeim einum er lagið. Mætum og styrkjum íþróttasamfélgið í Eyjum. Áfram ÍBV (meira…)
Stjörnurnar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]
Stjörnurnar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]
ÍBV Stjörnunar spila á morgun

Nú eru meistaraflokkar karla og kvenna komin í jólafrí. Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir, Handboltastjörnurnar hringja inn Jólin. Þetta er stærsti handboltaleikur sem fer fram ár hvert í Vestmannaeyjum og alltaf geggjuð stemming. Allur ágóði rennur óskiptur til Krabbameinsfélags Vestmannaeyja Leikmenn m.fl. kk í handbolta sjá um alla umgjörð en svo eru […]
Mikilvægur sigur og lokar góðum desembermánuði

ÍBV náði í tvö stig í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Garðabænum í dag með eins marks sigri á Stjörnunni 28:27. Theodór Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið þegar hálf mínúta var eftir. Fannar Þór Friðgeirsson, leikmaður ÍBV sagði í samtali við mbl.is vera ánægður með uppskeru liðsins í desembermánuði. „Þetta var svakalega mikilvægur sigur og […]
Felix á leiðinni heim

Felix Örn Friðriksson flyst heim nú í lok árs frá Danmörku og mun að óbreyttu snúa aftur í lið ÍBV fyrr en áætlað var. Þessi 19 ára gamli knattspyrnumaður var lánaður frá ÍBV til Vejle í dönsku úrvalsdeildinni síðasta sumar, og gilti lánssamningurinn út júní á næsta ári, en Felix fékk nánast engin tækifæri til að […]
Íþróttafélagið Ægir þrjátíu ára í dag

Íþróttafélagið Ægir fagnar 30 ára afmæli í dag 12. desember. Þessu æltar félagið að fagna næstkomandi sunnudag 16. desember í Líknarsalnum milli klukkan 14 og 16 með opnu húsi fyrir vini og velunnara félagsins. Allir velkomir í kökur og kaffi. Iðkendur munu taka vel á móti ykkur. Endilega komið, kíkið á okkur og kynnist starfinu okkar, […]